Dóms- og lögreglumál

Skipstjórinn neitaði sök í Jökulsárlónsmáli

Skipstjóri hjólabáts, sem bakkaði á kanadíska fjölskyldu við Jökulsárlón fyrir tveimur árum með þeim afleiðingum að kona lést, neitaði sök þegar ákæran var þingfest í Héraðsdómi Austurlands í morgun. Verjandi hans fékk frest til að leggja fram...
26.06.2017 - 11:24

Krefja skipstjórann um rúmar 43 milljónir

Ákæra á hendur skipstjóra, sem bakkaði á kanadíska fjölskyldu við Jökulsárlón fyrir tveimur árum með þeim afleiðingum að kona lést, verður þingfest í Héraðsdómi Austurlands í hádeginu. Ekkill konunnar og börn hans þrjú krefja skipstjórann um rúmar...
26.06.2017 - 10:35

Ekkillinn finnur til með skipstjóranum

Ekkill konunnar, sem lést í slysi við Jökulsárlón fyrir tveimur árum, segist finna til með skipstjóra hjólabátsins sem ók yfir hana. Öryggismál við lónið hafi hins vegar verið í algjörum ólestri.
25.06.2017 - 19:24

Geta ekki haft eftirlit með réttindum allra

Lögreglan á Suðurlandi getur ekki haft eftirlit með réttindum allra sem starfa við farþegaflutninga í umdæminu. Brestir eru mjög víða hvað það varðar. Þetta segir yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Lögreglan þurfi meiri mannskap til að geta sinnt...
24.06.2017 - 20:10

Óheilbrigður starfsandi í LRH

Óheilbrigður starfsandi er í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýrri rannsókn í mannauðsstjórnun. 37% lögreglumanna telja starfsandann slæman eða mjög slæman.
24.06.2017 - 19:17

Skipstjóri ákærður fyrir manndráp af gáleysi

Skipstjóri hjólabáts, sem var bakkað á kanadíska fjölskyldu við Jökulsárlón í ágúst fyrir tveimur árum, með þeim afleiðingum að kona lést, hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Hann hafði ekki réttindi til að stýra farartækinu og á yfir...
24.06.2017 - 12:13

Réttindalaus skipstjóri og biluð bakkmyndavél

Skipstjóri hjólabáts, sem var bakkað á kanadíska fjölskyldu við Jökulsárlón í ágúst fyrir tveimur árum með þeim afleiðingum að kona lést, hafði ekki réttindi til stýra bátnum. Bakkmyndavél, sem er í öllum hjólabátum sem sigla út á Jökulsárlón vari...
23.06.2017 - 18:02

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum

Karlmaður í Reykjavík hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum. Móðir stúlknanna krefur manninn um samtals þrjár milljónir í miskabætur vegna brotanna gegn þeim.
23.06.2017 - 16:45

Tveir Ungverjarar sviknir um 4 milljónir

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt ferðaþjónustufyrirtæki á Kirkjubæjarklaustri til að greiða tveimur Ungverjum sem unnu hjá félaginu fyrir tveimur árum tæpar fjórar milljónir í ógreidd laun. Fólkið leitaði til Verkalýðsfélags Suðurlands og hafði...
23.06.2017 - 16:11

Árásarmennirnir lausir úr einangrun

Sveinn Gestur Tryggvason og Jón Trausti Lútherson, sem eru grunaðir um manndráp í Mosfellsdal, voru í dag úrskurðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. júlí. Þeir eru þó báðir lausir úr einangrun sem þeir voru látnir sæta. Lögreglan telur að þeir...

Fjárdráttarmáli í Landsbankanum frestað

Máli fyrrverandi starfsmanns Landsbankans, sem hefur verið ákærður fyrir að stela 33 milljónum frá bankanum, var frestað til hausts í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Starfsmaðurinn mun þá taka afstöðu til sakarefnisins. Þetta staðfestir Kristín...
23.06.2017 - 11:48

Þótti verðið of hátt og ákvað að stela

Starfsfólk verslana í Smáralind óskaði tvisvar eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna þjófnaðarmála. Um klukkan þrjú voru tvær konur stöðvaðar á leið út úr verslun, en þær höfðu fyllt töskur sínar af varningi að verðmæti um 35...
23.06.2017 - 06:18

Nöfn vottanna í máli Roberts Downeys ekki birt

Dómsmálaráðuneytið mun ekki birta nöfn þeirra sem vottuðu um góða hegðun lögfræðingsins Roberts Downeys, sem áður het Róbert Árni Hreiðarsson, þegar hann sótti um uppreist æru til ráðuneytisins í fyrra. Vottorð um góða hegðun frá tveimur „...
22.06.2017 - 20:50

Hópmálsóknum gegn Björgólfi vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá dómi þremur hópmálsóknum fyrrverandi hluthafa í Landsbankanum gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Niðurstaða dómsins er sú að ekki sé hægt að líta svo á að allir aðilar að hópmálsóknunum hafi endilega átt...
22.06.2017 - 20:14

Gleymdist að kveikja á upptöku við yfirheyrslu

Heimilisofbeldismál hlaut aldrei efnislega meðferð fyrir dómi vegna vinnubragða lögreglu. Lögreglan gleymdi að ýta á upptöku á segulbandi við skýrslutöku yfir brotaþola og felldi rannsókn niður áður en kærufrestur var liðinn.
22.06.2017 - 19:17