Fjármálakreppa

Grikkir skera enn niður í velferðarkerfinu

Gríska þingið samþykkti í kvöld enn frekari aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálum til að uppfylla skilyrði lánardrottna gríska ríkisins fyrir framlengingu lána og niðurfellingu hluta þeirra. Til að mæta kröfum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og...
19.05.2017 - 01:27

Deutsche Bank vill ekki rifja upp CLN söguna

Kaupþing og Deutsche Bank hafa samið um kröfu Kaupþings upp á 500 milljónir evra sem tengist svokölluðu CLN máli. Þýski bankinn er ófús að upplýsa um viðskiptin þarna að baki og vildi ekki svara spurningum Spegilsins um málið.
07.03.2017 - 16:55

Grikkir komnir með nóg af Syriza

Eftir sjö ára aðhaldsaðgerðir hafa Grikkir misst trúna á stjórnvöld sem boðuðu endurreisn. Óróa er spáð í grískum stjórnmálum en það er ólíklegt að nokkur flokkur nái meirihluta í næstu kosningum.
28.02.2017 - 22:16

23 aflandsfélög skráð eftir hrun

Umfangsmikil aflandsvæðing fyrirhrunsáranna kom mörgum í opna skjöldu þegar Panamaskjölin voru afhjúpuð. Það er þó misskilningur ef einhver heldur að aflandsbraski Íslendinga hafi lokið með fjármálahruninu haustið 2008.
31.01.2017 - 20:14

Seðlabankinn seldi hlut sinn í Kaupþingi

Seðlabankinn hefur selt allan eignarhlut sinn og allar kröfur sem hann átti í eignarhaldsfélaginu Kaupþingi. DV greinir frá þessu. Í fréttinni kemur fram að Seðlabankinn átti um 6 prósenta hlut í Kaupþingi um síðustu mánaðarmót. Samkvæmt heimildum...
08.11.2016 - 05:54

Grikkland: Tsipras stokkar upp stjórnina

Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, kynnti í gær miklar breytingar á ráðuneyti sínu í viðleitni til að skapa stjórninni aukið svigrúm til að mæta kröfum lánardrottna um leið og hann reynir að lægja óánægjuöldur meðal kjósenda. Nokkrir...
05.11.2016 - 07:20

Fall Deutsche Bank ylli verri kreppu en 2008

Ef Deutsche Bank verður gjaldþrota verða afleiðingarnar líklega enn alvarlegri en þegar bandaríski bankinn Lehman Brothers féll í september 2008. Þetta segir Stefan Wendt lektor í fjármálum við Háskólann í Reykjavík. Deutsche Bank er á...
04.10.2016 - 16:00

Vigdís biður Ögmund formlega um rannsókn

Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar hefur sent stjórnskipunar - og eftirlitsnefnd Alþingis skýrslu sína „um einkavæðingu bankanna hina síðari“. Hún óskar eftir því í bréfi til Ögmundar Jónassonar formanns nefndarinnar að stjórnskipunar- og...
23.09.2016 - 11:15

Krefja Deutsche Bank um háar bætur

Hlutabréf í þýska bankanum Deutsche Bank féllu um átta prósent við upphaf viðskipta í kauphöllinni í Frankfurt í dag. Ástæðan er sú að stjórnvöld í Bandaríkjunum krefjast þess að bankinn greiði fjórtán milljarða dollara í sekt fyrir þátt hans í...
16.09.2016 - 08:44

Vilja refsa Portúgal og Spáni fyrir halla

Fjármálaráðherra evruríkjanna ákváðu í morgun að hefja formlega undirbúning að því að refsa Spáni og Portúgal fyrir að hafa ekki nóg að gert til að draga úr fjárlagahalla ríkjanna. AFP fréttaveitan segir að á fundi í Brussel í morgun hafi...
12.07.2016 - 12:11

Síðasta aflandskrónuútboðinu lokið

Seðlabankinn greiðir andvirði 47 milljarða króna í erlendum gjaldeyri fyrir 72 milljarða aflandskróna. Þetta var niðurstaða síðasta aflandskrónuútboðs Seðlabankans. Þeir sem enn eiga aflandskrónur hafa nú sex daga til að ganga að lokatilboði...
21.06.2016 - 18:54

Íslendingar með mestu einstaklingshyggjuþjóðum

Íslendingar eru einstaklingshyggjuþjóð samkvæmt öllum mælikvörðum sem hægt er að leggja á slíkt. Að þessu leyti erum við ólíkir öðrum Norðurlandabúum og sverjum okkur meira í ætt við Bandaríkjamenn og Breta. Þetta segir Már Wolfgang Mixa aðjúnkt í...
02.06.2016 - 17:10

Aflandskrónufrumvarpið samþykkt

Aflandskrónufrumvarp sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram á föstudag var samþykkt á alþingi nú á tólfta tímanum með 47 greiddum atkvæðum. 7 sátu hjá. Þingfundur var settur klukkan 20.00 í kvöld og var önnur umræða um...
22.05.2016 - 23:30

Hóta að draga sig út úr björgunaraðgerðum

Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, krefst þess að lánardrottnar gríska ríkisins felli niður meira af skuldum þess og leggi fram raunsæislegar og trúverðugar áætlanir um framhaldið. Ella muni sjóðurinn segja sig frá...
07.05.2016 - 04:28

Bjarni ekki að fara að einkavæða bankana

"Það er enginn valkostur að segja ósatt um svona hluti. Það er enginn valkostur að leyna hagsmunum tengds aðila í svona stóru máli,“ sagði Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar og þingmaður Framsóknar í Helgarútgáfunni á...