Fótbolti

Freyr: „Tökum þessu með æðruleysi“

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, segir það vissulega ekki hafa verið neinn draum að dragast gegn Þýskalandi í forkeppni HM 2019. Hann segir það þó gaman að reyna að sjá til þess að Þýskaland komist ekki á HM.
25.04.2017 - 16:00

Mótanefnd stendur við úrskurð sinn

Mótanefnd HSÍ tók í dag fyrir áfrýjun handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrskurði nefndarinnar frá í gær þar sem Gróttu var dæmdur 10-0 sigur í öðrum undanúrslitaleik sínum gegn Stjörnunni í Olísdeild kvenna.
25.04.2017 - 15:53

Ísland með Þýskalandi í riðli í forkeppni HM

Í dag var dregið í forkeppni HM kvennalandsliða í fótbolta sem fer fram í Frakklandi sumarið 2019. Ísland er í riðli með Ólympíumeisturum Þjóðverja.
25.04.2017 - 12:08

Valur meistari meistaranna

Það styttist senn í að úrvalsdeildirnar í fótbolta byrji og í kvöld fór fram hinn árlegi Meistaraleikur KSÍ.
24.04.2017 - 21:19

Messi tryggði sigur með 500. marki sínu

Barcelona lyfti sér í efsta sæti spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í gærkvöldi með 3-2 sigri á Real Madrid á heimavelli þeirra síðastnefndu. Sigurmarkið kom með síðustu spyrnu leiksins.
24.04.2017 - 08:43

Arsenal á leið í enn ein bikarúrslitin

Það verður nágrannaslagur í úrslitum enska bikarsins í knattspyrnu. En það kom í ljós eftir 2-1 sigur Arsenal gegn Manchester City í seinni undanúrslitaleiknum á Wembley í dag.
23.04.2017 - 17:56

Chelsea í úrslit eftir sex marka leik

Chelsea er komið í undanúrslit enska bikarsins eftir 4-2 sigur á Tottenham á Wembley.
22.04.2017 - 18:41

Skagamenn styrkja sóknarlínuna

Knattspyrnufélagið ÍA á Akranesi hefur ákveðið að styrkja sig fyrir komandi átök í úrvalsdeildinni. Pólski sóknarmaðurinn Patryk Stefanski hefur samþykkt að ganga til liðs við félagið. Patryk kom á reynslu í æfingaferð liðsins úti á Spáni og...
21.04.2017 - 12:13

Madrídarslagur í undanúrslitum

Dregið var í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu rétt í þessu. Real Madríd mætir Atletico Madríd og Juventus mætir Monaco.
21.04.2017 - 10:44

Fyrrum landsliðsmaður lést eftir hjartastopp

Knattspyrnumaðurinn Ugo Ehiogu, fyrrum leikmaður Aston Villa og enska landsliðsins, lést í morgun 44 að aldri eftir að hafa fengið hjartastopp á æfingasvæði Tottenham Hotspur þar sem hann vann sem þjálfari.
21.04.2017 - 08:34

Framlengt í þremur leikjum af fjórum

Framlengja þurfti í þremur af fjórum leikjum 8 liða úrslita Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Manchester United, Ajax, Lyon og Celta Vigo komust í undanúrslit.
20.04.2017 - 21:56

Neuer brotnaði

Tap Bayern München í Meistaradeild Evrópu fyrir Real Madríd í gær skilur alla í Bayern væntanlega eftir með mikið óbragð í munni. Bayern var yfir, 2-1 eftir venjulegan leiktíma, en þar sem Real hafði unnið fyrri leikinn líka 2-1, þurfti að...
19.04.2017 - 08:27

Ronaldo í stuði þegar Real skellti Bayern

Madrídarliðin Real og Atlético urðu í kvöld fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu.
18.04.2017 - 21:49

Margrét Lára tryggði Val sigurinn

Valur varð í kvöld deildabikarmeistari kvenna í knattspyrnu með sigri á Breiðabliki í Egilshöll.
17.04.2017 - 19:34

KR deildabikarmeistari eftir sigur á Grindavík

KR og Grindavík mættust í úrslitaleik Lengjubikars karla í Egilshöll í dag og hafði Vesturbæjarliðið öruggan sigur, 4-0. KR-ingar eru því deildabikarmeistarar karla 2017.
17.04.2017 - 15:56