Fjölmiðlar

Krefur fréttamenn RÚV um 10 milljónir

Guðmundur Spartakus Ómarsson krefur fréttastjóra og þrjá núverandi og fyrrverandi fréttamenn Ríkisútvarpsins um samtals tíu milljónir króna í miskabætur í meiðyrðamáli sem hann hefur höfðað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Málið var tekið fyrir í...
20.03.2017 - 14:24

Þrjú mál fyrir Mannréttindadómstólnum

Þrjú mál fjölmiðlamanna og bloggara eru nú rekin fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Öll eru þau vegna dóma sem íslenskir dómstólar kváðu upp og snúa að tjáningarfrelsisákvæðum. Þetta er til viðbótar við þau fimm mál sem íslenskir fjölmiðlamenn hafa...
18.03.2017 - 11:27

Tugmilljóna kostnaður af meiðyrðamálum

Tíunda hver króna sem útgáfufélag Stundarinnar aflaði fyrstu tvo mánuði ársins fór í lögfræðikostnað vegna meiðyrðamála. Fyrrverandi eigandi útgáfufélagsins Birtíngs segir að líklega hefði átt að fara með fleiri dóma yfir blaðamönnum fyrir...
17.03.2017 - 18:16

Óviss um að dómar MDE kalli á lagabreytingar

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, er ekki viss um að dómar Mannréttindadómstóls Evrópu, um brot íslenskra dómstóla á tjáningarfrelsi blaðamanna, kalli á lagabreytingar. Full tilefni sé þó til þess að stjórnvöld bregðist við.
17.03.2017 - 12:47

Ákvæði laganna úreld og þarfnast endurskoðunar

Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag í fimmta sinn að þeirri niðurstöðu að íslenskir dómstólar hafi brotið gegn tjáningarfrelsi blaðamanna. Skúli Magnússon, formaður Dómarafélagsins, segir að ákvæði almennra hegningarlaga um takmarkanir á...
16.03.2017 - 19:42

„Ég vona að skilaboðin nái niður í Hæstarétt“

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar yfir Steingrími Sævari Ólafssyni, þáverandi ritstjóra Pressunnar, hafi brotið gegn tjáningarfrelsi hans. Steingrímur segir niðurstöðuna vera sigur fyrir...
16.03.2017 - 12:32

Dómur braut gegn tjáningarfrelsi ritstjóra

Mannréttindadómstóll Evrópu komst einróma að þeirri niðurstöðu í morgun að dómur Hæstaréttar hefði brotið gegn tjáningarfrelsi Steingríms Sævarrs Ólafssonar, þáverandi ritstjóra vefsins Pressunnar. Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur...
16.03.2017 - 09:48

„Komið að ákveðnum kaflaskilum“ - Viðtal

Sævar Freyr Þráinsson lét í morgun af störfum sem forstjóri 365 miðla. Hann segir það eðlilegt framhald í málinu. „Það er komið að ákveðnum kaflaskilum. Við erum að skrifa undir samning við Vodafone og þá er ég búinn að ljúka þeim verkum sem ég var...
14.03.2017 - 11:59

Vodafone kaupir fréttastofu Stöðvar 2 og Vísi

Vodafone og 365 hafa undirritað samning um kaup Vodafone á öllum eignum og rekstri 365 miðla. Stærsta breytingin er sú að vefsíðan Visir.is, sem hefur verið annar vinsælasti fréttavefur landsins, og fréttastofa Stöðvar 2, eru hluti af kaupunum....
14.03.2017 - 09:27

Erfiður rekstur í mikilli uppsveiflu

Uppgangurinn í efnahagslífinu síðustu ár virðist ekki hafa skilað sér í rekstur fjölmiðlafyrirtækja líkt og áður. Í fyrri uppsveiflum skilaði bættur hagur almennings og aukin umsvif sér ríflega í áskriftar- og auglýsingatekjum fjölmiðla en nú...
09.03.2017 - 18:01

Beiðni Útvarps Sögu synjað á ný

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála staðfesti í dag ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar að synja beiðni Útvarps Sögu um úthlutun aukatíðni fyrir útsendingar stöðvarinnar. Nefndin segir að úthlutun aukatíðna til handa RÚV og Bylgjunni fyrir...
02.03.2017 - 20:42

75 þúsund króna dagsektir á Útvarp Sögu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sett dagsektir á Útvarp Sögu vegna notkunar stöðvarinnar á útsendingarrásinni 102,1 á FM. Sektirnar nema 75 þúsund krónum á dag. Útvarpsstöðin fékk skammtímaleyfi til prufuútsendinga á fyrri hluta árs 2015 en hefur...
01.03.2017 - 21:59

Lygafréttir teknar fyrir

Einn af vinsælli fréttaþáttum í úkraínsku sjónvarpi þessa dagana er „Stop Fake News" sem sýndur er á um þrjátíu sjónvarpsstöðvum í landinu. Einu fréttirnar sem þar eru sýndar eru hins vegar fréttir sem hægt að sanna að séu uppspuni frá rótum....
27.02.2017 - 15:00

„Minna, sjaldnar og betur“

„Þetta er búið að vera frekar sturlað ár að mörgu leyti. Þetta er alltaf að verða sturlaðra og sturlaðra,“ sagði Helgi Seljan þáttagerðarmaður í Kastljósi, þegar hann tók við viðurkenningu sem sjónvarpsmaður ársins. Hann lagði út af ofgnótt...
26.02.2017 - 22:38

Tilnefningar til blaðamannaverðlauna kynntar

Blaðamannafélag Íslands hefur kynnt tilnefningar til blaðamannaverðlaunanna 2016. Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins, og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. RÚV hlýtur...
25.02.2017 - 08:05