Eyjafjarðarsveit

Berghlaup og flóðbylgja á 1000 ára fresti

Mest hætta er á berghlaupi og flóðbylgju, líkt og varð á Grænlandi, á Mið-Norðurlandi, Austfjörðum og Vestfjörðum. Talið er að fjörutíu metra há flóðbylgja hafi myndast á Eyjafirði í Víkurhólahlaupinu.
29.06.2017 - 19:34

35.000 rúmmetrar af steypu í Vaðlaheiðargöngum

Þrjátíu þúsund rúmmetra að steypu þarf í Vaðlaheiðargöng og fimmtíu kílómetra af lögnum. Gert er ráð fyrir að göngin verði opnuð síðla næsta sumar. Byggður verður vegskáli yfir vegaspotta að göngunum Fnjóskadalsmegin til að koma í veg fyrir að...

Merkasti kumlafundur í rúma öld

Allt bendir til þess að kona hafi hvílt í einu kumlanna sem fornleifafræðingar rannsaka nú á Dysnesi við Eyjafjörð. Kumlin eru svo stór að rúm öld er síðan jafnmerk kuml fundust.
27.06.2017 - 17:31

„Þetta er algjör baktería“

„Þetta er algjör baktería, þegar maður byrjar einu sinni þá er voða erfitt að sleppa.“ Þannig lýsir Anna María Hjálmarsdóttir, formaður Freyvangsleikhússins í Eyjafjarðarsveit, leiklistaráhuganum sem hefur gripið hana eins og svo marga aðra.
13.03.2017 - 11:36

Eyfirðingar gefa 2,5 milljónir í góðgerðarmál

Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernum og Rauða krossinum styrk í dag upp á tvær og hálfa milljón króna. Styrkurinn verður notaður í samstarfsverkefni með það að markmiði að...
22.12.2016 - 15:33

Ofbeldismálum tengdum eyfirskum börnum fjölgar

Barnaverndarmálum á Akureyri og nágrenni hennar hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Mest hefur tilkynningum frá lögreglu fjölgað, en einnig alvarlegum málum eins og kynferðisbrota- og vanrækslumálum. Unglingapartý eru þó nánast úr sögunni, samkvæmt...

Sveitarstjóri þar sem hann var áður í sveit

Ólafur Rúnar Ólafsson var í gær ráðinn sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar. Hann tekur við starfinu í vor þegar Karl Frímannsson lætur af starfi að eigin ósk til að vinna að skólamálum. Ólafur Rúnar er fertugur hæstaréttarlögmaður sem hefur sinnt...
04.03.2016 - 16:42

„Þetta er tilfinningalegt tjón“

Tjón vegna eldsvoðans sem varð í garðyrkjustöð í Eyjafirði í nótt er metið á að minnsta kosti annan tug milljóna króna. Ábúendur segja tjónið ekki bara fjárhagslegt heldur einnig tilfinningalegt.
18.03.2015 - 19:45

Hætta að bora Eyjafjarðarmegin

Ekki er lengur sprengt fyrir Vaðlaheiðargöngum Eyjafjarðarmegin, vegna mikils hita og raka í göngunum. Tæki og tól hafa verið flutt í Fnjóskadal og á næstu dögum verður byrjað að sprengja þeim megin.
04.09.2014 - 13:07

Gæðin aukast ár frá ári

Ein af elstu handverkshátíðum landsins, Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit, er haldin nú um helgina. Framkvæmdastjórinn segir að í hvert sinn megi sjá fjölda nýjunga og gæði handverksins aukist ár frá ári.
10.08.2014 - 18:21

Vilja ekki loftlínu í Eyjafirði

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar leggst gegn því að Landsnet leggi 220 kílóvolta háspennulínu í lofti þvert yfir fjörðinn. Sveitarfélagið hefur í samstarfi við Akureyrarbæ boðist til að hanna leið fyrir jarðstreng sem yrði álíka dýr og loftlína.
07.08.2014 - 23:20

Vaðlaheiðargöng 2.600 metrar

Vaðlaheiðargöng eru nú orðin 2.600 metrar að lengd. Þau lengdust um fjörutíu metra í síðustu viku, en í vikunni þar á undan lengdust þau um liðlega tuttugu metra.
28.07.2014 - 19:06

Karl ráðinn sveitarstjóri

Karl Frímannsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar. 49 sóttu um stöðuna. Karl var skólastjóri Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit í rúman áratug. Síðustu tvö árin hefur hann starfað hjá Akureyrarbæ.
22.07.2014 - 09:08

Hætt að eitra fyrir kerfli í Eyjafirði

Ákveðið hefur verið að draga úr eitrun á kerfli í Eyjafirði vegna umhverfissjónarmiða. Náttúrufræðingur segir að stjórnvöld verði að móta stefnu vegna kerfilsins, sem landeigendur vilja ekki sjá á eign sinni.
30.06.2014 - 20:11

F-listi með meirihluta í Eyjafjarðarsveit

F-listinn hlaut meirihluta í kosningunum í Eyjafjarðarsveit. F-listi fékk 47,8 prósent atkvæða og fjögur sæti í sveitarstjórn. H-listinn hlaut 29,3 prósent og 2 sæti og O-listi Hins listans 23,2% og 1 sæti.