Hispursmey heldur ljóðakvöld mánaðarlega

11.03.2017 - 16:49
Vigdís Howser Harðardóttir hefur í tæpt ár boðið til Hispursmeyjakvölds á Loft Hostel í Reykjavík. Hispursmeyjakvöld eru ljóðakvöld þar sem allir geta komið fram sem luma á ljóði rassvasanum eða annarri góðri hirslu. Vigdís stundar nám í bókmenntafræði og kynjafræði, hún rappar ef svo ber undir og hún slammar líka ljóð.
Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir
dagskrárgerðarmaður
Orð um bækur
Þessi þáttur er í hlaðvarpi