Ástin brýst fram með ofsa eins og jarðskjálfti

Lestin
 · 
Pistlar
 · 
Menningarefni

Ástin brýst fram með ofsa eins og jarðskjálfti

Lestin
 · 
Pistlar
 · 
Menningarefni
Mynd með færslu
07.12.2016 - 18:10.Anna Gyða Sigurgísladóttir.Lestin
„Ást er tímabundin bilun. Hún brýst fram með ofsa eins og jarðskjálfti og hjaðnar síðan. Og þegar hún er hnigin þarftu að taka ákvörðun. Þú þarft að gera þér grein fyrir því hvort rætur ykkar hafi tvinnast svo saman að óhugsandi sé að greiða þær sundur aftur. Þannig er ástin,“ segir Heilagur Ágústínus í bréfi til sonar síns.

Brynhildur Björnsdóttir, könnuður hjá Hinu íslenska ástarrannsóknafélagi er að mörgu leyti á sama máli í ástarpistli dagsins en Brynhildur mun kanna lestarteina ástarinnar næstu vikurnar.