Lýst eftir Þorsteini Sindra

11.05.2017 - 21:30
Mynd með færslu
 Mynd: Aðsend mynd
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýstir eftir Þorsteini Sindra Elíassyni, 37 ára karlmanni, sem ekki hefur sést frá því í gærkvöld. Sindri er 182 sentímetrar á hæð, 80 til 90 kíló að þyngd með stutt ljósskollitað hár. Ekki er vitað hvernig hann er klæddur. Lögregla biður þá sem vita um ferðir Sindra frá því í gærkvöldi, eða vita hvar hann er staddur, um að láta vita í síma 444-1000.
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV