Erlent

Húsaleiga og snjallsími fyrir leyniupplýsingar

Starfsmaður bandaríska sendiráðsins í Kína var ákærður í dag fyrir að taka við peningum og öðrum gjöfum úr hendi kínverskra leyniþjónustumanna. Dómsmálaráðuneytið segir hina sextugu Candace Marie Claiborne hafa vitað að tveir kínverskir menn sem hún...
30.03.2017 - 01:17

PWC heldur samningnum þrátt fyrir Óskarsklúður

Bandaríska kvikmyndaakademían hefur ákveðið að segja ekki upp samningi sínum við endurskoðunarfyrirtækið PriceWaterhouseCoopers þrátt fyrir mistökin sem leiddu til þess að röng kvikmynd var sögð hafa unnið óskarsverðlaunin í síðasta mánuði....
29.03.2017 - 23:29

Slanga gleypti mann

25 ára gamall maður á eyjunni Sulawesi í Indónesíu, fannst innan í stórri kyrkislöngu þegar leit hófst að honum eftir að hann skilaði sér ekki heim úr vinnu á sunnudag.
29.03.2017 - 21:56

Sprengjuárás á pólska ræðismannsskrifstofu

Nokkrar skemmdir urðu á húsi aðalræðismanns Póllands í borginni Lutsk í Úkraínu þegar sprengjum var varpað á það í nótt. Svo virðist sem sprengjuvarpa hafi verið notuð til árásarinnar, þar sem mestu skemmdirnar urðu á fjórðu hæð hússins.
29.03.2017 - 15:08

Úrsögn Breta sársaukafull

Úrsögn úr Evrópusambandinu verður Bretum sársaukafull. Þetta sagði Francois Hollande, forseti Frakklands, í dag. Forsetinn ræddi við fréttamenn í Indónesíu skömmu eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í bréfi að úrsagnarferlið...
29.03.2017 - 14:55

Fulltrúa Grænfriðunga ekki hleypt inn

Fulltrúa samtaka Grænfriðunga var meinuð innganga á norðurslóðaráðstefnuna sem hófst í dag í Arkangelsk í Rússlandi. Laura Meller, sem hugðist taka þátt í ráðstefnunni fyrir hönd Grænfriðunga, segist engar skýringar hafa fengið á að henni hafi ekki...
29.03.2017 - 13:54

Óttast um 146 flóttamenn

Óttast er að 146 flóttamenn hafi drukknað þegar báti þeirra hvolfdi nokkrum klukkustundum eftir að hann lét úr höfn í Líbíu fyrr í þessari viku. Að sögn flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna komst ungur maður frá Gambíu lífs af. Hann greindi frá...
29.03.2017 - 13:38

Tugir þúsunda leita hjálpar í Súdan

Um 60.000 manns hafa komið til Súdans frá Suður-Súdan á þessu ári vegna stríðsins og hungursneyðarinnar heima fyrir. Þetta eru mun fleiri en gert hafði verið ráð fyrir.
29.03.2017 - 12:23

Útgönguferli Breta formlega hafið

Undirbúningur að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu er formlega hafinn. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, tók á tólfta tímanun í dag á móti bréf frá Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, þar sem tilkynnt er ákvörðun Breta...
29.03.2017 - 12:01

Vígamenn farnir að flýja Raqqa

Margir af forystumönnum vígasveita Íslamska ríkisins í Raqqa í Sýrlandi eru flúnir þaðan vegna sóknar bandalags uppreisnarmanna í QSD (Quwwat Suriya al-Dimuqraṭiya).
29.03.2017 - 11:45

Dylan tekur við Nóbelsverðlaununum um helgina

Bob Dylan tekur við Nóbelsverðlaununum í bókmenntum við athöfn í Stokkhólmi um næstu helgi. Sara Danius, framkvæmdastjóri Nóbelsakademíunnar, greindi frá þessu í dag.
29.03.2017 - 10:52

Valls lýsir yfir stuðningi við Macron

Manuel Valls, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, lýsti í morgun yfir stuðningi við forsetaframboð miðjumannsins Emmanuels Macrons. Valls sagðist í sjónvarpsviðtali ætla að kjósa Macron því hann vildi ekki að franska lýðveldinu yrði stefnt í...
29.03.2017 - 10:48

Fimmtíu ára fangelsi fyrir mútuþægni

Fyrrverandi yfirmaður ferðamála í Taílandi var í dag dæmdur í fimmtíu ára fangelsi fyrir mútuþægni. Hann þáði jafnvirði um það bil 200 milljóna króna af bandarískum hjónum gegn því að þau fengju að setja á stofn alþjóðlega kvikmyndahátíð í...
29.03.2017 - 10:05

Miklir hagsmunir undir, líka fyrir Ísland

Utanríkisráðherra segir Íslendinga vilja greiðari aðgang að breskum mörkuðum en nú er eftir að Bretar yfirgefa Evrópusambandið. Mikil óvissa ríkir um hvert Bretland stefnir eftir Brexit en hagsmunir Íslendinga eru miklir.
29.03.2017 - 07:37

Banki greiðir viðskiptavinum milljarða í bætur

Wells Fargo samþykkti að greiða viðskiptavinum sínum samanlagt 110 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 12 milljarða króna, í skaðabætur vegna máls sem þeir höfðuðu gegn bankanum. Bankinn opnaði reikninga í nafni viðskiptavinanna án þeirra...
29.03.2017 - 06:59