Fótbolti

Víkingsliðin töpuðu

Seinni tveimur leikjum dagsins í úrvalsdeild karla í knattspyrnu lauk nú fyrir skemmstu, Víkingslið deildarinnar gengu stigalaus frá borði en KA og Breiðablik fjarlægðust fallsvæðið.
20.08.2017 - 20:25

Chelsea hirti stigin þrjú á lokamínútunum

Lundúnarliðin Chelsea og Tottenham mættust í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag, leikið var á Wembley leikvangingum í Lundúnum en Tottenham byggir nú nýjan keppnisvöll og spilar þetta tímabil á Wembley.
20.08.2017 - 18:29

ÍBV með lífsnauðsynlegan sigur

ÍA gerði stöðu sína í deildinni verri þegar liðið tók á móti ÍBV í fallslag í úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Liðin verma tvö neðstu sæti deildarinnar og berjast fyrir lífi sínu í deildinni þegar skammt er eftir af keppnistímabilinu.
20.08.2017 - 18:28

Juventus byrjar með látum

Serie A deildin á Ítalíu hófst í dag með leik Juventus og Cagliari. Leikið var á Allianz vellinum, heimavelli Juventus í Tórínó borg. Það má segja að ríkjandi meistarar hafi byrjað tímabilið vel en þeir unnu sannfærandi 3-0 sigur.
19.08.2017 - 18:48

Arsenal tapaði fyrir Stoke City

Síðasti leikur dagsins í enska boltanum var á milli Stoke City og Arsenal á Brittannia vellinum í Stoke. Heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu 1-0 sigur en Arsenal menn hugsa dómaratríói leiksins eflaust þegjandi þörfina.
19.08.2017 - 18:23

Fylkir í 2. sætið - Óvænt úrslit í 1. d. kvk.

Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á neðsta liði deildarinnar, Leikni F., í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Einnig fóru fram fjórir leikir í 1. deild kvenna en spennan um sæti í Pepsi-deildinni á næsta ári harðnar með hverri umferðinni.
19.08.2017 - 17:17

Aron Einar eini Íslendingurinn í byrjunarliði

Leikið var í ensku Championship deildinni í dag. Að venju var Aron Einar Gunnarsson eini Íslendingurinn í byrjunarliði en hann spilaði allan leikinn er Cardiff City vann 2-1 útisigur á Wolverhampton Wanderers.
19.08.2017 - 16:25

Stórsigur hjá Man United - Liverpool vann

Það er nóg um að vera í enska boltanum í dag en önnur umferð úrvalsdeildarinnar hófst með leik Swansea City og Manchester United í hádeginu. Fimm leikir hófust klukkan 14:00. Lokaleikur dagsins er svo milli Stoke City og Arsenal, hann hefst klukkan...
19.08.2017 - 16:06

Íslensku landsliðskonurnar gerðu það gott

Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu er farin af stað eftir að hafa verið í pásu á meðan Evrópumótið fór fram í sumar. Fjórar íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni er Rosengård vann 1-0 sigur á Eskilstuna og Djurgården vann 2-1 sigur á...
19.08.2017 - 15:37

SportTV hefur útsendingar

Í dag , laugardaginn 19. ágúst 2017, hefur nýtt fyrirtæki á sviði íþróttafjölmiðlunar, Sportmiðlar ehf., starfsemi sína með sjónvarpsútsendingum SportTV, á rásum 13 í sjónvarpi Símans og 29 í sjónvarpi Vodafone. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu...
19.08.2017 - 13:17

Toppliðin töpuðu

Toppliðin í 1. deild karla og 1. deild kvenna í knattspyrnu töpuðu bæði í kvöld. Í Inkasso deildinni, eins og 1. deild karla heitir, þá gerðu Haukar sér lítið fyrir og unnu topplið Keflavíkur 4-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Á sama tíma vann...
18.08.2017 - 21:08

Þýski boltinn: Bayern byrjar á sigri

Fyrsti leikur tímabilsins í þýsku Bundesligunni fór fram í kvöld. Ríkjandi meistararnir í Bayern Munich fengu Bayer Leverkusen í heimsókn. Flestir spá Bayern titlinum enn eitt árið og frammistaða liðsins í kvöld hefur ekki fengið menn af þeirri...
18.08.2017 - 20:45

Liverpool hafnar enn einu tilboðinu í Coutinho

Það hefur verið mikið rætt og ritað um framtíð hins brasilíska leikstjórnanda Coutinho (til hægri á myndinni hér að ofan) hjá Liverpool en hann hefur verið orðaður við spænska stórveldið Barcelona í allt sumar. Eftir að Barcelona seldi sinn...
18.08.2017 - 17:53

Gylfi ekki strax klár í 90 mínútna leik

Gylfi Sigurðsson mun koma við sögu í öllum þremur leikjum Everton í næstu viku en hann er þó ekki ennþá tilbúinn í að spila heilan leik. Gylfi og Ronald Koeman knattspyrnustjóri Everton sátu saman fyrir svörum á fjölmiðlafundi í Liverpoolborg í dag...
18.08.2017 - 15:29

Klofnir í afstöðu sinni til víkingaklappsins

Stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Everton fara mikinn á samfélagsmiðlum og eru í skýjunum með kaupin á Gylfa Sigurðssyni. Þeir eru þó ekki eins einróma um íslenska víkingaklappið en það hljómar t.a.m. undir í kynningarmyndbandi Everton um...
18.08.2017 - 13:55