Árekstur á Sæbraut

04.09.2017 - 09:15
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Árekstur varð í morgun á Sæbraut nærri Sægörðum. Einhver slys urðu á fólki en ekki er talið að þau séu alvarleg. Slökkvilið sendi dælubíl á vettvang til öryggis.

 

 

 

Kári Gylfason
Fréttastofa RÚV