Dóms- og lögreglumál

Engin tengsl við hryðjuverkasamtök

Breska lögreglan segist ekki hafa fundið neinar vísbendingar um að Khalid Masood, sem varð fimm að bana og særði fjörutíu í Lundúnum í síðustu viku, hafi aðhyllst öfgafullar íslamskar trúarskoðanir. Þá hefur ekkert komið í ljós um að hann hafi...
27.03.2017 - 16:23

Navalny dæmdur í fangelsi

Stjórnarandstæðingur Alexei Navalny fékk fimmtán daga fangelsisdóm fyrir að hafa skipulagt mótmæli í Rússlandi í gær. Að minnsta kosti 500 voru handtekin í mótmælunum sem eru ein þau fjölmennustu í Rússlandi um árabil. Rússar segja mótmælin ólögleg...
27.03.2017 - 12:53

Skellti höfði fangans tvisvar í gólfið

Lögreglumaðurinn sem hefur verið ákærður fyrir ofbeldisbrot í starfi réðist á mann sem var handjárnaður. Verið var að færa manninn úr fangageymslu þegar lögreglumaðurinn réðist að honum, ógnaði honum og skellti meðal annars höfðinu á honum tvisvar í...
27.03.2017 - 11:35

Földu kókaín í bananaeftirlíkingum

Tveir menn eru í haldi spænsku lögreglunnar fyrir að hafa reynt að smygla sautján kílóum af kókaíni í bananaeftirlíkingum og umbúðum utan um þá. Efnin komu frá Suður-Ameríku og fundust við eftirlit í Valensíu. Sjö kíló fundust í...
27.03.2017 - 10:31

Einn handtekinn vegna Westminster-árásar

Lögregla í Birmingham handtók í gær mann um þrítugt í tengslum við rannsóknina á mannskæðri árás Khalids Masoods á þinghúsið í Westminster í Lundúnum á miðvikudag. Er hann grunaður um að vera að leggja á ráðin um hryðjuverk. Þetta er tólfti maðurinn...
27.03.2017 - 06:21

Skotárás á fjölsóttum skemmtistað

Einn lést og fjórtán særðust slösuðust í skotárás á næturklúbbi í Cincinnati í Bandaríkjunum í nótt. Fólkið var flutt á fjögur nærliggjandi sjúkrahús. Nokkrir eru sagðir í lífshættu.
26.03.2017 - 11:22

Vill að áfram verði bannað að móðga leiðtoga

Utanríkisráðuneytið leggst gegn því að ákvæði í hegningarlögum, þar sem bannað er að smána erlend ríki, þjóðhöfðingja eða þjóðartákn, verði fellt brott. Ákvæðið sé meðal annars komið til vegna þjóðréttarlegrar skuldbindinga Íslands þar sem kveðið sé...
26.03.2017 - 07:57

Westminster: Morðinginn einn að verki

Khalid Masood var einn að verki þegar hann ók inn í hóp fólks og réðist á lögregluþjón við þinghúsið í Westminster í Lundúnum á miðvikudag, og ekkert bendir til þess að fleiri árásir séu í bígerð, að sögn lögreglu. Íslamska ríkið hefur lýst sig...
26.03.2017 - 00:12

Ökklabrotnaði við Gljúfrabúa

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út rúmlega fjögur í dag vegna ferðamanns sem hafði fallið við göngu við fossinn Gljúfrabúa við hlið Seljalandsfoss.
25.03.2017 - 17:43

Fá bætur vegna ófrjósemisaðgerða

Transfólk sem skyldað var í ófrjósemisaðgerð af sænskum yfirvöldum getur átt von á miskabótum. Heilbrigðisráðherra Svíþjóðar, Gabriel Wikstrom, greindi frá þessu í dag. Frá árinu 1973 til 2013 var ákvæði í sænskum lögum um að ef fólk vildi breyta fá...

Geta fylgst með Scobie vegna brota hans hér

Lögreglan á Skotlandi hefur fengið leyfi til að setja fjársvikarann Reece Scobie á lista yfir dæmda barnaníðinga. Málið þykir einstakt því Scobie hefur aldrei hlotið dóm fyrir kynferðisbrot gegn börnum þar. Skoska lögreglan byggði mál sitt á dómi...
25.03.2017 - 15:48

Terra Mitica sýknað í máli Andra Freys

Héraðsdómstóll á Alicante á Spáni hefur sýknað skemmtigarðinn Terra Mitica í máli Andra Freys Sveinssonar sem lést í slysi í Inferno-rússíbúnananum í júlí fyrir þremur árum. Dómstólinn kemst að þeirri niðurstöðu að ekkert saknæmt hafi átt sér stað...
25.03.2017 - 14:17

Myrtur af því að hann var svartur

28 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir að myrða mann á sjötugsaldri. Talið er að ástæða morðsins sé eingöngu sú staðreynd að hinn myrti var svartur. Algjör tilviljun hafi ráðið því að hver fyrir árásinni varð. Sá sem grunaður er um morðið er...
25.03.2017 - 14:26

Útgáfudagur hrunskýrslu lykilatriði í dómsmáli

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær erlend tryggingafélög af fjórum kröfum slitastjórnar Kaupþings um greiðslu úr svokölluðum stjórnendatryggingum. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að kröfurnar væru fyrndar - slitastjórnin hefði mátt vita af...
25.03.2017 - 10:06

Westminster-árásin: Tveir í haldi, níu sleppt

Níu af ellefu manneskjum sem handteknar voru í tengslum við rannsókn árásarinnar á Westminster á miðvikudag hefur nú verið sleppt úr haldi, tveimur þeirra gegn tryggingu en sjö eru lausar allra mála. Tveir menn eru enn í haldi. BBC greinir frá þessu.
25.03.2017 - 07:22