Alvia Islandia - Bubblegum Bitch

20.03.2017 - 10:15
Alvia Isalndia - Bubblegum Bitch
 Mynd: Alvia  -  Doddi
Plata vikunnar er fyrsta plata Alviu Islandia- Bubblegum Bitch, hún vann m.a til Kraums verðlauna. Titilag plötunnar Bubblegum Bitch var tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunana sem lag ársins 2016. Platan var unninn í samvinnu við Hermann Bridde hljóðverkfræðing. Einnig komu við BangrBoy og EmmiBeats
Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson
dagskrárgerðarmaður
Plata vikunnar