Efnahagsmál

Norskir flugmenn hafna tvöföldu yfirvinnukaupi

Flugmenn flugfélagsins Norwegian munu ekki taka tilboði flugfélagsins um tvöfalt yfirvinnukaup á frídögum. Flugfélagið á í vandræðum með að manna starfsemi sína á háannatíma og neyðist því til að gera flugmönnum óvenjulega góð tilboð. Þetta segir á...
27.06.2017 - 05:38

Gagnrýndi sjónpróf - var sjálfur með 10% sjón

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun íslenska ríkið af kröfu varaformanns úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála sem taldi að umhverfisráðherra hefði brotið gegn réttindum sínum þegar nýr forstöðumaður nefndarinnar var skipaður fyrir þremur...
26.06.2017 - 18:00

Embættismenn fá milljónir í eingreiðslu

Ríkisendurskoðandi fær rúmar 4,7 milljónir í eingreiðslu vegna afturvirkrar hækkunar launa og forstjóri Fjármálaeftirlitsins um fjórar milljónir, samkvæmt útreikningum BSRB sem birtir eru á vef bandalagsins. Þar kemur jafnframt fram að því hafi...
26.06.2017 - 14:58

Döpur og súr starfsmannstefna

Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir að ákvörðun Icelandair um að segja upp 115 flugmönnum í haust sé ekki gott innlegg í kjaraviðræður flugmanna. Samningar þeirra eru lausir í september.
26.06.2017 - 09:21

Danir finna fyrir BREXIT

Danskur útflutningur hefur orðið fyrir högginu á BREXIT, nú þegar meira en ár er liðið frá þjóðaratkvæðagreiðslunni á Bretlandi. Þetta segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins, DR. Þótt pundið hafi hrunið í verði nánast um leið og niðurstöður...
26.06.2017 - 06:15

115 sagt upp hjá Icelandair og 70 færðir til

Icelandair hefur sagt upp að minnsta kosti 115 flugmönnum og tilkynnt 70 flugstjórum til viðbótar að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Um 520 flugmenn starfa hjá flugfélaginu.
25.06.2017 - 09:46

Hagar lækkað um 15,2% frá opnun Costco

Hlutabréf í Högum, sem rekur Bónus, Hagkaup og fleiri verslanir, hafa lækkað um 15,2% frá því að Costco opnaði verslun í Kauptúni í Garðabæ þann 23. maí. Hlutabréfin hafa lækkað um 13,9% frá ársbyrjun.
24.06.2017 - 14:21

Leiðréttir laun 19 mánuði aftur í tímann

Kjararáð ákvað á fundi sínum í vikunni að leiðrétta laun forstjóra FME, framkvæmdastjóra Fríhafnarinnar og varaforseta Hæstaréttar um 19 mánuði eða frá 1. janúar 2016. Laun sendiherra, ferðamálastjóra og ríkisendurskoðanda voru leiðrétt um heilt ár...
23.06.2017 - 11:48

Bílaleigur í vanda vegna sterkrar krónu

Útlit er fyrir að sterkt gengi krónu og mikil fjárfesting gæti komið bílaleigum í vanda. Óbreytt verðskrá í erlendri mynt skilar bílaleigum minni tekjum í íslenskum krónum. Verð á notuðum bílum hefur einnig lækkað, sem skilar sér í lægra...
24.06.2017 - 07:39

„Mueller, þú ættir að skoða Ísland“

Timothy L. O'Brien, margverðlaunaður blaðamaður sem skrifar nú fyrir bandaríska fréttavefinn Bloomberg, heldur áfram að fjalla um viðskipti íslenska fjárfestingafélagsins FL Group og bandaríska fasteignafélagsins Bayrock og tengslin við Donald...
23.06.2017 - 14:08

Raunhæft að sveitarfélög kaupi 20 eignir

10 sveitarfélög hafa sýnt því áhuga að kaupa fasteignir Íbúðalánasjóðs, en sjóðurinn sendi 27 sveitarstjórnum bréf þess efnis í byrjun mánaðarins. Talið er raunhæft að selja sveitarfélögum á bilinu 10 til 20 eignir. Flestar eignir sjóðsins eru á...
23.06.2017 - 07:30

Ríkið verði af allt að 6 milljörðum á ári

Fjármálaráðherra segir að eftir töluverðu sé að slægjast fyrir ríkissjóð þar sem milljarðatugir hafa safnast upp á erlendum bankareikningum. Sumt sé til komið vegna milliverðlagningar og faktúrufölsunar.
22.06.2017 - 21:47

AGS fagnar góðri efnahagsstöðu á Íslandi

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fagnar góðum árangri í hagstjórn hér á landi en varar við hættu á ofhitnun hagkerfisins og telur að auka þurfi aðhald í ríkisfjármálum.
22.06.2017 - 21:26

„Að vísu mun móðir mín á tíræðisaldri svelta“

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, er ekki hrifinn af hugmyndum Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra um að heimila verslunum að neita að taka við reiðufé. Það er eitt af því...
22.06.2017 - 21:21

Hópmálsóknum gegn Björgólfi vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá dómi þremur hópmálsóknum fyrrverandi hluthafa í Landsbankanum gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Niðurstaða dómsins er sú að ekki sé hægt að líta svo á að allir aðilar að hópmálsóknunum hafi endilega átt...
22.06.2017 - 20:14