Erlent

43 Egyptar dæmdir í lífstíðarfangelsi

Egypskur dómstóll dæmdi í gær 43 í lífstíðarfangelsi fyrir ofbeldisbrot í tengslum við mótmælaaðgerðir árið 2011, nokkrum mánuðum eftir að Hosni Mubarak, þáverandi forseta, var steypt af stóli. Allir voru sakborningarnir ákærðir fyrir uppþot,...
26.07.2017 - 05:29

Kardínáli neitar sök í kynferðisbrotamáli

George Pell, kardínáli og fjármálastjóri Páfagarðs, neitar allri sök í kynferðisbrotamáli sem sótt er gegn honum í heimalandi hans, Ástralíu. Pell, sem er einn nánasti samstarfsmaður og ráðgjafi Frans páfa I., flaug til Ástralíu fyrr í þessum mánuði...
26.07.2017 - 03:57

Strokukvígur sneru aftur eftir 20 daga flandur

Tólf sænskar kvígur struku að heiman í byrjun þessa mánaðar. Þær hafa verið að tínast heim síðan, ein af annarri, og aðfaranótt þriðjudags skiluðu síðustu fjórar strokukvígurnar sér aftur í heimahagana, eftir 20 daga flökkulíf. „Við rákum þær í...
26.07.2017 - 03:03

S-Evrópa að skrælna, N-Evrópa á floti

Veðrið á meginlandi Evrópu skiptist mjög í tvö horn þessa dagana. Miklir og viðvarandi þurrkar hafa hrellt þjóðir í suðurhluta álfunnar, en öllu rigningarsamara hefur verið víða í Norður-Evrópu. Ítalía og Þýskaland eru ágæt dæmi um þetta. Á Ítalíu...
26.07.2017 - 01:57

Samþykkja hertar aðgerðir gegn Rússum

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í kvöld að setja nýjar og hertar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi, Íran og Norður Kóreu. Tillagan var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Í henni eru nefndir sérstaklega rússneskir embættismenn...
25.07.2017 - 22:40

Réttað um örlög Charlies

Dómstólar í Bretlandi rétta nú um það hvort hag Charlies Gards, tæplega eins árs bresks drengs sem er í dái og getur ekki andað, sé best borgið á líknardeild. Charlie greindist með sjaldgæfan hrörnunarsjúkdóm þegar hann var um átta vikna gamall og...
25.07.2017 - 22:03

Naumur meirihluti um heilbrigðisfrumvarp

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í kvöld með eins atkvæðis mun að hleypa áfram frumvarpi sem miðar að því að afnema lög um heilbrigðistryggingar sem Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, setti árið 2010.
25.07.2017 - 20:47

Keðjusagarárásarmaðurinn handtekinn

Maðurinn sem særði fimm í árás með keðjusög í svissneska bænum Schaffhausen í gær var í dag handtekinn í bæ 60 kílómetrum frá árásarstaðnum. Fréttastofan AFP skýrir frá þessu.
25.07.2017 - 19:53

Betlarar dæmdir í fangelsi í Danmörku

Þrír menn voru í dag dæmdir í tveggja vikna fangelsi fyrir betl á götum Kaupmannahafnar. Mennirnir mættu ekki fyrir dóminn og enginn húsgangsmaður hefur enn verið hnepptur í varðhald fyrir slíkar sakir í Danmörku. Fjórir hafa samt fengið...
25.07.2017 - 18:44

Eurovision 2018 verður í Lissabon

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í Lissabon næsta vor. Þetta var tilkynnt rétt í þessu. Verður það í 63. sinn sem keppnin er haldin. Portúgal bar sigur úr býtum í Kænugarði í ár með laginu Amar Pelos Dois en þar til nú...
25.07.2017 - 17:30

Vopnahlé í Líbíu í augsýn

Fulltrúar stríðandi fylkinga í Líbíu sögðust í dag viljugir til að semja um vopnahlé og boða til kosninga næsta vor. Forsætisráðherra Líbíu, Fayez al-Sarraj og Khalifa Haftar sem stýrir hersveitum sem halda sig helst á afskekktum slóðum í...
25.07.2017 - 17:19

200 norsk heimili rafmagnslaus

Um 200 hús eru rafmagnslaus eftir þrumuveður, úrhelli og flóð í Noregi í gær. Flóðin rufu vegi og hrifu með sér brýr og hús. Hans Örjasæter, talsmaður rafveitnanna segir ekki hlaupið að því að gera við og líkast til verði menn án rafmagns í nokkra...
25.07.2017 - 16:34

Flóðbylgjurnar urðu 90 metrar

Öldurnar sem risu eftir að berghlaup varð í sjó fram á Norðvestur-Grænlandi 17. júní urðu allt að 90 metrar á hæð. Þetta sýna rannsóknir jarðvísindamanna sem hafa kannað svæðið þar sem hlaupið varð. Á vef danska útvarpsins DR segir Hermann Fritz...
25.07.2017 - 16:03

Vilja fá að kveðja Charlie heima

Foreldrar Charlie Gard, ellefu mánaða drengs sem á stutt eftir ólifað vegna meðfædds hrörnunarsjúkdóms, biðla nú til dómara um að leyfa þeim að fara með drenginn heim af spítalanum þar sem hann dvelur, svo þau fái að kveðja hann í hinsta sinn á...
25.07.2017 - 15:34

Trump ræðst enn til atlögu gegn Jeff Sessions

Taldar eru líkur á að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni víkja dómsmálaráðherra landsins, Jeff Sessions, úr embætti. Hann hefur ítrekað lýst yfir óánægju með að Sessions skyldi hafa lýst vanhæfi sínu vegna rannsóknar á tengslum Rússa við Trump....
25.07.2017 - 14:50