Evrópa

Fjölmenn mótmæli í Makedóníu

Minnst 50.000 manns streymdu út á götur og torg í Skopje, höfuðborg Makedóníu, í kvöld, til að mótmæla þreifingum sósíaldemókrata um stjórnarsamstarf við flokk, sem einkum er skipaður Makedónum af albönskum uppruna. Mótmælin fóru fram á sama tíma og...
22.03.2017 - 02:51

Minntust báðir á árangur Þóris og Skam-þættina

Haraldi Noregskonungi og Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, var báðum tíðrætt um náið og gott vinasamband Íslendinga og Norðmanna í ræðum sínum við hátíðarkvöldverð til heiðurs forsetahjónunum í norsku konungshöllinni í kvöld. Báðir nefndu...
21.03.2017 - 22:31

Að semja um frið við morðingja

Ævi írska stjórnmálamannsins Martin McGuinness spannaði átökin sem Bretar, af alkunnri hófsemi í orðum, kalla ,,vandræðin” eða ,,the troubles”. Átök, sem stóðu í þrjá áratugi og kostuðu 3600 manns lífið. McGuinness lést í morgun og í dag rifja...
21.03.2017 - 18:46

Réð dætur sínar í vinnu

Bruno Le Roux, innanríkisráðherra Frakklands, sætir nú rannsókn eftir að upplýst var að hann hefði ráðið dætur sínar á táningsaldri sem aðstoðarmenn.
21.03.2017 - 14:52

Colin Dexter skapari Morse látinn

Breski rithöfundurinn Colin Dexter er látinn 86 ára að aldri. Útgefandi Dexters greindi frá þessu í dag og sagði hann hafa átt hægt andlát á heimili sínu í Oxford. 
21.03.2017 - 14:46

Tyrkir hætta við fundi í Þýskalandi

Tyrkneskir embættismenn efna ekki til frekari funda með löndum sínum í Þýskalandi fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um stjórnarskrárbreytingar í Tyrklandi 16. apríl. Talskona tyrkneska stjórnarflokksins AKP í Þýskalandi greindi frá þessu í dag. 
21.03.2017 - 14:03
Erlent · Asía · Evrópa

Leiðtogafundur um Brexit 29. apríl

Leiðtogar þeirra ríkja sem eftir verða í Evrópusambandinu við úrsögn Bretlands koma saman 29. apríl til þess að ræða Brexit og pólitísk markmið viðræðna við Breta.
21.03.2017 - 12:31

Erdogan ekki velkominn

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, fór yfir strikið með því að líkja stjórnvöldum í Berlín við nasista og er ekki lengur velkominn í Þýskalandi. Þetta segir Volker Bouffier, forsætisráðherra í þýska sambandsríkinu Hessen og áhrifamaður í...
21.03.2017 - 12:14
Erlent · Asía · Evrópa

IRA-leiðtoginn McGuinness látinn

Martin McGuinness, fyrrum leiðtogi Írska lýðveldishersins IRA, er látinn 66 ára að aldri. Banamein hans var sjaldgæfur arfgengur hjartasjúkdómur. Þrátt fyrir yfirlýsingar um að vopnuð barátta væri eina leið Norður-Íra til að fá frelsi undan breskum...
21.03.2017 - 08:23

Stórtækt rússneskt peningaþvætti afhjúpað

Rússneskir glæpamenn nýttu þjónustu margra af stærstu bönkum Evrópu við að þvætta himinháar peningaupphæðir. Um þetta er fjallað í nokkrum helstu dagblöðum Evrópu. Peningaþvættið átti sér stað tæplega fjögurra ára tímabili, frá ársbyrjun 2011 fram í...
21.03.2017 - 03:41

Ný stjórnarskrá grafi undan lýðræðinu

Merkel Þýskalandskanslari hótar refsiaðgerðum vegna yfirlýsinga Tyrklandsforseta um nasista. Tyrknesk stjórnvöld róa að því öllum árum að auka völd forsetans í þjóðaratkvæðagreiðslu í apríl. Andstæðingar Erdogans segja að verði nýju lögin samþykkt...
20.03.2017 - 22:19

Fimm franskir frambjóðendur

Engin lognmolla hefur ríkt í aðdraganda forsetakosninganna í Frakklandi og ásakanir um spillingu og þjóðernispopúlisma hafa skotið upp kollinum. Þeir fimm forsetaframbjóðendur sem mælast með mest fylgi mættust í fyrsta sinn í sjónvarpskappræðum í...
20.03.2017 - 17:07

Brexit hefst 29. mars

Formlegt ferli úrsagnar úr Evrópusambandinu, Brexit, hefst 29. mars, þegar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, virkjar 50. grein Lissabon-sáttamála sambandsins.
20.03.2017 - 12:12

Vucic með langmest fylgi

Aleksandar Vucic, forsætisráðherra Serbíu og leiðtogi Serbneska framfarflokksins, nýtur stuðnings meira en helmings kjósenda fyrir forsetakosningarnar sem verða í landinu 2. apríl.  
20.03.2017 - 09:41

Katalónar biðla til spænskra stjórnvalda

Stjórnvöld í Katalóníu vilja fá samþykki spænskra stjórnvalda um að kjósa um sjálfstæði líkt og Skotar gerðu með samþykki breskra stjórnvalda árið 2014. Frá þessu greinir Carles Puigdemont, forseti heimastjórnar Katalóníu í bréfi sem birt var í...
20.03.2017 - 05:37