Dóms- og lögreglumál

Refsingum breytt til að komast hjá brottvísun

Saksóknarar í Brooklyn í New York hafa ákveðið að breyta því hvernig tekið er á smáglæpum fólks sem ekki hefur dvalarleyfi í Bandaríkjunum. Reyna á að komast hjá því að refsingar vegna smáglæpa verði þess valdandi að fólki sé vísað úr landi.
25.04.2017 - 13:25

Kannast ekki við tugi eineltiskvartana

Dómsmálaráðherra segist ekki kannast við að tugir lögreglumanna hafi kvartað yfir einelti Lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu í sinn garð. Þetta kom fram í Kastljósi í gær. Ein eineltiskvörtun hafi verið í formlegu ferli innan ráðuneytisins og...
25.04.2017 - 11:52

Vilja sér dómstól um endurupptöku dómsmála

Sérstakur dómstóll verður stofnaður til að skera úr um endurupptökubeiðnir í dómsmálum samkvæmt drögum að lagafrumvarpi sem dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun.
25.04.2017 - 11:45

Dómkvaddir matsmenn rannsaka banaslys

Rannsókn lögreglu á láti manns vegna brennisteinsvetnismengunar í svefnskála á Reykjarnesi miðar mjög vel að sögn lögreglufulltrúa. Dómkvaddir matsmenn vinna nú að því að rannsaka tildrög slyssins og koma til með að skila niðurstöðum í lok maí.
25.04.2017 - 11:20

Biðla til fanga fyrir hönd Thomasar

Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, hélt fund í fangelsinu á Hólmsheiði nýlega. Þar var biðlað til annarra fanga að sýna Thomasi Møller Olsen, sem ákærður hefur verið fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur, virðingu...

Selja kannabis í vökvaformi fyrir rafrettur

Hægt er að kaupa kannabisvökva hér á landi á sérstökum sölusíðum á netinu til að nota í rafrettur. Vökvinn er líklega unninn hér á landi og er seldur í sérstökum plastylkjum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir að Sigvalda Arnari...
25.04.2017 - 06:58

Indverskir Maóistar felldu 24 lögreglumenn

Vígamenn úr röðum herskárra Maóista drápu í gær 24 lögreglumenn í Chattisgarh-ríki á Indlandi, í einni mannskæðustu árás uppreisnarmannanna um árabil. Enn fleiri liggja sárir eftir. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að lögreglumennirnir sem...
25.04.2017 - 05:31

Jón Valur sýknaður af ákæru um hatursorðræðu

Jón Valur Jensson var í dag sýknaður af ákæru um hatursorðræðu, í Héraðsdómi Reykjavíkur.
24.04.2017 - 18:54

„Löngu kominn tími til að maðurinn víki“

Forstjóri Samherja telur að Seðlabankastjóri eigi að víkja vegna málatilbúnaðar bankans gegn fyrirtækinu. Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í dag úr gildi stjórnvaldssekt sem Seðlabankinn lagði á Samherja fyrir brot á gjaldeyrislögum.
24.04.2017 - 18:51

Skotárás hótað í sænskum framhaldsskóla

Framhaldsskóli í bænum Luleå í norðurhluta Svíþjóðar var rýmdur í dag eftir að upplýsingar bárust um yfirvofandi skotárás á skólasvæðinu. Fréttastofa sænska ríkisútvarpsins hefur eftir talsmanni lögreglunnar að upplýsingar hafi borist á...
24.04.2017 - 16:32

Pyntingar á föngum aukast í Afganistan

Fangar í afgönskum fangelsum eru beittir pyntingum, að því er kemur fram í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Ill meðferð á föngum virðist fara vaxandi þrátt fyrir ný lög sem eiga að koma í veg fyrir pyntingar.
24.04.2017 - 15:39

Fundu nær tvo lítra af fljótandi kókaíni

1.950 millilítrar af fljótandi kókaíni fundust í farangri tæplega þrítugs karlmanns í flugstöð Leifs Eiríkssonar nýverið. Maðurinn kom til Íslands frá Amsterdam. Þegar tollverðir leituðu í farangri mannsins fundu þeir vökvann í fjórum brúsum sem...
24.04.2017 - 13:59

Sekt Samherja felld úr gildi með dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi 15 milljóna króna stjórnvaldssekt sem Seðlabankinn lagði á útgerðarfyrirtækið Samherja fyrir brot á gjaldeyrislögum. Seðlabankanum er einnig gert að greiða allan málskostnað, eða 4 milljónir.
24.04.2017 - 12:36

Kona handtekin á Höfn fyrir kattarsmygl

Svissnesk kona var handtekin á Höfn í Hornafirði á laugardagskvöld fyrir að smygla lifandi ketti með sér til landsins í bíl sínum með ferjunni Norrænu. Kötturinn var aflífaður og bíllinn verður sótthreinsaður á kostnað eigandans.
24.04.2017 - 11:57

21 hefur dáið í mótmælum og uppþotum

Kona sem meiddist illa þegar hún tók þátt í göngu til stuðnings Nicolasi Maduro og stjórn hans í Caracas í vikunni, lést í gær af sárum sínum. Hún er 21. fórnarlamb blóðugra mótmæla, uppþota og átaka sem staðið hafa linnulítið í Venesúela frá því...