Jólabókaflóðið afstaðið en bækurnar lifa áfram

Bókmenntir
 · 
Menningarefni
 · 
Orð um bækur

Jólabókaflóðið afstaðið en bækurnar lifa áfram

Bókmenntir
 · 
Menningarefni
 · 
Orð um bækur
Mynd með færslu
09.01.2017 - 16:24.Jórunn Sigurðardóttir.Orð um bækur
Gerðu jólabækurnar það gott í ár? Voru bækurnar allar góðar, jafnvel frábærar? Um hvað voru íslenskir höfundar að skrifa í jólabókunum árið 2016. Þrír gagnrýnendur Friðrika Benónýsdóttir, Már Másson Maack og Steinunn Inga Óttarsdóttir líta yfir það sem eftir stendur af stöflunum og þykir harla gott.