Efnahagsmál

Landsbankinn greiðir tæpa 25 milljarða í arð

Á aðalfundi Landsbankans í dag var samþykkt að bankinn greiði alls 24,8 milljarða króna í arð á árinu 2017.
22.03.2017 - 21:17

Ótti frekar en kaupmáttur sem ræður för

Það er ekki lengur kaupmáttaraukning sem ýtir upp fasteignaverði heldur er ástæðan vafalaust mikill skortur á húsnæði og ótti við að sú staða eigi eftir að versna. Þetta segir Hagfræðideild Landsbankans í Hagsjá sinni í dag. Húsnæðisframboð er nú...
22.03.2017 - 10:34

Skoða erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða

Benedikt Jóhannesson, fjármála-  og efnahagsráðherra, hefur skipað hóp sem á að skoða erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að hópurinn sé skipaður í samráði við Landssamtök lífeyrissjóða og eigi að vinna...
22.03.2017 - 09:34

„Veðmál vogunarsjóðanna gekk upp“

Sigurður Hannesson, sem sat í framkvæmdahópi um afnám hafta, gagnrýnir síðustu aðgerðir í afnáminu. Stjórnvöld segi eitt og geri annað. Veðmál vogunarsjóðanna hafi gengið upp. 
22.03.2017 - 08:59

Þingnefnd ræðir sölu Arion banka

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis kemur saman til fundar fyrir hádegi í dag. Meðal umræðuefna er sala Kaupþings á allt að rúmlega helmings hlut sínum í Arion banka til vogunarsjóða. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, mætir fyrir...
22.03.2017 - 08:52

Óvíst hvort upplýst verði um eigendur sjóðanna

Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, sagði í Kastljósi í kvöld að það sé beinlínis lagaskylda að upplýsa um eigendur banka. Það sé gert á vefsíðu bankans sjálfs. Séu sjóðirnir sem nýlega keyptu hluti í Arion banka í mjög dreifðri...
21.03.2017 - 20:39

Slóð eignarhaldsins endar á Cayman-eyjum

Slóð eignarhalds tæplega 17% hlutar í Arion banka endar á Cayman-eyjum, samkvæmt þeim opinberu upplýsingum sem eru tiltækar. Forsvarsmenn sjóðs sem fjárfesti í bankanum segjast ætla að veita Fjármálaeftirlitinu allar upplýsingar um eignarhaldið, í...
21.03.2017 - 19:49

Formaður Viðskiptaráðs: „Sporin hræða“

Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs, fagnar áhuga erlendra fjárfesta á Íslandi, en segir mikilvægt að upplýst verði um hverjir standi að baki vogunarsjóðum sem hafa keypt um þrjátíu prósenta hlut í Arion-banka. Hún segir sporin hræða...
21.03.2017 - 18:00

Mesta hækkun húsnæðisverðs í heimi

Húsnæðisverð hækkaði hvergi í heiminum jafn mikið í fyrra og á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu breska ráðgjafafyrirtækisins Knight Frank. Sérfræðingar þess meta verðhækkunina 14,7%, frá fjórða ársfjórðungi 2015 til fjórða ársfjórðungs 2016...
21.03.2017 - 17:06

Sjóður sem keypti í Arion banka í ruslflokki

Matsfyrirtækið Standard og Poor's lækkaði lánshæfiseinkunn Och-Ziff Capital Management Group niður í ruslflokk í gær. Sjóður Och-Ziff keypti 6,6 prósenta hlut í Arion banka.
21.03.2017 - 16:38

„Kaupin á Arion-hlut ekkert fagnaðarefni“

Theodóra S. Þorsteinsdóttir þingflokksformaður Bjartrar framtíðar og annar varaformaður fjárlaganefndar segir algjörlega óviðundandi í hennar huga hvernig staðið er að sölu á þrjátíu prósenta hlut í Aríon banka. Hún segir kaupin ekkert fagnaðarefni...
21.03.2017 - 14:10

Kaupþing sleit viðræðum við lífeyrissjóðina

Útséð er með aðkomu íslenskra lífeyrissjóða að Arion-banka, en Kaupþing hefur slitið öllum samningaviðræðum við sjóðina um kaup á hlut í bankanum. Forsvarsmaður lífeyrissjóðanna, segir að nú hafi stærstu eigendur Kaupþings tryggt sér ráðandi hlut í...
21.03.2017 - 12:46

Ferðamenn eyða lægri upphæðum

Dregið hefur úr kortaveltu á hvern ferðamann sem bendir til þess að þeir fara sparlegar með útgjöld sín en áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar.
21.03.2017 - 10:35

„Algjörlega óskiljanlegt“ hvað vextir eru háir

Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, segir algjörlega óskiljanlegt að vextir séu jafnháir á Íslandi og raun ber vitni. Hún segir að háir vextir hér dragi ekki úr einkaneyslu, því ef vöruverð í íslenskum verslunum sé of hátt vegna...
21.03.2017 - 08:07

Danskir bankar notaðir í peningaþvætti

Tugir milljarða af illa fengnu fé hafa verið fluttir í gegnum banka í Danmörku í skattaskjól. Danska dagblaðið Berlingske Tidende fullyrðir þetta í dag. Stjórnendur og starfsmenn bankanna hafi ekkert aðhafst, þótt viðvörunarljós hefðu átt að kvikna.
20.03.2017 - 21:20