Jólabókaflóðið afstaðið en bækurnar lifa áfram

09.01.2017 - 16:24
Gerðu jólabækurnar það gott í ár? Voru bækurnar allar góðar, jafnvel frábærar? Um hvað voru íslenskir höfundar að skrifa í jólabókunum árið 2016. Þrír gagnrýnendur Friðrika Benónýsdóttir, Már Másson Maack og Steinunn Inga Óttarsdóttir líta yfir það sem eftir stendur af stöflunum og þykir harla gott.
Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir
dagskrárgerðarmaður
Orð um bækur
Þessi þáttur er í hlaðvarpi