Hverjar voru plötur ársins 2016?

03.01.2017 - 13:05
Mynd með færslu
 Mynd: Lesley Van Damme  -  Flickr
Hvaða plötur stóðu upp úr á árinu 2016 að þínu mati? Rás 2 tekur saman lista yfir bestu innlendu og erlendu plöturnar sem komu út á árinu, og leitar til ykkar. Taktu þátt og segðu okkur hvaða fimm íslensku og fimm erlendu plötur þér fannst bestar.

Við tökum svo niðurstöðurnar saman og birtum heildarlista síðar í mánuðinum.

Gleðilegt nýtt tónlistarár og takk fyrir 2016!

Mynd með færslu
Atli Þór Ægisson
vefritstjórn
Mynd með færslu
Matthías Már Magnússon
dagskrárgerðarmaður
Poppland
Þessi þáttur er í hlaðvarpi