Fótbolti

Sverrir Ingi á leið í spænsku úrvalsdeildina

Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að spænska úrvalsdeildarfélagið Granada hafi komist að samkomulagi við Lokeren í Belgíu um kaup á landsliðsmanninum Sverri Ingi Ingasyni.
17.01.2017 - 10:47

Viðar Örn með sigurmarkið í grannaslag

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson skoraði sigurmark Maccabi Tel Aviv í grannaslag gegn Hapoel Tel Aviv í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld.
17.01.2017 - 10:18

Lars Lagerback þjálfari ársins í Svíþjóð

Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var í kvöld valinn þjálfari ársins á Idrottsgalan sem svarar til íþróttamanns ársins þar í landi.
16.01.2017 - 20:33

Árni til liðs við Jönköping Södra

Árni Vilhjálmsson er búinn að semja við sænska úrvalsdeildarliðið Jönköping Södra en hann kemur til liðsins frá norska félaginu Lilleström.
16.01.2017 - 18:12

Neymar verðmætasti knattspyrnumaðurinn

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er verðmætasti leikmaður Evrópu samkvæmt nýrri rannsókn á vegum CIES Football Observatory.
16.01.2017 - 12:54

„Þessi leikur fer í reynslubankann“

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu var ánægður með frammistöðu leikmanna á China Cup.
15.01.2017 - 12:35

Enska úrvalsdeildin: Harry Kane með þrennu

Sjö leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Sigurðsson og lið hans Swansea tapaði stórt á heimavelli gegn Arsenal, lokatölur 0-4 fyrir Arsenal.
14.01.2017 - 18:24

Schneiderlin skrifaði undir hjá Everton

Everton hefur gengið frá kaupum á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin frá Manchester United. Schneiderlin skrifaði undir samning við Everton í dag og leikur á ný fyrir hollenska knattspyrnustjórann Ronald Koeman en þeir unnu einnig saman hjá...
12.01.2017 - 18:56

Southampton hafði betur gegn Liverpool

Southampton vann Liverpool 1-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld.
11.01.2017 - 22:03

Viðar á skotskónum fyrir Maccabi

Viðar Örn Kjartansson skoraði enn eitt markið fyrir Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann góðan 4-1 sigur á Hapoel Raanana í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld.
11.01.2017 - 19:52

Makélélé aðstoðar Gylfa og félaga í Swansea

Frakkinn Claude Makélélé, einn besti varnarsinnaði miðjumaður allra tíma, hefur verið ráðinn í þjálfarateymi velska félagsins Swansea sem háir baráttu fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
11.01.2017 - 17:02

Ísland mætir Síle í úrslitaleik í Kína

Síle lagði Króatíu í undanúrslitum á fjögurra liða æfingamóti í knattspyrnu karla í Kína eftir vítaspyrnukeppni í dag. Það er því ljóst að Ísland og Síle mætast í úrslitaleik mótsins á sunnudaginn en Ísland lagði gestgjafa Kína í gær, 2-0.
11.01.2017 - 13:49

Arsenal semur við tvítugan utandeildarleikmann

Enska stórliðið Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur samið við Cohen Bramall, tvítugan vinstri bakvörð sem Arsenal keypti frá utandeildarfélaginu Hednesford Town.
11.01.2017 - 10:19

Níundi sigur United í röð

Manchester United er skrefi nær því að komast í úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur gegn Hull City á Old Trafford í kvöld. Juan Mata og Marouane Fellaini skoruðu mörk United í síðari hálfleik. Þetta er níundi sigur United í röð í öllum...
10.01.2017 - 21:58

Þarf að breyta lögum um formannskjör KSÍ

Nánast hver sem er getur boðið sig fram til formanns KSÍ en lög um það eru mjög óskýr að sögn Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ. Breytingartillaga þar að lútandi var lögð fram fyrir ársþing sambandsins í dag.
10.01.2017 - 20:11