Hafnarfjörður kominn í átta liða úrslit

06.01.2017 - 21:36
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Hafnarfjörður sigraði Fjallabyggð í Útsvari kvöldsins með 83 stigum gegn 57. Keppnin var mjög jöfn og spennandi og réðust úrslitin ekki fyrr en á allra síðustu spurningunum. Hafnarfjörður er því kominn áfram í átta liða úrslit og er annað liðið til að tryggja sér þar sæti.
Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV
Útsvar