Fótbolti

„Kósóvó þarfnast góðs fótboltaliðs“

Velgengni í íþróttum skiptir Kósóva miklu máli að sögn júdókonunnar Majlindu Kelmendi, hún er eini kósóvski íþróttamaðurinn sem hefur unnið til verðlauna á Ólympíuleikum. Kelmendi býst ekki við sigri fótboltalandsliðsins gegn Íslandi þegar liðin...
23.03.2017 - 12:00

Tap hjá U21 í Georgíu

Íslenska U21 árs landslið karla í knattspyrnu tapaði gegn Georgíu í vináttuleik liðanna sem fram fór í Tbilisi í dag.
22.03.2017 - 17:17

Ronnie Moran látinn

Breska ríkissjónvarpið BBC greindi frá því í morgun að Liverpool-goðsögnin Ronnie Moran væri fallin frá, 83 ára að aldri, eftir stutt veikindi.
22.03.2017 - 09:53

Pepa: Við komum á óvart og vinnum 2-1

Aðeins þrír dagar eru í að karlalið Íslands í knattspyrnu spilar við Kósóvó í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. Avni Pepa, leikmaður ÍBV sem á að baki landsleiki fyrir Kósóvó segir lið Kósóvó gott, þó það sé enn nokkuð nýtt lið...
21.03.2017 - 20:01

Schweinsteiger óvænt til Bandaríkjanna

Þýski knattspyrnumaðurinn Bastian Schweinsteiger er að losna úr prísundinni hjá Manchester United á Englandi og er á leið til Chicago Fire í bandarísku atvinnumannadeildinni, MLS. Félögin komust að samkomulagi þess efnis í gær. Schweinsteiger hefur...
21.03.2017 - 08:58

Hvaða miðverði skal nota á móti Kósóvó?

Knattspyrnusérfræðingur RÚV segir að það muni reyna á varnarleikinn hjá Íslandi þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Kósóvó í undankeppni HM 2018 á föstudag. Miðvarðaparið sem spilað hefur nær alla leiki Íslands síðustu ár, hefur lítið...
20.03.2017 - 19:30

Sofnaði á blaðamannafundi Barcelona

Luis Enrique þjálfari spænska knattspyrnustórveldisins Barcelona átti í vandræðum með að halda áfram með mál sitt á blaðamannafundi á dögunum þegar hann tók eftir fréttamanni sem hafði sofnað.
20.03.2017 - 16:20

Kósóvó styrkir hópinn fyrir Íslandsleikinn

Albert Bunjaku landsliðsþjálfari Kósóvó tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leik Kósovó og Íslands í undankeppni HM í fótbolta sem fram fer í Albaníu á föstudaginn. Avni Pepa leikmaður ÍBV er ekki í hópnum en það er að finna leikmenn sem eru...
20.03.2017 - 14:43

Gylfi enn orðaður við Everton

Gylfi Sigurðsson landsliðsmaður í fótbolta er enn eina ferðina orðaður við úrvalsdeildarlið Everton í enskum fjölmiðlum í dag. Vefmiðillinn Liverpool Echo segir að Swansea hafi hafnað 28 milljóna punda tilboði frá Everton í Gylfa í janúar en það...
20.03.2017 - 12:13

Guðni segir kosningabaráttuna hafa gert gott

Guðni Bergsson hefur verið rúman mánuð í starfi sem formaður KSÍ. Hann segir fyrstu vikurnar hafa verið áhugaverðar og að formannsslagurinn hafi gert fótboltahreyfingunni gott. Guðni var kjörinn formaður 11. febrúar síðastliðinn og tók nánast...
19.03.2017 - 19:31

Staða Kósóvó á heimslista blekkjandi

„Það er ofsalega blekkjandi vegna þess að þeir eru bara nýskráðir og fara bara aftast í röðina og þurfa að vinna sig upp töfluna,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands um stöðu Kósóvó á heimslista FIFA.
19.03.2017 - 19:26

Jafntefli í stórleiknum

Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 29. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag.
19.03.2017 - 18:22

Reyndi Gestede að bíta Bailly?

Athyglisvert atvik átti sér stað undir lok leiks Manchester United og Middlesbrough sem lauk fyrr í dag. Manchester vann leikinn 3-1
19.03.2017 - 16:45

Jamie Carragher á leið til landsins

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Jamie Carragher er á leið til landsins í maí næstkomandi, hann mun vera heiðursgestur á árshátið Liverpoolklúbbsins á Íslandi.
19.03.2017 - 14:26

Sjáðu hræðileg mistök Valdés í sigri Man.Utd

Manchester United vann í dag 3-1 sigur á Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Með sigrinum komst United í 5. sæti deildarinnar.
19.03.2017 - 14:37