Fótbolti

Gylfi fékk frábærar móttökur á Goodison Park

Gylfi Þór Sigurðsson fékk frábærar móttökur hjá stuðningsmönnum Everton fyrir leik liðsins gegn Hajduk Split frá Króatíu í umspili fyrir Evrópudeildina á Goodison Park í gærkvöld.
18.08.2017 - 08:49

Pepsi kvenna: Gott kvöld fyrir Þór/KA

Úrslit kvöldsins í Pepsi deild kvenna hefðu vart geta verið hagstæðari fyrir Þór/KA. Liðið situr sem fastast á toppi deildarinnar og er nánast komið með níu fingur á titilinn. Á meðan Þór/KA vann góðan 4-1 sigur í Hafnafirði þá tapaði ÍBV stigum í...

Inkasso deildin: Breiðholtsliðin unnu

Tveir leikir fóru fram í Inkasso deildinni í knattspyrnu í kvöld. Í sex stiga fallbaráttu slag í Breiðholtinu mættust ÍR og Grótta en unnu heimamenn sannfærandi 3-1 sigur. Á Selfossi voru Leiknir Reykjavík í heimsókn. Lokatölur 2-0 þar fyrir gestina...
17.08.2017 - 21:40

FH tapaði fyrir Braga í Kaplakrika

FH mætti portúgalska liðinu Braga í umspili um sæti í Evrópudeildinni í knattspyrnu nú í kvöld. Var þetta fyrri leikur liðanna en fór hann fram í Kaplakrika. Þrátt fyrir að komast yfir þá fékk FH á sig tvö klaufaleg mörk og lokatölur því 2-1 fyrir...
17.08.2017 - 20:19

Fjórir úr ensku úrvalsdeildinni tilnefndir

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilkynnt hvaða leikmenn eru tilnefndir sem leikmenn ársins 2017. Þar af eru fjórir núverandi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar en það eru þeir Harry Kane hjá Tottenham Hotspur, Alexis Sanchez hjá Arsenal,...
17.08.2017 - 18:17

Bolt spilar ekki með United vegna meiðsla

Það er orðið ljóst að spretthlauparinn Usain Bolt, heimsmethafi í 100, 200 og 4x100 m hlaupum mun ekki spila með Manchester United 2. september eins og ráðgert var. Til stóð að Bolt spilaði með stjörnuliði United, skipað fyrrverandi leikmönnum...
17.08.2017 - 15:01

Stjóri Swansea vill 2-3 leikmenn í stað Gylfa

Paul Clement knattspyrnustjóri velska félagsins Swansea City sem leikur í ensku úrvalsdeildinni sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag vegna leiks Swansea og Manchester United í deildinni um helgina. Eðlilega voru fyrstu spurningar blaðamanna um...
17.08.2017 - 13:32

Lykilmaður Chelsea neitar að æfa

Spænsk-brasilíski framherjinn Diego Costa hefur ekki komið við sögu hjá Chelsea, hvorki á undirbúningstímabilinu, í Samfélagsskildinum eða í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Diego Costa sem skoraði 20 mörk í úrvalsdeildinni í fyrra og var...
17.08.2017 - 10:06

Kristján Flóki til Start

Framherji Íslandsmeistara FH, Kristján Flóki Finnbogason hefur verið seldur til norska 1.deildarliðsins IK Start. Frá þessu greinir félagið á Twitter síðu sinni í kvöld.
16.08.2017 - 22:38

„Ef Gylfi á góðan leik þá spilar liðið vel“

Knattspyrnumaðurinn Hermann Hreiðarsson sem er leikjahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni segir að félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar til Everton frá Swansea sé frábært skref fyrir hann.
16.08.2017 - 22:25

„Peningar í leikmannakaupum í dag eru klikkun“

Gylfi Þór Sigurðsson sem í kvöld skrifaði undir fimm ára samning við enska knattspyrnuliðið Everton var himinlifandi með vistaskiptin í sínu fyrsta viðtali á íslensku.
16.08.2017 - 20:41

Fallfnykur yfir Vestmannaeyjum

Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð til Vestmannaeyja í kvöld þegar liðið mætti ÍBV í 15. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu.
16.08.2017 - 20:18

Gylfi: Ég vil skora og leggja upp sem mest

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson segir í samtali við vefsíðu Everton að hann vonast til að geta haldið áfram að skora og búa til mörk fyrir nýtt félag. Gylfi undirritaði fimm ára samning við félagið síðdegis.
16.08.2017 - 19:57

Everton staðfestir komu Gylfa

Opinber Twitter síða knattspyrnufélagsins Everton staðfesti rétt í þessu að Gylfi Sigurðsson væri orðinn leikmaður félagsins.
16.08.2017 - 18:55

Uppselt á leik Íslands og Úkraínu 5. september

Uppselt er orðið á karlalandsleik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í fótbolta. Leikurinn verður spilaður á Laugardalsvelli þriðjudagskvöldið 5. september og er næstsíðasti heimaleikur Íslands í undankeppninni. Almenn miðasala á leikinn hófst...
16.08.2017 - 14:46