Efnahagsmál

Kreppan og kjúklingaskíturinn

Fréttatilkynning evrópska seðlabankans 14. ágúst 2007 vakti litla athygli á sínum tíma. Haft var eftir Jean-Claude Trichet þáverandi seðlabankastjóra að bankinn fygldist með markaðstitringi og hefði brugðist við lausafjárþurrð. Þetta reyndust fyrstu...
18.08.2017 - 16:30

Spáir því að íslenskan deyi út að óbreyttu

Sala á bókum hér á landi hefur farið úr átta eintökum á hvern Íslending á ári í rúmlega fjögur á sex árum. Ágúst Einarsson, prófessor, segir lengi hafa verið ljóst að þróunin yrði á þennan veg. Verði ekkert að gert deyi íslenskan út.
18.08.2017 - 13:47

Forseti og biskup fá engan afslátt af víni

Forseti Íslands, biskup Íslands, Alþingi og ráðuneyti verða frá 1. október að greiða áfengisgjald þegar þau kaupa áfengi en áfengisgjaldið nemur 106,7 krónum á hvern sentilítra af vínanda.. Hingað til hafa þessar stofnanir ekki þurft að greiða slíkt...
18.08.2017 - 13:39

Ýmis merki um breytingar á húsnæðismarkaði

Hækkanir á húsnæðisverði voru minni í júlí en verið hefur undanfarna mánuði og er það annan mánuðinn í röð sem það gerist. Enn er þó of snemmt að segja til um hvort það sé komin ákveðin mettun yfir markaðinn þar sem sumarið er oft rólegur tími í...
18.08.2017 - 09:47

Segja lokun verksmiðju skapa óvissu

Stjórn United Silicons segir að stöðvun verksmiðjunnar myndi ekki skila neinum árangri í þeirri vinnu sem er hafin við að greina hvaða efni í útblæstri frá verksmiðjunni valda óþægindum og lykt. Bæjarráð Reykjanesbæjar bókaði á fundi sínum í gær að...
18.08.2017 - 07:31

Hagvöxtur meiri utan höfuðborgarsvæðisins

Landshlutaframleiðsla jókst mest á Suðurnesjum, Norðurlandi eystra og Suðurlandi á tímabilinu 2008 til 2015, eða um 8%. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Þróunarsviðs Byggðastofnunar, sem unnin var í samvinnu við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og...
17.08.2017 - 20:06

Geysivöxtur Wow-air og „ókeypis“ flug

Flugfélagið Wow air ætlar að flytja sex milljónir farþega 2019, í ár verða þeir þrjár. Forstjórinn segir að með því að auka úrval þjónustu hjá fyrirtækinu og fleira geti Wow vonandi innan skamms boðið upp á ókeypis flugsæti.
17.08.2017 - 18:10

Bókaþjóðin að verða snjalltækjaþjóð

Hún er dökk myndin sem blasir við þegar skoðaðar eru tölur um bóksölu og veltu íslenskra forlaga síðustu ár. Þær eru allar á niðurleið. Á sama tíma hefur snjalltækjanotkun vaxið gífurlega og gagnamagnsnotkun nær tuttugufaldast. Árssalan á...
17.08.2017 - 15:04

Telja að hvíldartími sjómanna sé ekki virtur

Engin lög eru um hversu margir undirmenn, eða hásetar, þurfa að vera um borð í skipum svo þau megi halda til sjós. Til eru lög um fjölda yfirmanna; skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra, en ekki um háseta. Valmundur Valmundsson, formaður...
17.08.2017 - 12:07

Vonar að ráðamenn vakni af þyrnirósarsvefni

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir það stór tíðindi og jákvæð ef rétt reynist að vogunarsjóðir sem keypt hafa hlut í Arion banka ætli ekki að nýta sér kauprétt að hlutabréfum sem hefðu tryggt þeim meirihlutaeign í bankanum...
17.08.2017 - 08:40

NetApp kaupir Greenqloud

Bandaríska stórfyrirtækið NetApp Inc. hefur keypt íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Greenqloud ehf. Við kaupin breytist nafnið á Greenqloud í NetApp Iceland. Starfsemi þess verður í Reykjavík og Seattle eins og verið hefur.
17.08.2017 - 07:28

Þriðjungur bóksölunnar gufaður upp

Tekjur af bóksölu hafa lækkað um rúmlega 30 prósent frá hruni og seldum eintökum bóka hefur fækkað um 44 prósent frá árinu 2010, samkvæmt tölum sem Félag íslenskra bókaútgefenda hefur unnið upp úr tölum Hagstofunnar.
17.08.2017 - 06:44

Vinnustöðvun boðuð á spænskum flugvöllum

Nokkrar starfsstéttir á sautján flugvöllum á Spáni hefur boðað vinnustöðvun í 25 sólarhringa frá næsta mánuði til ársloka. Með því vill fólkið mótmæla lágum launum og slæmum vinnuskilyrðum.
16.08.2017 - 15:37

Gengur illa að finna iðnaðarmenn á Bakka

Framkvæmdir við kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík eru nú á lokametrunum. Stefnt er að því að hefja framleiðslu undir lok árs. Búið er að ráða í flestar stöður, en erfiðlega gengur að ráða iðnaðarmenn og segir atvinnu- og menningarfulltrúi...
16.08.2017 - 13:39

Nýti ekki kauprétt í Arion banka

Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs og þrír vogunarsjóðir sem keyptu 30 prósenta hlut í Arion banka í mars ætla ekki að nýta sér kauprétt að 22 prósenta hlut í bankanum til viðbótar. Þessu greinir Fréttablaðið frá í morgun og hefur eftir...
16.08.2017 - 06:56