Fótbolti

Manchester United deildabikarmeistarar

Lærisveinar Jose Mourinho í Manchester United tryggðu sér enska deildabikarinn eftir 3-2 sigur á Southampton í úrslitaleiknum á Wembley í dag.
26.02.2017 - 18:33

Harry Kane afgreiddi Stoke í fyrri hálfleik

Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Tottenham tók á móti Stoke City á White Hart Lane.
26.02.2017 - 15:46

Úrslit ensku deildabikarkeppninnar í dag

Manchester United og Southampton mætast í úrslitum enska deildabikarsins í dag.
26.02.2017 - 14:34

Enn eitt markið frá Viðari Erni

Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að raða inn mörkum í ísraelsku úrvalsdeildinni en hann skoraði fimmtánda markið sitt í deildinni í 2-0 sigri Maccabi Tel Aviv á Bnei Yehuda.
26.02.2017 - 12:09

Aron Einar sá gult gegn Fulham

Það var einungis einn íslenskur leikmaður í byrjunarliði síns liðs í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag.
25.02.2017 - 19:02

Gylfi með stoðsendingu í tapi gegn toppliðinu

Fimm leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Topplið Chelsea tók á móti Gylfa Þór og félögum í Swansea.
25.02.2017 - 18:08

Tilfinningarík yfirlýsing Claudio Ranieri

Hinn þrautreyndi þjálfari, Claudio Ranieri, var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Englandsmeistara Leicester. Eftir stórbrotna frammistöðu á síðustu leiktíð hefur hvorki gengið né rekið hjá Leicester á yfirstandandi leiktíð og er liðið einungis...
24.02.2017 - 17:58

Kristófer: „Hlökkum til að vinna bikarinn“

„Við hlökkum bara til að vinna bikarinn. Okkar langar alla til þess. Vonandi gengur þetta allt saman eftir,“ segir Kristófer Fannar Guðmundsson, markvörður Aftureldingar sem mætir Haukum í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í kvöld.
24.02.2017 - 15:41

Ísland og Norðurlönd vilja halda HM í fótbolta

Forráðamenn knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum funduðu í morgun og skrifuðu undir viljayfirlýsingu þess efnis að setja stefnuna á að Norðurlöndin haldi heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu saman á næstu árum og einnig heimsmeistaramót karla...
24.02.2017 - 14:39

Freyr: Dettur ekki í hug að stjórna leikmönnum

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, sendi frá sér yfirlýsingu nú rétt í þessu þar sem hann svarar ásökunum Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem sagði í samtali við Fréttatímann að Freyr reyndi að sannfæra landsliðskonur um að...
24.02.2017 - 11:54

Sigurður skaut á Frey en baðst svo afsökunar

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, skaut föstum skotum á núverandi landsliðsþjálfara, Frey Alexandersson, í viðtali við Fréttatímann sem birt var í morgun. Sigurður Ragnar, sem nú þjálfar Jiangsu Suning...
24.02.2017 - 11:38

Valur Reykjavíkurmeistari - sjáðu mörkin

Valur varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleik í Egilshöll.
24.02.2017 - 10:49

Juventus og Sevilla með sigra

Fyrri leikjum 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í kvöld með tveimur leikjum.
22.02.2017 - 21:51

Hallbera rænd á meðan hún var á æfingu

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir lenti í því óskemmtilega atviki nú undir kvöld að koma að íbúð sinni í Stokkhólmi í rúst en innbrotsþjófar brutust inn á heimili hennar á meðan hún var á æfingu með félagsliði sínu Djurgården.
22.02.2017 - 20:24

United áfram í Evrópudeildinni

Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar en United lagði franska liðið Saint-Étienne 1-0 í kvöld.
22.02.2017 - 19:41