Framsóknarflokkurinn

„Getur verið feikilega klókt hjá Sigmundi“

Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, segir að stofnun Framfarafélagsins hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þingmanni Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, sé mjög áhugavert framtak og þetta geti verið feikilega klókt útspil...
28.05.2017 - 12:21

Eyþór Arnalds gestafyrirlesari hjá Sigmundi

Athafnamaðurinn Eyþór Arnalds, sem meðal annars eignaðist fyrr á þessu ári 26,6 prósenta hlut í Morgunblaðinu, verður gestafyrirlesari á fyrsta fundi Framfarafélagsins, nýstofnuðum félagi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þingmanns...
26.05.2017 - 18:18

Sigmundur: Lilja yrði ekki öfundsverð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir að afmarkaður hópur í flokknum hafi fellt sig af formannsstóli í andstöðu við vilja meirihluta flokksmanna. Þetta kemur fram í viðtali við Sigmund sem birtist í...
25.05.2017 - 08:25

Íhugar formannsframboð

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að ekki sé tímabært að gefa upp hvort hún gefur kost á sér til formanns á flokksþingi eftir níu mánuði. Hún segir enga forystukrísu í flokknum. 
22.05.2017 - 10:36

Sigmundur Davíð metur stöðuna fyrir flokksþing

„Það er að minnsta kosti ekki hægt að halda því fram eftir þennan fund að það sé bara einhver afmarkaður minnihluti flokksmanna sem er ósáttur við stöðuna. Það er öðru nær,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður...
20.05.2017 - 17:30

Vilja halda flokksþing Framsóknar í janúar

Vorfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins samþykkti síðdegis að haldið verði flokksþing í janúar á næsta ári. Á flokksþingi er kosið í æðstu embætti flokksins. Formlega er það haustfundur miðstjórnar sem getur tekið ákvörðun um flokksþing þannig að...
20.05.2017 - 17:00

Neitar öllum stuðningi við stjórnina

Framsóknarflokkurinn mun ekki undir neinum kringumstæðum taka þátt í eða styðja núverandi ríkisstjórn, sagði Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, á miðstjórnarfundi flokksins fyrir hádegi. Hún segir að fyrr verði boðað til kosninga...
20.05.2017 - 11:52

Sigurður Ingi: Við hvern á að segja „sorrí“?

Það vantar meiri samstöðu í þingflokki Framsóknarflokksins, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður flokksins, í ræðu sinni á miðstjórnarfundi flokksins í morgun. Hann gagnrýndi þá sem hafa sett sig upp á móti forystu flokksins sem kosin var á...
20.05.2017 - 11:05

Búist við hörðum umræðum á Framsóknarfundi

Framsóknarflokkurinn heldur miðstjórnarfund í Reykjavík á morgun. Þetta er fyrsti stóri fundurinn innan flokksins síðan sögulegt flokksþing var haldið rétt fyrir alþingiskosningar í haust þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson felldi sitjandi formann...
19.05.2017 - 17:12

Vonast eftir sáttum á miðstjórnarfundinum

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir engan málefnaágreining innan flokksins en að það skorti samstöðu innan þingflokksins. Hann hyggst áfram gefa kost á sér til formennsku og telur sig hafa stuðning varaformanns flokksins.
19.05.2017 - 08:19

Vilja flýta flokksþingi Framsóknarflokksins

Í ályktunum nokkurra aðildarfélaga Framsóknarflokksins er hvatt til þess að flýta flokksþingi og að forystan endurnýi umboð sitt. Almennt virðast flokksmenn hafa áhyggjur af stöðu flokksins.
10.05.2017 - 12:56

Lýsa áhyggjum af stöðu Framsóknarflokksins

Framsóknarmenn í Eyjafirði skora á formann og forystu Framsóknarflokksins að boða sem allra fyrst til flokksþings. Staða flokksins sé óviðunandi í ljósi úrslita síðustu alþingiskosninga og almennir flokksmenn einir geti höggvið á hnútinn.
09.05.2017 - 12:30

Vill afsökunarbeiðni frá útvarpsstjóra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, ritar Magnúsi Geir Þórðarsyni, útvarpsstjóra, opið bréf í Morgunblaði dagsins. Í bréfinu, sem nær yfir hálfa aðra síðu í blaðinu, spyr Sigmundur Davíð...
29.12.2016 - 07:02

Kveðst hafa fylgst með eins og aðrir þingmenn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, er eini þingmaðurinn sem hefur ekkert mætt á Alþingi, hvorki á þingsetningu né eftir að þing kom aftur saman eftir kosningar. Hann...
17.12.2016 - 14:05

Segir RÚV bera mikla ábyrgð á stöðunni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir Ríkisútvarpið bera mikla ábyrgð á þeirri stöðu sem upp er komin í Framsóknarflokknum. Hann segist þó ætla að formaður flokksins hafi eitthvað um það að segja þegar kemur...
16.12.2016 - 18:48