Dóms- og lögreglumál

Handtekinn á Stansted vegna hryðjuverkaógnar

Breska hryðjuverkalögreglan handtók mann á fertugsaldri á Stansted flugvelli í gærkvöld. Maðurinn er grunaður um að hafa ætlað að ferðast til Sýrlands. Ríkislögreglan Scotland Yard segir handtöku mannsins ekki tengjast hryðjuverkunum í Manchester í...
24.05.2017 - 06:36

Hæsta viðbúnaðarstig í Bretlandi

Theresa May,forsætisráðherra Bretlands, upplýsti í yfirlýsingu á níunda tímanum í kvöld að viðbúnaður í Bretlandi hefði verið settur á hæsta stig. May, sem hefur frestað kosningabaráttu sinni fram á miðvikudag, segir þetta gert vegna yfirvofandi...

Leyniþjónustan þekkti til Salman Abedi

Leyniþjónustan í Bretlandi þekkti til Salman Ramadan Abedi sem sprengdi sprengju í forsal Manchester Arene-tónleikahallarinar á tónleikum bandarísku söngkonunnar Ariönu Grande í gærkvöld. 22 eru látnir og 59 sárir eftir árás Abedi. Bandarískir...

Grunur um steranotkun í alvarlegum árásum

Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, segir að í fimm alvarlegum brotum sem komu inn á borð héraðssaksóknara á síðasta ári hafi verið uppi sterkur grunur um steranotkun sakborninga. Málin vörðuðu alvarleg ofbeldis-og kynferðisbrot í nánum...
23.05.2017 - 16:38

Þýskur réttarmeinafræðingur í máli Birnu

Urs Oliver Wiesbrock, þýskur réttarmeinafræðingur, hefur verið dómkvaddur sem matsmaður í máli Birnu Brjánsdóttur. Honum hefur verið falið að svara fimm spurningum sem verjandi Thomasar Möller Olsen óskaði eftir að leggja fyrir hann. Wiesbrock fékk...

Bað stúlkur um að sýna á sér brjóstin

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum, líkamsárás og umferðarlagabrot.
23.05.2017 - 12:53

Ringulreið í Manchester Arena

Fyrstu myndirnar sem bárust frá tónleikahöllinni Manchester Arena sýndu mikla ringulreið og tónleikagestir virtust ekki vita almennilega hvað var í gangi. 19 eru látnir og 50 eru sárir eftir sprengja sprakk skömmu eftir að tónleikum Ariönu Grande í...

Manchester: Kennsl hafa verið borin á þrjá

Staðfest hefur verið að á meðal þeirra 22 sem létu lífið í sprengjuárás á tónleikastað í Manchester í gærkvöld voru átta ára og átján ára gamlar stúlkur og karlmaður um þrítugt. Tólf þeirra sem særðust í árásinni eru yngri en 16 ára. Þetta kom fram...

„Annað og meira en bara svokallað burðardýr“

Silvio Richter, fertugur Þjóðverji, var fyrir helgi dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að reyna smygla til landsins tveimur kílóum af sterku kókaíni. Tollsérfræðingur sagði stress hafa komið upp um Þjóðverjann. Rannsókn lögreglu leiddi í ljós að...
22.05.2017 - 22:22

Segir uppsögn brjóta samkomulag frá 2007

Formaður Landssambands lögreglumanna er ósáttur við að yfirlögregluþjóni á Blönduósi hafi verið sagt upp störfum. Hann segir að uppsögnin brjóti samkomulag sem gert var við dómsmálaráðherra árið 2007. 
22.05.2017 - 16:17

Sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun karlmann af ákæru um tilraun til manndráps. Honum hafði verið gefið að sök að hafa stungið annan karlmann með hníf þann 5. nóvember síðastliðinn í húsi við Kaldasel í Reykjavík. Þar voru þeir við drykkju...
22.05.2017 - 14:28

Ölvaður ók á hús

Íbúar í húsi á Suðurnesjum vöknuðu við mikinn dynk í fyrrinótt þegar ölvaður ökumaður ók á hús þeirra. Þeir sáu á eftir bílnum er honum var ekið frá húsinu. Lögregla handsamaði ökumanninn skömmu síðar. Hann játaði að hafa ekið á húsið undir áhrifum...
22.05.2017 - 11:19

40 handteknir í Krakklandi

Um 500 brasilískir lögreglumenn réðust inn í hverfi í São Paulo í gær, sunnudag, þar sem fíkniefnasala og -neysla hefur fengið að viðgangast óáreitt í áratug. Hátt í 40 manns voru handteknir í aðgerðinni grunaðir um fíkniefnasölu. Tugir fíkla...
22.05.2017 - 03:22

Drap kærastann með hjólsög

Dómari í München í Þýskalandi hefur dæmt 32 ára konu í 12 ára fangelsi fyrir að drepa kærastann sinn með hjólsög í miðjum samförum. Konan, sem í þýskum fjölmiðlum er kölluð Gabriele, hélt því fram að kærastinn, Alexander, hefði beitt hana...
21.05.2017 - 08:31

Hafnar túlkun fyrrverandi dómara alfarið

Gestur Jónsson lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar hafnar þeirri túlkun Boštjan Zupančič fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu að hann teldi dóminn í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar byggðan á misskilningi.
20.05.2017 - 12:22