Fótbolti

United lagði topplið Chelsea

Manchester United hafði betur á móti Chelsea, toppliði ensku úrvalsdeildinnar í deildinni í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri United sem var mun betra liðið í leiknum.
16.04.2017 - 17:02

Firmino afgreiddi W.B.A.

Liverpool nældi sér í þrjú mikilvæg stig í baráttunni um Meistaradeildarsæti, þegar Liverpool sigraði W.B.A. í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. Brasilíumaðurinn Roberto Firmino skoraði sigurmark Liverpool í leiknum í uppbótartíma...
16.04.2017 - 14:50

Alfreð sá rautt í sigri Augsburg

Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason fékk beint rautt spjald þegar lið hans Augsburg mætti FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í dag.
15.04.2017 - 17:00

Gylfi fyrirliði Swansea í tapi

Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið fyrir Swansea í dag þegar liðið mætti Watford í ensku úrvalsdeildinni.
15.04.2017 - 15:53

Kane skoraði sitt 20. deildarmark í sigri

Tottenham tók á móti Bournemouth á White Hart Lane í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Heimamenn léku á als oddi.
15.04.2017 - 13:22

Grindavík í úrslit eftir vítaspyrnukeppni

Grindavík leikur til úrslita við KR um deildarmeistaratitil karla í knattspyrnu, Lengjubikarinn. Grindavík vann 4-2 sigur á KA í vítaspyrnukeppni í seinni undanúrslitaleiknum en markalaust var eftir venjulegan leiktíma.
13.04.2017 - 22:00

KR í úrslitaleik deildarbikarsins

KR komst í dag í úrslit deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu, Lengjubikarsins, eftir sigur á FH í undanúrslitaleik 2-1. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KR í Frostaskjóli.
13.04.2017 - 17:45

Elísa: Fann bara einhvern furðulegan verk

Meiðsli hafa herjað á íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu undanfarið en nú eru tæpir þrír mánuðir þar til EM hefst í Hollandi.
13.04.2017 - 07:39

Ronaldo afgreiddi Bayern í München

Fyrri umferð 8-liða úrslita Meistaradeilar Evrópu í knattspyrnu lauk í kvöld en stærsti leikurinn fór fram á Allianz-vellinum í München þar sem stórlið Bayern München og Real Madrid áttust við. Arturo Vidal kom heimamönnum yfir og hann fékk svo...
12.04.2017 - 21:08

Aðgerðin á Bartra gekk vel - frá út tímabilið

„Eins og þið sjáið líður mér miklu betur. Ég vil þakka öllum kærlega fyrir stuðninginn.“ Svona hljóma skilaboð frá Marc Bartra, varnarmanni Dortmund, sem var sá eini sem særðist í sprengjuárás á liðsrútu þýska liðsins sem var á leið á Signal Iduna-...
12.04.2017 - 14:42

Barcelona steinlá í Torinó

Juvenus er með pálmann í höndunum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Barcelona í Torinó í kvöld. Paulo Dybala skoraði tvívegis fyrir Juventus í fyrri hálfleik. Giorgio Chiellini bætti svo við þriðja markinu í seinni hálfleik.
11.04.2017 - 21:55

„Svona frammistöðu sjáum við ekki aftur“

Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu segir að leikmenn Íslands verði að læra af leiknum sem liðið spilaði við Holland í kvöld. Ísland tapaði 4-0.  Eins og við sögðum frá í íþróttafréttum fyrr í kvöld tapaði Ísland 4-0 í vináttuleik...
11.04.2017 - 20:23

Slæmt tap gegn Hollandi

Íslenska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 4-0 í vináttulandsleik sem fram fór á Vijverberg-leikvanginum í Doetinchem. Holland náði forystunni á 22. mínútu leiksins og var þar að verki framherjinn Vivianne Miedema. Hún skoraði með skalla eftir...
11.04.2017 - 18:59

Sprengja sprakk við rútu Borussia Dortmund

Rúta sem flutti þýska liðið Borussia Dortmund varð fyrir sprengingu á leið sinni til Westfalen vallarins í Dortmund í kvöld. Leikmaðurinn Marc Bartra var fluttur slasaður á sjúkrahús en aðrir leikmenn liðsins sluppu án meiðsla. Leiknum hefur verið...
11.04.2017 - 18:32
Mynd með færslu

Holland – Ísland

Bein útsending frá landsleik Hollands og Íslands í fótbolta. Leikurinn er liður í undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Hollandi í sumar.
11.04.2017 - 16:48