Fólk í fréttum

Kvennalangspil

Nýjar breiðskífur með Tómasi R. Einarssyni og Heidutrubador, ný þröngskífa með East of my youth og ný lög með Hlyni Snæ, Ásu, Sóleyju, Soffíu Björgu, aYia og Reykjavíkurdætrum.
19.02.2017 - 18:01

Rafrænn Sónar

Ný plata með Auði, EP plötur með GKR, SiGRÚN, ÁN og við heyrum ný lög með Mighty Bear, Kíruma, Nátthröfnum, Döpur, Úlfi Eldjárni, AAIIEENN, aYia, Cyber og sxsxsx.
12.02.2017 - 18:43

Rokk og rólegt

Tvær breiðskífur með Fufanu og Bellstop, þröngskífa með The Henry Harry Show og ný lög með Friðriki Halldóri, Dagfara, Óværu, Hreindísi Ylvu, Sævari og Ásgeiri Trausta.
05.02.2017 - 16:30

Bónus-rokk og tilraunatónar

Þrjár breiðskífur með Röskun, Andartaki og Sváfni Sig og drengjunum af upptökuheimilinu, og ný lög með Báru Gísladóttur, GlowRVK, Konsulat, Skröttum, Sycamore Tree, JFRD og Sin Fang, Sóley og Örvari Smárasyni.
29.01.2017 - 18:29

Blús og brjálæði

Nýjar plötur með Contalgen Funeral, In the company of men og Spünk, og ný lög með Kyrrð, Ugglu, Tveimur eins, Hjálmum, Védísi Hervöru, Fufanu, Helenu Eyjólfs, Soffíu Björg og Johnny Blaze og Hakka Brakes.
22.01.2017 - 18:14

Allt er nú sem orðið nýtt

Ný lög með Godchilla, Lesula, Danimal, Helga Jóns, Ástu Guðrúnardóttur, Röskun, Bambaló, Retró Stefson og Mimra. Þrjár nýjar breiðskífur, með Panos from Komodo, Omotrack og Golden Core.
15.01.2017 - 19:00

Ótæmandi áramót

Tvær nýjar plötur, með Helga og hljóðfæraleikurunum og Þóri Georg, og nokkur af bestu lögum síðasta árs.

Zsa Zsa kvödd - í tösku frá Louis Vuitton

Hollywood-goðsögnin Zsa Zsa Gabor, sem lést skömmu fyrir jól, var kvödd á gamlársdag - í handsaumaðri gæludýratösku frá Louis Vuitton. Raunar var það aska hennar, í viðeigandi duftkeri, sem sett var í töskuna góðu. Sú stóð uppi á borði ásamt bleikum...
01.01.2017 - 04:24

Stefnt að sameiginlegri útför mæðgnanna

Mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust með sólahrings millibili í liðinni viku, fá að líkindum sameiginlega útför og minningarathöfn. Todd Fisher, sonur Reynolds og bróðir Carrie, upplýsir þetta í New York Daily News. „Þetta er það...
31.12.2016 - 04:21

Mæðgurnar dóu með dags millibili

Bandaríska leikkonan Debbie Reynolds lést í kvöld, daginn eftir að dóttir hennar, leikkonan Carrie Fisher, lést af völdum hjartaáfalls. Reynolds, sem var 84 ára gömul, var flutt á sjúkrahús í kvöld, þar sem hún lést skömmu síðar. Dánarorsök hennar...
29.12.2016 - 02:20

Debbie Reynolds flutt á sjúkrahús

Bandaríska leikkonan Debbie Reynolds var flutt á sjúkrahús í kvöld, daginn eftir að dóttir hennar, leikkonan Carrie Fisher, lést úr hjartaáfalli. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvað hrjáir Reynolds, sem er 84 ára gömul, en...
29.12.2016 - 00:32

Zsa Zsa Gabor látin

Leikkonan og kvikmyndastjarnan Zsa Zsa Gabor lést í dag, 99 ára að aldri, eftir langvinn og alvarleg veikindi. Frédéric prins af Anhalt, níundi og síðasti eiginmaður hennar, tilkynnti þetta í dag og sagði konu sína hafa dáið í faðmi fjölskyldu og...
19.12.2016 - 00:24

Við önsumusumusumekki

Jól eftir viku? Það hljómar ótrúlega, en satt er'ða. Jóla-hvað? Við önsumusumusumekki er textabrot tekið úr skemmtilegu jólalagi, og það eru einmitt þannig jólalög sem fá að hljóma í þætti kvöldsins
18.12.2016 - 18:46

Kraumur 2016

Kraumslistinn 2016 er til umfjöllunar og yfirferðar í þessum þætti af Langspili
11.12.2016 - 21:27

Alvöru tilfinningar

Þrjár breiðskífur, með Fjallabræðrum, Bambaló og Elízu Newman, ný lög með Contalgen Funeral, Henry Harry Show, Geimförum, Jóni Ólafssyni og Prins Póló.
04.12.2016 - 19:03