Ferðaþjónusta

Rússar gefa ráð: Ekki líkja fólki við apa!

Það er ekki ráðlegt að líkja innfæddum við apa þegar ferðast er til Kenía eða að segja karlrembubrandara í Kanada. Þessar leiðbeiningar og margar fleiri er að finna í ítarlegum ráðleggingum rússneska utanríkisráðuneytisins til rússneskra ferðamanna.
27.03.2017 - 13:18

Landeigendur rukka upp á Helgafell

Landeigendur að Helgafell við Stykkishólm eru byrjaðir að rukka ferðafólk sem kemur á staðinn. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Gjaldið er 400 krónur og verður notað til að byggja salernisaðstöðu, stækka bílaplan og ráða starfsmann á staðinn.
27.03.2017 - 07:31

Árgjald á bílaleigum myndi tryggja eftirlit

Eftirlit með bílaleigum er lítið sem ekkert á Íslandi. Þórhildur Elínardóttir samskiptastjóri Samgöngustofu, sem gefur út rekstrarleyfi til bílaleiga og á að sinna eftirliti með þeim segir að fjármagn skorti til að sinna því. „Greitt er fyrir...
24.03.2017 - 11:41

Myndsími fyrir ferðamenn í Hofi

Ólöf Ýrr Atladóttir hringdi í dag fyrsta myndsímtalið á vegum Safe Travel verkefnisins hjá Landsbjörgu, þegar hún hringdi frá Hofi á Akureyri og í þjónustufulltrúa Safe Travel í Reykjavík. Allir ferðamenn geta nú hringt beint til Reykjavíkur og...
23.03.2017 - 17:25

Telur mun fleiri erlenda ferðamenn slasast

Hátt í miljón erlendir ferðamenn leigðu sér bíl til að ferðast um landið í fyrra. Á sama tíma hefur umferðarslysum fjölgað. Gísli Níls Einarsson sérfræðingur í forvarnarmálum hjá VÍS segir tryggingarfélögin ekki fara varhluta af þessu,...
22.03.2017 - 16:11

Ferðamenn eyða lægri upphæðum

Dregið hefur úr kortaveltu á hvern ferðamann sem bendir til þess að þeir fara sparlegar með útgjöld sín en áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar.
21.03.2017 - 10:35

Samdráttur í ferðamennsku í forsetatíð Trumps

Talið er að Bandaríkin verði af allt að 10 milljörðum dala vegna samdráttar í ferðamennsku á þessu ári. Talið er að ástæðan sé ferðabann á íbúa sjö múslímaríkja, óánægja með framgöngu nýs Bandaríkjaforseta og neikvæð ímynd Bandaríkjanna.
19.03.2017 - 18:13

Segir náttúruvernd í hálfgerðu skötulíki

Þeir sem nýta landið verða að skipa sér í fararbroddi við verndun þess, segir Andrés Arnalds verkefnisstjóri hjá Landgræðslunni. Hann segir náttúruvernd á Íslandi í hálfgerðu skötulíki miðað við þá þróun sem orðið hefur.
19.03.2017 - 12:21

Engar töfralausnir í gengismálum

Gríðarlegur uppgangur ferðaþjónustunnar er hluti af skýringunni á háu gengi krónunnar, segir sérfræðingur um vanda greinarinnar. Skipulagðar ferðir hingað á næsta og þar næsta ári hækka verulega í verði. Fjármálaráðherra minnir á að peningastefna sé...
18.03.2017 - 18:31

Íslandsferðir 40 prósentum dýrari

Styrking krónunnar þýðir að ferðir til Íslands næsta vetur og þar næsta sumar eru nú boðnar á um 40 prósent hærra verði, segir framkvæmdastjóri hjá ferðaheildsölufyrirtæki sem þjónustar ferðaskrifstofur í Mið Evrópu. Hann segir viðbrögð...
18.03.2017 - 12:40

Tollaafsláttur bílaleigubíla 3,6 milljarðar

Tollaafsláttur innfluttra bílaleigubíla nam 3,6 milljörðum króna á síðasta ári. Til stendur að afnema afsláttinn 1. janúar 2018. Samkvæmt greinagerð um akstur og öryggi ferðamanna er 20 prósent af akstri einkabíla á síðasta ári talinn vera...
17.03.2017 - 20:30

Níu af ellefu markmiðum á rauðu

Í fyrra ferðuðust tæplega milljón ferðamenn um Ísland á bílaleigubílum. Á árunum 2014 til 2016 tvöfaldaðist álag vegna umferðar bílaleigubíla hér á landi. Slysum hefur á sama tímabili fjölgað. Samgöngustofa hefur ekki getað treyst á fjárveitingar...

Efla starf Safetravel

Með auknu fjármagni til verkefnisins Safetravel er leitast við að efla öryggi ferðamanna. Samkvæmt nýlegri könnun kemur fram að aðeins 24 prósent ferðamanna kannast við síðu Safetravel og enn færri nýta sér hana.
17.03.2017 - 12:08

Ekki markmið að fá hingað enn fleiri ferðamenn

Ísland á ekki að hafa það að markmiði að fjölga ferðamönnum frekar, heldur verja núverandi stöðu, segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra. Samtök ferðaþjónustunnar vilja að byrjað verði að stýra flæði ferðamanna til landsins.
16.03.2017 - 22:28

Einkaaðilar fá 3 prósent úr ferðamannasjóði

Ríkið og stofnanir þess fá þrjátíu prósent af úthlutun Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, eða rúmar 175 milljónir króna. Sveitarfélög fá 67 prósent af úthlutunarfénu, rúmar 405 milljónir, einkaaðilar fá tæpar 20 milljónir, þrjú prósent, og...
16.03.2017 - 13:07