Dóms- og lögreglumál

Ákærður fyrir hættulega árás á 4 ára son sinn

Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og barnaverndarlagabrot gegn fjögurra ára gömlum syni sínum. Ákæran var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun en þinghaldið er lokað.
21.02.2017 - 13:26

„Vitum ekki af hverju hann fékk ekki að fara“

Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, staðfestir í samtali við fréttastofu að velski kennarinn, sem fékk ekki að ferðast til New York með nemendum sínum, hafi verið í flugvél flugfélagsins. Hann segir að starfsmaður flugfélagsins hafi...
21.02.2017 - 12:06

Endurupptökunefnd úrskurðar á föstudag

Endurupptökunefnd birtir á föstudaginn úrskurði sína í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Sex voru sakfelld fyrir aðild sína að hvarfi og dauða þeirra Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar. Sakamálin voru sótt í einu lagi og voru tveir...

Áfengisframleiðsla stöðvuð í austurborginni

Fjórir menn voru handteknir í austurborg Reykjavíkur upp úr miðnætti í nótt vegna gruns um áfengisframleiðslu.
21.02.2017 - 06:15

Bænahúsum berast sprengjuhótanir

Rýma þurfti ellefu bænahús gyðinga í Bandaríkjunum í gær vegna sprengjuhótana. Það sem af er ári hafa borist 69 sprengjuhótanir í garð bænahúsa gyðinga að sögn samtaka gyðinga í Bandaríkjunum. Allar hafa þær reynst vera gabb. Alríkislögreglan og...
21.02.2017 - 05:17

Húsleit á skrifstofu Le Pen

Húsleit var gerð í höfuðstöðvum frönsku Þjóðfylkingarinnar vegna gruns um misnotkun á fjármunum Evrópusambandsins. Breska dagblaðið The Guardian greinir frá þessu. Marine Le Pen, leiðtoga Þjóðfylkingarinnar, er gert að sök að hafa greitt lífverði...
21.02.2017 - 04:26

Óeirðir í Stokkhólmi í kvöld

Aðsúgur var gerður að lögreglu í Rinkeby hverfinu í Stokkhólmi í kvöld þegar hún reyndi að handsama eftirlýstan mann. Lætin urðu við neðanjarðarlestarstöð í hverfinu um klukkan átta að staðartíma. Grjóti var kastað að lögreglu með þeim afleiðingum...
21.02.2017 - 01:35

Múslima frá Wales vísað frá borði í Keflavík

Kennara frá Wales, sem var á leið til Bandaríkjanna með nemendum sínum, var vísað frá borði í Keflavík þann 16. febrúar þegar hann millilenti hér á leið vestur um haf. Ástæðan var sögð sú að bandarísk stjórnvöld vildu ekki leyfa kennaranum, sem er...
20.02.2017 - 17:32

Þarf ekki að sitja inni fyrir falsað vegabréf

Héraðsdómur Reykjaness tók mið af nýjum útlendingalögum sem tóku gildi 1. janúar þegar hælisleitandi var dæmdur 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi í september á síðasta ári. Héraðsdómur hefur hingað til dæmt...
20.02.2017 - 15:28

Þrjár vikur í að rannsókn á máli Birnu ljúki

Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Stefnt er að því að klára rannsóknina á málinu á næstu þremur vikum en niðurstöður úr rannsóknum á þeim lífsýnum sem lögreglan sendi til...

Rannsókn hafin á andláti íslensks pilts

„Nei, það bendir ekkert til þess að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti,“ segir Van Vyk, upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Höfðaborg, í samtali við fréttastofu RÚV. Lögreglan í borginni hefur hafið rannsókn á andláti 19 ára Íslendings sem...
20.02.2017 - 14:03

Formaður fékk 45 daga dóm fyrir fjárdrátt

Fyrrverandi formaður Landssambands æskulýðsfélaga var fyrir helgi dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að draga sér rúmar 400 þúsund krónur af reikningum sambandsins þegar hann var gjaldkeri sambandsins. Millifærslurnar voru alls 17 og...
20.02.2017 - 13:01

Héraðsdómur taldi hjónabandið til málamynda

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrir helgi íslenska ríkið af kröfu íslenskrar konu og erlends manns sem vildu að úrskurður kærunefndar útlendingamála um að vísa manninum úr landi yrði ógiltur með dómi. Útlendingastofnun taldi að hjónaband konunnar...
20.02.2017 - 12:19

Mega framselja Dotcom til Bandaríkjanna

Ný-sjálensk yfirvöld mega framselja tölvuþrjótinn Kim Dotcom til Bandaríkjanna samkvæmt úrskurði dómstóls þar í landi. Verjendur hans segja málinu þó hvergi nærri lokið og ætla að áfrýja úrskurðinum til áfrýjunardómstóls.
20.02.2017 - 06:44

Rússar á bak við valdaránstilraun

Saksóknari í Svartfjallalandi fullyrðir að rússneskir embættismenn hafi átt hlut að máli í valdaránstilraun í kringum kosningarnar í október. Markmið valdaránsins hafi verið að koma í veg fyrir inngöngu Svartfellinga í NATO. Hópur Serba var...
20.02.2017 - 04:58