Leikir dagsins

Komum kolklikkaðar í næsta leik

„Við áttum að fá meira úr þessum leik. Aftur skiljum við allt eftir á vellinum en einhvern veginn fellur þetta ekki með okkur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir sársvekkt eftir tapið gegn Svisslendingum á EM í dag. Hún segir erfitt að kyngja þessu...
22.07.2017 - 18:54

Fanndís: „Eins svekkjandi og það gerist“

Fanndís Friðriksdóttir, sóknarmaður Breiðabliks í Pepsi deild kvenna, skoraði eina mark Íslands í 2-1 tapi gegn Sviss í dag. Hún, eins og aðrir leikmenn liðsins, var mjög svekkt með úrslit leiksins.
22.07.2017 - 18:50

„Mjög skrýtinn leikur“

„Það er sárt að tapa,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir 2-1 tapið gegn Sviss. Hann sagði íslenska liðið hafa leikið vel á köflum. „Þetta var mjög skrýtinn leikur. Það var enginn með stjórn á þessum leik. Hann var út um...
22.07.2017 - 18:39

„Auðvitað eigum við séns“

„Ég fer bara upp í boltann og hún líka. Einhvern veginn fórum við bara höfuð í höfuð, ég veit reyndar ekkert hvar boltinn endaði,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir eftir leik Íslands og Sviss. Hún og Gaëlle Thalmann, markvörður Sviss, lágu lengi í...
22.07.2017 - 18:32

Tap gegn Sviss

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 2-1 fyrir Sviss í öðrum leik sínum á Evrópumótinu nú rétt í þessu. Með tapinu er íslenska liðið svo gott sem úr leik en ef Frakkar vinna bæði Sviss og Austurríki þá gæti íslenska liðið farið áfram ef...
22.07.2017 - 18:01

Fanndís kom Íslandi yfir - Sjáðu markið

Fanndís Friðriksdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi þessa dagana. Fanndís fékk frábæra sendingu inn fyrir vörnina frá Dagnýju Brynjarsdóttur sem endaði með því að Fanndís skoraði með frábæru...
22.07.2017 - 17:02

Tíst

Facebook

Stelpurnar okkar - Landsliðshópurinn

Riðlar

Riðlar

Leikir í beinni

Dags. Viðburður Keppni Tími Stöð
21.07 Svíþjóð - Rússland EM kvenna í fótbolta 16:00 RÚV
21.07 Þýskaland - Ítalía EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
22.07 Ísland - Sviss EM kvenna í fótbolta 16:00 RÚV
22.07 Frakkland - Austurríki EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
23.07 Skotland - Portúgal EM kvenna í fótbolta 16:00 RÚV2
23.07 England - Spánn EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
24.07 Noregur - Danmörk EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
24.07 Belgía - Holland EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
25.07 Svíþjóð - Ítalía EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
25.07 Rússland - Þýskaland EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
26.07 Ísland - Austurríki EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
26.07 Sviss - Frakkland EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
27.07 Portúgal - England EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
27.07 Skotland - Spánn EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
29.07 8-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
29.07 8-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
30.07 8-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
30.07 8-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
03.08 4-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 16:00 RÚV
03.08 4-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
06.08 Úrslitaleikur EM kvenna í fótbolta 15:00 RÚV