Dóms- og lögreglumál

Lögreglan neyðist til að fækka lögreglumönnum

Í umsögn Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu við ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, segir að miðað við forsendur áætlunarinnar þurfi embættið að fækka stöðugildum lögreglumanna um sex til átta á næsta ári, til að mæta aðhaldskröfu stjórnvalda.
28.04.2017 - 11:15

Ákærður fyrir að nauðga konu sem var sofandi

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir nauðgun sem átti sér stað í Reykjavík árið 2015, en mál hans var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Í einkaréttarkröfu krefst fórnarlambið tveggja milljóna króna í miskabætur frá hinum ákærða.
28.04.2017 - 10:38

Stjórnandi í kristilegu unglingastarfi ákærður

Karlmaður, sem var stjórnandi í kristilegu unglingastarfi, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlku en brotin framdi maðurinn árið 2015. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, fimmtudag. Í ákærunni segir saksóknari að maðurinn...
27.04.2017 - 23:03

Dómari taldi samskiptin „hvorugu til góðs“

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um nálgunarbann sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór fram á gegn manni sem er grunaður um að hafa beitt konu ofbeldi á heimili sínu í lok síðasta mánaðar. Konan dró nálgunarbannskröfuna til...
27.04.2017 - 15:01

Áfram í gæsluvarðhaldi fyrir hrottalega árás

Karlmaður sem var dæmdur í átta ára fangelsi fyrir hrottalega árás gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni verður í gæsluvarðhaldi þar til dómur er genginn í máli hans í Hæstarétti en þó ekki lengur en til 17. júlí. Hæstiréttur staðfesti úrskurð þess...
27.04.2017 - 09:08

Fá ekki að senda frönsk eðalvín með pósti

Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa bæri frá máli íslenska fyrirtækisins Sante ehf og franska útflutningsfyrirtækisins Vins Divins gegn íslenska ríkinu. Fyrirtækin vildu fá að selja frönsk gæðavín í gegnum...
26.04.2017 - 15:27

Leyndarmál Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo fagnaði því að hann væri dýrasti knattspyrnumaður heims á lúxushóteli í Las Vegas. Ung kona sem sótti einkasamkvæmi í svítu hans hringdi í lögregluna og fór á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb nauðgana. Málið var á endanum útkljáð...
26.04.2017 - 14:46

Vissu snemma að Birnu hefði verið ráðinn bani

Héraðsdómur Reykjaness hefur aflétt trúnaði sem var á gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir Thomasi Möller Olsen, þrítugum Grænlendingi, sem ákærður er fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Úrskurðirnir sýna að umfangsmikil lögreglurannsókn á hvarfi hennar...

Segir dómstóla gengna af göflunum

Dómari í San Francisco úrskurðaði í gær að tilskipun Bandaríkjaforseta um að frysta opinberar greiðslur til svokallaðra griðaborga væri ólögleg. Griðaborgir eru þær borgir þar sem ólöglegir innflytjendur fá að búa og starfa óáreittir af yfirvöldum.
26.04.2017 - 03:08

Þekjufrumur Birnu og Olsens á skóreim hennar

Þekjufrumur bæði frá Birnu Brjánsdóttur og Thomasi Møller Olsen fundust á skóreim á skóma sem Birna átti. Skórnir fundust á athafnasvæði Hafnarfjarðarhafnar 14. janúar. Myndabandsupptökur sýna að Kia Rio bifreið sem Møller Olsen var með á leigu, var...

Ekki grunaður um aðild að árás í Stokkhólmi

Maður sem sænska lögreglan handtók um helgina, vegna rannsóknar á árás í miðborg Stokkhólms, var látinn laus í dag. Hann er ekki grunaður um að hafa átt þátt í illvirkinu. Úsbekinn Rakhmat Akilov hefur játað að hafa ekið á hóp fólks utan við vöruhús...
25.04.2017 - 18:07

Sigríður Björk braut gegn lögreglumanni

Vinnustaðasálfræðingur sem innanríkisráðuneytið fékk til að fara yfir kvörtun lögreglumanns undan hegðun Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hefur komist að þeirri niðurstöðu að hafið sé yfir allan vafa að hún braut...
25.04.2017 - 17:46

Óttast að boð um módelstörf séu dulbúið vændi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar íslenskar stúlkur við að samþykkja boð um að sinna módelstörfum í Kanada að óígrunduðu ráði. Lögreglan hefur til skoðunar mál sem varðar erlent fyrirtæki sem hefur að undanförnu sett sig í samband við íslenskar...
25.04.2017 - 15:25

Verjandinn fékk tveggja vikna viðbótarfrest

Verjandi Thomasar Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, fékk í dag tveggja vikna viðbótarfrest til að fara frekar yfir gögn málsins. Næsta fyrirtaka í málinu verður því 9. maí.

Frömdu „rán aldarinnar“ í Paragvæ

50 til 80 ræningjar ollu ringulreið og skelfingu í borg í Paragvæ í gær, þegar þeir réðust á höfuðstöðvar öryggisfyrirtækis í borginni og rændu jafnvirði meira en fjögurra milljarða króna. Einn lögreglumaður lét lífið í árásinni. Sjónarvottar segja...
25.04.2017 - 14:12