Deilur og stríð

Tugir þúsunda leita hjálpar í Súdan

Um 60.000 manns hafa komið til Súdans frá Suður-Súdan á þessu ári vegna stríðsins og hungursneyðarinnar heima fyrir. Þetta eru mun fleiri en gert hafði verið ráð fyrir.
29.03.2017 - 12:23

Vígamenn farnir að flýja Raqqa

Margir af forystumönnum vígasveita Íslamska ríkisins í Raqqa í Sýrlandi eru flúnir þaðan vegna sóknar bandalags uppreisnarmanna í QSD (Quwwat Suriya al-Dimuqraṭiya).
29.03.2017 - 11:45

Óvinur sem níðist á almennum borgurum

Nærri fjögur hundruð almennir borgarar hafa látið lífið í sókn gegn Íslamska ríkinu í vesturhluta Mósúl í Írak síðustu vikur. Vígamenn grípa æ oftar til þess að skýla sér bak við almenna borgara. Mannréttindasamtök segja að fækka verði loftárásum...
28.03.2017 - 19:49

Yfir 300 almennir borgarar fallnir í Mosul

Yfir þrjú hundruð almennir borgarar hafa látið lífið frá því að hernaðaraðgerðir gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í vesturhluta Mosul í Írak hófust í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Sameinuðu þjóðirnar sendu frá sér í dag. Ef...

Óttast að stríðsglæpir séu framdir í Mósúl

Mjög aukið mannfall meðal almennra borgara í Mósúl undanfarna mánuði, í loftárásum Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra og átökum Írakshers og vígamanna Íslamska ríkisins á jörðu niðri, vekur áleitnar spurningar um réttmæti árásanna og hvort nóg sé...
28.03.2017 - 02:27

Hryðjuverkaógn og æðruleysi

Grunnreglan í breskri löggæslu að lögreglumenn séu almennt óvopnaðir og svo möguleikar yfirvalda til að hlera samskiptaforrit er til umræðu eftir hryðjuverkaárásina í London á miðvikudaginn var. En hryðjuverk hafa lengi verið viðvarandi ógn í...

Þeir sem sleppa lífs

Sigurbjörg Þrastardóttir fór út í heim og þegar hún kom heim aftur sátu tvær ólíkar bækur eftir í huga hennar. Í pistli í Víðsjá sagði Sigurbjörg frá bókunum en um þær má lesa hér eða hlusta á pistilinn í spilaranum.

Sóknin að Mósúl heldur áfram

Íraksher hélt í gær áfram sókn sinni að höfuðvígi Íslamska ríkisins í Mósúl, eftir eins sólarhrings hlé í kjölfar fregna af miklu og vaxandi mannfalli meðal almennings nú þegar æ harðnandi átökin eru að færast inn í þéttbýlustu hverfi borgarinnar....
27.03.2017 - 05:33

Um 1.000 bjargað á Miðjarðarhafi

Ríflega 1.000 flóttamönnum var bjargað um borð í skip tveggja hjálparsamtaka undan ströndum Líbíu í dag. Um 400 manns voru í einum yfirfullum trébát en aðrir á stórum gúmmífleytum, einnig yfirfullum, þegar þeim var bjargað af starfsfólki samtakanna...
27.03.2017 - 03:23

Pakistanar reisa landamæragirðingu

Pakistanar hafa hafist handa við að reisa 2.430 kílómetra langa varnargirðingu meðfram endilöngum landamærunum við Afganistan. Um leið og varnargirðingin verður reist er ætlunin að fjölga eftirlitsmyndavélum á landamærunum til mikilla muna....
27.03.2017 - 01:41

Mannskæðar árásir í Austur-Úkraínu

Tveir almennir borgarar og þrír úkraínskir hermenn féllu í stórskotahríð aðskilnaðarsinna norður af Donetsk í Austur-Úkraínu í dag. Hermennirnir féllu þegar sprengikúlum rigndi yfir Avdiivka-herstöðina, um 12 kílómetra frá Donetsk, höfuðvígi...
26.03.2017 - 23:50

40 lögreglumenn hálshöggnir

Vopnaðar sveitir uppreisnarmanna í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó gerðu minnst 40 lögreglumenn höfðinu styttri er þeir réðust á bílalest lögreglumanna í Kasai-héraði í landinu miðju. Yfirvöld í héraðinu greindu frá þessu. Liðsmenn Kamwina Nsapu-...

Segjast hafa fellt al Kaída-foringja

Bandaríkjamenn segjast hafa fellt foringja úr al Kaída, Qari Yasin að nafni, sem talinn er hafa skipulagt margar mannskæðar hryðjuverkaárásir á síðustu árum. Í fréttatilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að Yasin hafi verið veginn...
26.03.2017 - 04:16

Hlé gert á sókninni að Mósúl

Írakski herinn tilkynnti í kvöld að hlé verði gert á sókn gegn vígamönnum hins svokallaða Íslamska ríkis, í borginni Mósúl. Við hernaðinn hefur íraksher notið fulltingis Bandaríkjahers og bandalagsþjóða, sem meðal annars hafa gert loftárásir á...
26.03.2017 - 01:10

SÞ hyggst senda rannsóknarnefnd til Mjanmar

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær að senda sjálfstæða, alþjóðlega rannsóknarnefnd til Mjanmar með það markmið að komast að hinu sanna um meint, alvarleg, umfangsmikil og viðvarandi mannréttindabrot hersins gegn Róhingja-þjóðinni í...
25.03.2017 - 06:18