Hjartans mál

16.05.2017 - 20:30
Spilastokkur með hjartadrottningu efst.
 Mynd: Davide Guglielmo  -  Freeimages
Gjarna er sungið um hjartans mál í næturþættinum hennar Huldu þar sem hugljúfu lögin eru allsráðandi. Íslenskar og erlendar perlur í bland, strax að loknum miðnæturfréttum.

Lagalisti:
Uggla - Hillerod
Etta James - I would rather go blind
Mavis Staples & Jeff Tweedy - You are not alone
Valdimar Guðmundsson - Okkar eigin Osló
Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér
Hafdís Huld - Ár eftir ár
Amy Winehouse - Love is a losing game
Stuðmenn - Út í veður og vind
Phil Collins - Groovy kind of love
Nanna Bryndís & Ólafur Arnalds - Particles
Dikta - I miss you
Elton John - Goodby yellow brick road
Norah Jones - The nearness of you
Brad - Lost without your love
Eva Cassidy - The fields of gold 

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Inn í nóttina
Þessi þáttur er í hlaðvarpi