100 mest spiluðu lögin: Timberlake á toppnum

Dagvaktin
 · 
Poppland
 · 
Tónlist
Mynd með færslu
 Mynd: Anna Velikova  -  EBU

100 mest spiluðu lögin: Timberlake á toppnum

Dagvaktin
 · 
Poppland
 · 
Tónlist
Mynd með færslu
04.01.2017 - 15:57.Atli Þór Ægisson.Poppland, .Dagvaktin
Lagið Can‘t Stop the Feeling með bandarísku poppstjörnunni Justin Timberlake var spilað oftar en nokkuð annað á Rás 2 árið 2016. Lagið Ai Ai Ai með Amabadama var næst oftast spilað og í þriðja sætinu var Skin með Retro Stefson. Farið var yfir 100 mest spiluðu lög ársins á Rás 2 í dag, 4. janúar.

Líkt og undanfarin ár er íslenskt tónlist í meirihluta á listanum en af lögunum 100 eru 57 íslensk. Það er erlent lag sem trónir á toppnum að þessu sinni, sem ekki hefur gerst í nokkur ár. Aðeins eru tvö erlend lög á meðal tíu mest spiluðu.

Flest lög á listanum eiga Coldplay og Júníus Meyvant, fjögur lög hvor, en Friðrik Dór á þrjú lög. Adele, Glowie, Helgi Björns, James Bay, Hildur, Kaleo, Lukas Graham, Páll Óskar, Lapsley, Snorri Helgason, Soffía Björg, The Weeknd, Úlfur Úlfur og Sia eiga öll tvö lög á lista Rásar 2 yfir mest spiluðu lög ársins 2016:

1. Justin Timberlake - Can't Stop the Feeling

2. Amabadama - Ai Ai Ai

3. Retro Stefson - Skin

4. Hildur - I'll Walk With You

5. Adele - Send My Love (To Your New Lover)

6. Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar)

7. Kaleo - Save Yourself

8. Snorri Helgason - Einsemd

9. Hjálmar og Mr. Silla - Er hann birtist

10. Helgi Björns - Kókos og engifer

11. Jón Jónsson - Your Day

12. Júníus Meyvant - Neon Experience

13. Justin Bieber - Love Yourself

14. Elle King - Under the influence

15. Moses Hightower - Feikn

16. Coldplay - Hymn For The Weekend (feat. Beyonce)

17. Hildur - Bumpy Road

18. Júníus Meyvant - Mighty Backbone

19. David Bowie - Lazarus

20. Mugison - I´m a Wolf

21. Frans - If I Were Sorry (Svíþjóð Eurovision 2016)

22. Alessia Cara - Here

23. Prins Póló - Læda slæda

24. Coldplay - Up&Up

25. Dikta - Hope For The Best

26. James Bay - Craving

27. Lukas Graham - Mama Said

28. James Bay - If You Ever Want To Be In Love

29. Sxsxsx - Up Down ft. Milkywhale

30. Valdimar - Slétt og fellt

31. Bara Heiða - Stormtrooper

32. Adele - When We Were Young

33. Berndsen - Shaping The Grey ft. Högni Egils og Elin Ey

34. Glowie - No Lie

35. Miike Snow - Genghis Khan

36. Blossoms - Charlemagne

37. Coldplay - A Head Full Of Dreams

38. Stefán Hilmarrson - Þú ferð mér svo ósköp vel

39. The Weeknd - Starboy (feat. Daft Punk)

40. Páll Óskar - Þá mætir þú til mín

41. Sia & Sean Paul - Cheap thrills

42. Blissful - Elevate

43. Friðrik Dór - Fröken Reykjavík

44. Lukas Graham - 7 years

45. Of Monsters And Men - Wolves Without Teeth

46. Glowie - Party

47. Memfismafían & Snæfríður Ingvarsdóttir - Meðan nóttin fellur á

48. Moji And The Midnight Sons - Island

49. Travis - 3 Miles high

50. Helgi Björns - Miði aðra leið

51. Kings Of Leon - Waste A Moment

52. Júníus Meyvant - Beat Silent Need

53. Tómas R - Ég man ekki neitt (ft. Bogomíl Font)

54. Francis And The Lights - Friends (Feat. Bon Iver)

55. Sia - The greatest (Ft. Kendrick Lamar)

56. Hozier - Jackie And Wilson

57. John Grant - Down here

58. Ljúfur Ljúfur - A-A-A (Ordbragðslagið 2016)

59. Major Lazer, Justin Bieber & Mö - Cold water

60. Paul Simon - Wristband

61. Coldplay - Adventure Of A Lifetime

62. Hope Sandoval & The Warm Inventions - Let Me Get There (ft. Kurt Vile)

63. Vök - Waiting

64. Emmsjé Gauti - Silfurskotta (feat. Aron Can)

65. Lapsley - Love Is Blind

66. Bruno Mars - 24k Magic

67. Friðrik Dór - Skál fyrir þér

68. Úlfur Úlfur - Barn

69. Karó - Silhouette

70. Dami Im - Sound Of Silence (Ástralía Eurovision 2016)

71. Magic! - Red Dress

72. Love Guru - Jackið feat.. Hlö Machine og Bergmál

73. Á Móti Sól - Ég verð að komast aftur heim

74. Band Of Horses - Casual party

75. Júníus Meyvant - Gold laces

76. Jeff Lynnes Elo - When I Was A Boy

77. Páll Óskar - Vinnum þetta fyrirfram

78. Snorri Helgason - Vittu til

79. Sverrir Bergmann, Friðrik Dór & Albatross - Ástin á sér stað (Þjóðhátíðarlagið 2016)

80. Beyonce - Hold Up

81. Elíza Newman - Af sem áður var

82. Lapsley - Hurt Me

83. Soffía Björg - I Lie

84. Soffía Björg - Back & Back Again

85. Úlfur Úlfur - Brennum allt

86. Taylor Swift - Wildest Dreams

87. Axel Flóvent - Dancers

88. Birgir Steinn - Falling

89. Helgi Júlíus & Stefanía Svavars - Trúðu mér

90. Leon Bridges - Coming Home

91. Quarashi - Chicago

92. Red Hot Chili Peppers - Dark Necessities

93. Kaleo - No Good

94. Travis - Idlewild (ft. Josephine)

95. Ylja - Í spariskóm

96. Steinar - All The Same

97. Sycamore Tree - My Heart Beats For You

98. Alicia Keys - In Common

99. Gavin James - Nervous (The Ooh Song) (Mark McCabe Remix)

100. The Weeknd - I Feel It Coming (Ft.. Daft Punk)

Tengdar fréttir

Amabadama á toppi Árslista Rásar 2

Tónlist

100 mest spiluðu lögin: Jónas Sig á toppnum

Tónlist

Color Decay var mest spilaða lagið á Rás 2

Tónlist

100 mest spiluðu lög Rásar 2 árið 2014