Erlent

Ronaldo afhjúpar „hryllilega“ styttu af sér

Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo afhjúpaði í dag bronsstyttu af sjálfum sér á alþjóðaflugvellinum á Madeira. Flugvöllurinn hefur verið nefndur í höfuðið á Ronaldo: Cristiano Ronaldo Madeira International Airport – Cristiano Ronaldo...
30.03.2017 - 10:43

Snjóflóð hreif með sér bíla

Snjóflóð féll á þjóðveginn í Lavangsdal nærri Tromsö í Norður-Noregi í morgun og hreif með sér að minnsta kosti þrjá bíla. Fólki hefur verið bjargað úr bílunum þremur og var enginn meiddur.
30.03.2017 - 10:27

Saksóknari grunaður um eiturlyfjaglæpi

Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur í haldi mexíkóskan saksóknara, sem grunaður er um að hafa tekið þátt í að framleiða eiturlyf og dreifa þeim. Saksóknarinn, Edgar Veytia, er aðalsaksóknari í Nayarit ríki í Mexíkó. Hann er sakaður um að hafa...
30.03.2017 - 09:46

Leiðir skilja

Nýr kafli er að hefjast í Evrópusögunni: Bretland er á leið út úr Evrópusambandinu. Framundan eru flóknar og erfiðar viðræður sem eiga eftir að móta evrópska stjórnmálaumræðu næstu árin. Hver verða áhrifin á Evrópusambandið? Hver verða áhrifin á...

Þyrlu leitað í Wales

Breskar björgunarsveitir leita nú þyrlu sem hvarf af ratsjám yfir Caernarfon-flóa í Wales síðdegis í gær. Fimm voru í þyrlunni, sem var á leið frá Milton Keynes á Englandi til Dyflinnar.
30.03.2017 - 09:10

Xi heimsækir Trump í næstu viku

Xi Jinping, forseti Kína, ætlar til Bandaríkjanna í næstu viku og ræða við Donald Trum, forseta Bandaríkjanna 6. og 7. apríl.
30.03.2017 - 08:08

Tillerson kominn til Tyrklands

Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er kominn til Tyrklands, en ráðamenn í Ankara eru sagðir sækjast eftir bættum samskiptum við stjórnvöld í Washington. 
30.03.2017 - 07:59

Höfuðáhersla á að verja almenna borgara

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að leggja verði höfuðáherslu á að verja almenna borgara í baráttunni um borgina Mósúl í norðurhluta Íraks.
30.03.2017 - 07:52

Óvíst um réttindi Íslendinga í Bretlandi

Réttur Íslendinga til að dvelja og starfa í Bretlandi fellur niður þegar Bretar yfirgefa Evrópusambandið. Loftferðasamningar milli landanna tveggja falla líka niður. Semja þarf að nýju við Breta um fjölmargt í samskiptum ríkjanna.
30.03.2017 - 07:30

Tíundi hver íbúi Hannover flýr sprengjur

Um 50 þúsund manns þurfa líklega að yfirgefa heimili sín í Hannover í Þýskalandi á næstunni. Fjöldi ósprunginna sprengja frá síðari heimsstyrjöldinni fannst í Vahrenwald hverfinu í norðanverðri borginni. Að sögn vefmiðilsins The Local eru...
30.03.2017 - 06:41

Fangelsisdómur fyrir grín á Twitter

21 árs kona var dæmd í eins árs fangelsi á Spáni í gær vegna skrifa sinna á Twitter um morðið á fyrrum forsætisráðherra Spánar. Cassandra Vera var fundin sek um að lofsama hryðjuverk og gera lítið úr fórnarlömbum hryðjuverka með skrifum sínum. 
30.03.2017 - 05:52

Framlengir bann við tilskipun Trumps

Alríkisdómari í Havaí framlengdi í nótt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta um tímabundið ferðabann ríkisborgara sex landa. New York Times greinir frá þessu. Bannið er framlengt þar til áfrýjunardómstóll dæmir í því.  Málið verður tekið...
30.03.2017 - 04:51

Kóreustríð verður sök Bandaríkjanna

Brjótist úr stríð á Kóreuskaga verður það Bandaríkjunum að kenna, sama hver á fyrsta skotið. Þetta hefur suður-kóreska Yonhap fréttastofan eftir talsmanni norður-kóreska utanríkisráðuneytisins. Hann segir stjórnvöld í Pyongyang reiðubúin að gera...
30.03.2017 - 04:21

Ivanka Trump aðstoðar forsetann

Ivanka Trump, dóttir Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, var kynnt til sögunnar sem aðstoðarmaður forsetans í gær. Starfið er launalaust en felur í sér aðgang að leynilegum upplýsingum. Eiginmaður hennar, Jared Kushner, er einnig að störfum í Hvíta...
30.03.2017 - 03:52

Park mætt fyrir dóm

Park Geun-Hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, mætti fyrir rétt í nótt. Þar verður ákveðið hvort hún skuli handtekin vegna spillingarmála sem leiddu til þess að hún var svipt embætti. Talið er að réttarhaldið vari í nokkrar klukkustundir. Park...
30.03.2017 - 02:07