Evrópa

Svíar hættir að rannsaka Julian Assange

Ákæruvaldið í Svíþjóð er hætt að rannsaka ásakakanir á hendur Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, um að hann hafi nauðgað konu þar í landi fyrir sjö árum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Marianne Ny, ríkissaksóknari í Stokkhólmi sendi frá sér í...
19.05.2017 - 10:06

Leyniáætlun um viðbrögð við sigri Le Pen

Sigur Marine Le Pen í frönsku forsetakosningunum hefði leitt til þess að leynileg viðbragðsáætlun sem ætlað var að „tryggja friðinn“ í landinu hefði verið hrundið í framkvæmd. Franskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær. Áætlunin var aldrei fest á...

Grikkir skera enn niður í velferðarkerfinu

Gríska þingið samþykkti í kvöld enn frekari aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálum til að uppfylla skilyrði lánardrottna gríska ríkisins fyrir framlengingu lána og niðurfellingu hluta þeirra. Til að mæta kröfum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og...
19.05.2017 - 01:27

Dauðadæmdum Norðmanni sleppt í Kongó

Norðmaðurinn Joshua French, sem dæmdur var til dauða árið 2014 í Kongó, hefur verið sleppt úr haldi og er hann kominn heim til Noregs. French var handtekinn 2009 í Kongó ásamt öðrum Norðmanni eftir að bílstjóri þeirra fannst látinn, skotinn til bana...
17.05.2017 - 21:42

Mikilvægt skref fyrir Vestnorræna ráðið

Vestnorræna ráðið hefur fengið áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, sem er mikilvægt skref að sögn Unnar Brár Konráðsdóttur, fyrrverandi formanns Vestnorræna ráðsins. Hlýnun loftslags veldur örum breytingum og hvergi meira en á norðurslóðum. Unnur...

200 flóttamenn flýðu eldsvoða í næsta húsi

Um 200 manns þurftu að yfirgefa flóttamannaheimili í Växjö í Svíþjóð í nótt vegna mikils eldsvoða í skrifstofu- og samkomuhúsi á vegum sveitarfélagsins. Tilkynnt var um brunann laust eftir miðnætti að staðartíma. Húsið, sem var úr timbri, var alelda...
17.05.2017 - 05:35

Árás á heimasíðu Úkraínuforseta

Opinber vefsíða úkraínska forsetaembættisins var skotmark rússneskra tölvuþrjóta, að sögn stjórnvalda í Kænugarði, sem fullyrða að árás tölvuþrjótanna hafi verið vandlega skipulögð. Í tilkynningu stjórnvalda segir að árásin hafi að öllum líkindum...
17.05.2017 - 03:35

Loftvarnir gegn drónum í fangelsum

Fangelsisyfirvöld á Guernsey ætla að koma upp kerfi til að sporna gegn því að drónar verði notaðir til að smygla farsímum, eiturlyfjum og vopnum inn í fangelsið. Kerfið á að finna dróna sem flogið er inn yfir fangelsi og trufla samskipti drónans við...
16.05.2017 - 23:12

Reikigjöld í Evrópu heyra brátt sögunni til

Háir símareikningar eftir ferðalög til útlanda munu að öllum líkindum heyra sögunni til frá 15. júní næstkomandi, í það minnsta á ferðalögum innan Evrópu. Þá tekur gildi reglugerð Evrópusambandsins sem kveður á um að neytendur greiði sama gjald...
16.05.2017 - 14:50

Óveðurstjónum fjölgar vegna loftslagsbreytinga

Óveðurstjón eykst stórlega í Bretlandi vegna loftslagsbreytinga. Hækki lofthiti um eina og hálfa gráðu eykst tjón vegna óveðurs um allt að 50 prósent á stórum svæðum. Í nýrri skýrslu sem unnin er upp úr gögnum bresku veðurstofunnar kemur fram að...
16.05.2017 - 11:36

Danmörk: Sakfelld fyrir áform um hryðjuverk

Dómstóll í Holbæk í Danmörku sakfelldi í dag sautján ára stúlku fyrir áform um að vinna hryðjuverk í tveimur skólum, öðrum í Kaupmannahöfn, hinum í bænum Farevejle.
16.05.2017 - 10:17

Lítt þekktur þingmaður í stól forsætisráðherra

Emmanuel Macron, sem tók í gær við embætti forseta Frakklands, kynnti í dag til leiks nýjan forsætisráðherra landsins. Sá er lítt þekktur þingmaður úr Lýðræðisflokknum, Edouard Philippe að nafni. Hinn nýi forsætisráðherra er 46 ára að aldri, frá...
15.05.2017 - 13:34

Hundruð tölva sýktar í Danmörku

Að minnsta kosti þrjú hundruð tölvur í Danmörku eru smitaðar af veirunni sem dreifði sér um heimsbyggðina um nýliðna helgi. Fréttastofa danska ríkisútvarpsins hefur þetta eftir öryggissérfræðingi hjá tölvufyrirtækinu CSIS. Að hans sögn hafa bæði...
15.05.2017 - 09:49

Jákvæð úrslit fyrir Merkel

Kristilegir demókratar, CDU, flokkur Angelu Merkel kanslara Þýskalands, vann mikinn kosningasigur í Nordrhein-Westfalen, fjölmennasta sambandsríki Þýskalands. CDU felldi Jafnaðarmannaflokkinn, SPD, af stalli sínum sem stærsti flokkur þess, hlaut...
15.05.2017 - 05:34

Skruddan sem slapp úr greipum nasista

Dýrmætasti gripur þjóðminjasafns Bosníu í Sarajevo lætur ekki mikið yfir sér, en líklega eiga fáar bækur sér eins spennuþrungna sögu. Þessi smágerða geitarskinnsskrudda, þvæld og útötuð í vínslettum, hefur meðal annars staðið af sér gyðingaofsóknir...
14.05.2017 - 14:14