Evrópa

Kýpurviðræður hefjast á nýjan leik

Enn ein tilraun er hafin til að sameina gríska og tyrkneska hluta Kýpur. 
28.06.2017 - 14:17

NATO-ríki auka útgjöld til varnarmála

Kanada og Evrópuríki innan Atlantshafsbandalagsins ætla að auka útgjöld til varnarmála á þessu ári um 4,3 prósent. Þetta sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, í morgun, þetta væri þriðja árið í röð sem aðildarríki ykju útgjöld til...
28.06.2017 - 11:52

Baðmullarbörn á Hróarskeldu

Blaut og hrakin börn sitja nú alein og foreldralaus með aðeins það sem þau geta borið á akri við Hróarskeldu. Þau finna tjöldum sínum hvergi stað, þú getur hjálpað. Þannig hljómar textinn sem fylgir kaldhæðnislegri auglýsingu frá Hjalparstofnun...
28.06.2017 - 11:37

Naumur tími til stjórnarmyndunar

Líkur virðast litlar á að stjórnmálaflokkum á Norður-Írlandi takist að mynda starfhæfa stjórn áður en frestur til þess rennur út á morgun.
28.06.2017 - 11:26

Engin atkvæðagreiðsla í bráð

Undirbúningi fyrir nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður slegið á frest. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins greindi frá þessu á þingi í dag. 
27.06.2017 - 15:18

Tölvuárás í Úkraínu

Árás var gerð á tölvukerfi banka og fjármálastofnana í Úkraínu í dag og hefur starfsemi þeirra raskast af þeim sökum. Þetta sagði í tilkynningu frá seðlabanka Úkraínu.
27.06.2017 - 14:15

Manuel Valls hættur í Sósíalistaflokknum

Manuel Valls, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, er genginn úr Sósíalistaflokknum. Hann hefur lýst yfir stuðningi við miðflokk Emmanuels Macrons forseta, sem vann stórsigur í nýafstöðnum þingkosningum. Í viðtali við útvarpsstöð RTL segir Valls...
27.06.2017 - 13:54

Reynt að mynda stjórn á Norður-Írlandi

Stjórnmálaflokkar á Norður-Írlandi ræða nú möguleika á myndun nýrra heimastjórnar og hafa frest til að ná samkomulagi til klukkan þrjú eftir hádegi á fimmtudag að íslenskum tíma. Stjórnarsamstarf
27.06.2017 - 12:34

Norskir flugmenn hafna tvöföldu yfirvinnukaupi

Flugmenn flugfélagsins Norwegian Air taka ekki tilboði flugfélagsins um tvöfalt yfirvinnukaup á frídögum. Flugfélagið á í vandræðum með að manna starfsemi sína á háannatíma og neyðist því til að gera flugmönnum óvenjulega góð tilboð. Þetta segir á...
27.06.2017 - 05:38

Salvador Dalí grafinn upp

Dómstóll á Spáni fyrirskipaði í dag að jarðneskar leifar listamannsins fræga, Salvadors Dalis, skyldu grafnar upp. Ætlunin er að fá lífsýni til að unnt verði að skera úr um hvort kona frá borginni Girona í norðausturhluta Spánar sé dóttir hans....
26.06.2017 - 13:47
Erlent · Evrópa · Myndlist · Spánn · Mannlíf · Menning

Macron viðurkennir ekki innlimun Krímskaga

Frakkar viðurkenna ekki innlimun Krímskaga í Rússland. Þetta sagði Emmanuel Macron, forseti Frakklands, að loknum viðræðum við Petro Porosjenko, forseta Úkraínu, í París í morgun. 
26.06.2017 - 12:24

Þjóðgarður í hættu vegna skógarelda

Skógareldar í Andalúsíu ógna einum þekktasta þjóðgarði Spánar. Tvö þúsund manns hafa verið fluttir á brott vegna þeirra. Allt kapp er lagt á að koma í veg fyrir að eldarnir nái inn í þjóðgarðinn, þar sem meðal annars er að finna dýr í...
26.06.2017 - 12:15

DUP styður minnihlutastjórn May

Í morgun var undirritað samkomulag breska Íhaldsflokksins og Lýðræðislega sambandsflokksins á Norður-Írlandi DUP, sem gerir Íhaldsflokknum kleift að sitja áfram við völd þrátt fyrir að hafa misst meirihluta sinn á þingi í kosningunum í Bretlandi...
26.06.2017 - 11:29

Sorp safnast við götur í Grikklandi

Sorp hefur safnast saman á götum borga og bæja í Grikklandi undanfarna viku vegna verkfalls sorphirðumanna.
26.06.2017 - 08:46

Írar björguðu 712 flóttamönnum

Áhöfn írska herskipsins LÉ Eithne bjagaði í gær 712 flóttamönnum á Miðjarðarhafi. Fólkið hugðist komast frá Líbíu í Norður-Afríku til Evrópu á nokkrum illa búnum fleytum.
26.06.2017 - 08:07