Áfengi í matvöruverslun í „Bergen norðursins“

„Ætli þetta sé ekki sú Vínbúð á landinu sem er næst því að vera inni í matvöruverslun, það eru bara fimmtán sentimetrar á milli,“ segir sveitarstjórinn í Rangárþingi ytra. Á Hellu hefur áfengi og matvara verið seld hér um bil hlið við hlið í áraraðir. Hvaða áhrif hefur það haft á samfélagið? Berglind Festival kannaði málið.
Mynd með færslu
Vefritstjórn
Vikan með Gísla Marteini