Evrópa

Skógareldar á Suður-Spáni

Um 1.500 íbúar þurftu að yfirgefa heimili sín á Suður-Spáni eftir að skógareldar brutust út í þjóðgarði í Andalúsíu. Eldurinn kviknaði í gærkvöld og breiddist hratt út og hafði ekki tekist að hemja hann um miðjan dag. Hitabylgja hefur verið á þessum...
25.06.2017 - 15:13
Erlent · Evrópa · Hamfarir · Spánn

Tröllatyppið sprengt

Snemma í gærmorgun sá hópur skokkara í Eigersund í Noregi að klettur, sem kallaður hefur verið Tröllatyppið, hafði verið sprengdur þá um nóttina. Kjetill Bentsen hefur verið forvígismaður þeirra sem vildu gera klettinn að álíka viðkomustað hjá...
25.06.2017 - 14:33

Óöruggt ástand í Árósum

Til vopnaðra átaka kom í Árósum í gær þegar skotvopnum var beitt í vesturhluta borgarinnar. Átök milli glæpagengja hafa stigmagnast í Árósum að undanförnu og telja lögregluyfirvöld að um slík átök hafi verið að ræða. Þau vildu hinsvegar ekki fara út...
25.06.2017 - 04:20

SKAM leggja upp laupana

Stjörnur hinna vinsælu SKAM-þáttaraða kveðja nú hlutverk sín, en síðasti þáttur fer í loftið í kvöld. Þættirnir hafa farið sigurför um heiminn, en SKAM þættirnir eru norskt unglingadrama og gerast í framhaldsskólanum Hartvig Nissen í útjaðri Oslóar...
24.06.2017 - 04:42
Erlent · Evrópa · Noregur · skam

Eldurinn kviknaði út frá ísskáp

Eldurinn í Grenfell-turninum í Lundúnum, sem varð allt að 79 að bana, kviknaði út frá ísskáp. Þetta kemur fram hjá lögreglunni í Lundúnum. Lögreglan staðfestir jafnframt að ekki hafi verið um íkveikju að ræða.
23.06.2017 - 10:46

Blautasti júní aldarinnar í Björgvin

Veðurguðirnir hafa ekki verið Björgvinjarmönnum hliðhollir í sumar, að því er fram kom á vef norska ríkisútvarpsins, NRK, í gær. Er þetta blautasti júnímánuður síðan 1952 samkvæmt mælingum Veðurstofu Noregs, en rignt hefur alla daga mánaðarins í...
23.06.2017 - 05:09

Merkel snupraði May

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, snupraði Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, við upphaf leiðtogafundar Evrópusambandsins í Brussel í dag og sagði að málefni Evrópusambandsins hefðu forgang umfram viðræður um úrsögn Breta úr sambandinu. 
22.06.2017 - 16:40

Svíar vara við þyrilsnældum

Neytendastofa í Svíþjóð varar við vinsælum leikföngum, sem hafa fengið íslenska nafnið þyrilsnældur. Athygli er vakin á því að þær hafi valdið slysum erlendis. Síðustu daga hefur stofnunin stöðvað sölu 45 þúsund snælda, sem ekki hafa...
22.06.2017 - 13:42

Tökum náð á skógareldum í Portúgal

Slökkviliðsmönnum hefur tekist að ná tökum á stærstu kjarr- og skógareldum sem brunnið hafa í í miðhluta Portúgals frá því um síðustu helgi. Þeir hafa orðið yfir sextíu manns að bana. Yfirmaður í almannavörnum landsins greindi frá þessu í dag. Hann...
22.06.2017 - 08:47

Neyðarástand vegna hita á Ítalíu

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna þurrka í héruðunum Toskana og Emilia Romagna á Ítalíu. Á eyjunni Sardiníu eru þurrkarnir flokkaðir til náttúruhamfara.
22.06.2017 - 08:11
Erlent · Evrópa · Ítalía · Veður

Lést eftir að rjómasprauta sprakk

Vinsæll franskur heilsubloggari lést um helgina þegar rjómasprauta sprakk, með þeim afleiðingum að hún skaust í brjóstkassa hennar. AFP fréttastofan greinir frá þessu og hefur eftir fjölskyldu bloggarans.
22.06.2017 - 05:29

Órökrétt og ruglandi niðurstaða Evrópudómstóls

Dómstólar Evrópuríkja mega úrskurða að bólusetningar valdi sjúkdómum, þrátt fyrir að engar vísindalegar sannanir séu fyrir tengslum á milli bóluefnisins og sjúkdómsins. Evrópudómstóllinn komst að þessari niðurstöðu í dag.
22.06.2017 - 01:39

Telur skógarbrunann af mannavöldum

Vísbendingar eru um að skógareldarnir í Portúgal hafi kviknað af mannavöldum. Einn af yfirmönnum slökkviliðsins í Portúgal heldur þessu fram og fer fram á opinbera rannsókn. 64 eru látnir og meira en 200 slasaðir.
21.06.2017 - 19:49

Færri Austur-Evrópumenn til Bretlands

Færri Austur-Evrópumenn hafa flutt til Bretlands eftir að Bretar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra að segja skilið við Evrópusambandið. Þetta er niðurstaða rannsóknar á vegum  Oxford-háskóla. 
21.06.2017 - 16:26

Óttast um almenna borgara í Raqqa

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, lýsti í dag yfir áhyggjum af almennum borgurum í Sýrlandi ekki síst í borginni Raqqa, höfuðvígi hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið. 
21.06.2017 - 15:59