Back in Black + Kidda-Rokk og Elvis í Füzz

11.08.2017 - 18:48
AC/DC · Elvis · Füzz · KIdda rokk · Tónlist · Menning
Mynd með færslu
 Mynd: Rás 2
Gestur Fuzz í kvöld er Kidda rokk sem starfar í dag hjá Saga film en bjó um tíma í London og spilaði á bassa með hljómsveitinni Bellatrix. Kidda rokk heitir ekki Kidda rokk – en hún er frá Akranesi.

Kidda mætir með uppáhalds rokkplötuna sína í Füzz kl. 21.00 og velur af henni tvö lög ofan í hlustendur.

Plata þáttarins er AC/DC platan Back in Black sem kom út árið 1980 og er ein mest selda plata rokksögunnar. Við heyrum um Back in black og spilum af henni amk. þrjú lög.

Ég ætla svo að spila A+B með Elvis og við fáum GARG-fréttir frá Garg.is, en Garg.is er fréttasíða og lifandi gagnagrunnur um allt sem viðkemur rokktónlist. Fréttir, plötudómar, sögur hljómsveita og aðrar greinar. Skrifaðar af aðdáendum fyrir aðdáendur.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson og það gleður hann að segja frá því að allir þættirnir sem búið er að útvarpa eru komnir í Hlaðvarp RÚV og í Podcastið á I-tunes þar sem hægt er að gerast áskrifandi að þáttunum.
Óli er með netfangið olipalli@ruv.is - ef það er eitthvað...

Hér er lagalistinn:
LITH - Am i really livin
AC/DC - Hells bells (plata þáttarins)
Royal Blood - I only lie when i love you
The Darkness - All the pretty girls
The Dandy Warhols - Bohemian like you
ASH - Shining light
Rolling Stones - Street fighting man
The Shins - So says i
GARGFRÉTTIR
The Byrds - So you want to be a rock´n roll star
SÍMATÍMI
Ride - Seagull
Sigur Rós - Brennisteinn
Deep Purple - Perfect strangers
Trúbrot - What we believe in
Trúbrot - Is there a hope for tomorrow
Trúbrot - Just another face
AC/DC - Rock´n roll ain´t noise pollution (plata þáttarins)
Thin Lizzy - Chinatown
KIDDA ROKK
Bellatrix - Sweet surrender
KIDDA ROKK
Hole - Violet
KIDDA ROKK
Hole - Plump
Canned Heat - On the road again
Pearl Jam - Even flow
Led Zeppelin - In the evening
A+B
Elvis - Hound dog (B)
Elvis - Don´t be cruel (A)
AC/DC - Have a drink on me (plata þáttarins)