Datt illa í 100 m grindahlaupi

11.08.2017 - 13:07
Slys varð í fimmta og síðasta riðlinum í undanrásum 100 m grindahlaups kvenna í morgun á heimsmeistarmótinu í frjálsum íþróttum í London. Deborah John frá Trinidad og Tóbagó virðist hafa tognað eða krækt í grind, í það minnsta missti hún jafnvægið áður en hún kom að fimmtu grindinni með þeim afleiðingum að hún datt illa á grindina.

Myndskeið frá hlaupinu ásamt endursýningum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

John fékk aðhlynningu eftir hlaupið og var að lokum borin af hlaupabrautinni á sjúkrabörum, en frekari sögum af líðan henni er ekki að dreifa að svo stöddu.

epa06137258 Deborah John of Trinidad and Tobago receives medical attention after crashing during the women's 100m Hurdles heats at the London 2017 IAAF World Championships in London, Britain, 11 August 2017.  EPA/FRANCK ROBICHON
 Mynd: EPA
epa06137256 Deborah John (C) of Trinidad and Tobago is stretchered off the track after crashing into a hurdle during the women's 100m Hurdles heats at the London 2017 IAAF World Championships in London, Britain, 11 August 2017.  EPA/SEAN DEMPSEY
 Mynd: EPA
epa06137270 Deborah John of Trinidad and Tobago is stretchered off the track after crashing into a hurdle during the women's 100m Hurdles heats at the London 2017 IAAF World Championships in London, Britain, 11 August 2017.  EPA/SEAN DEMPSEY
 Mynd: EPA
Mynd með færslu
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson
íþróttafréttamaður