Bókmenntir

Ljóðakvöld Hispursmeyjanna N° 11

Sunndagskvöldið 5. mars var á Loft hostel haldið ellefta ljóðakvöld Hispursmeyja. Vigdís Howser Harðardóttir upphafsmanneskja Hispursmeyja kynnti þau ljóðskáld sem höfðu sóst eftir að stíga á stokk á þessum vinsælu ljóðakvöldum sem haldin hafa verið...
14.03.2017 - 13:29

Maður fellur í einni bók og rís upp í næstu

„Maðurinn sem féll í götuna í skáldsögunni Uggur varð að fá að rísa upp,“ segir Úlfar Þormóðsson að hafi verið kveikjan að skáldsögu hans Draumrof sem er bók vikunnr á rás 1 þessa viku. Í vikunni les Úlfar brot úr sögunni í þættinum Víðsjá á mánudag...
13.03.2017 - 22:27

Stjórnvöld eru skuldbundin barnabókum

Fyrir tæpum mánuði voru samtökin Síung endurvakin, en þau hafa legið í dvala um nokkurra ára skeið. Síung eru samtök íslenskra barna- og unglingabókahöfunda. Rithöfundarnir Gunnar Helgason og Margrét Tryggvadóttir eru bæði meðlimir samtakanna og...
13.03.2017 - 17:44

Hispursmey heldur ljóðakvöld mánaðarlega

Vigdís Howser Harðardóttir hefur í tæpt ár boðið til Hispursmeyjakvölds á Loft Hostel í Reykjavík. Hispursmeyjakvöld eru ljóðakvöld þar sem allir geta komið fram sem luma á ljóði rassvasanum eða annarri góðri hirslu. Vigdís stundar nám í...
11.03.2017 - 16:49

Sæhestur skapar rými fyrir nýjan skáldskap

Ungskáldin Atli Antonsson og Vilborg Bjarkadóttir gerðu sér lítið fyrir og stofnuðu eigin bókaforlag, Sæhest, til þess að geta komið verkum sínum út hratt og örugglega og líka til að þau gætu ráðið sjálf gerð og útliti bóka sinna. Bækur þeirra komu...
11.03.2017 - 09:55

Ljóðalestur á Norðurbakkanum

Bækur og kaffihús heitir lítið kaffihus sem einnig er veitingastaður, bókakaffi og bókabúð á Norðurbakka í Hafnarfirði. Þar er líka reglulega lesið upp og miðvikudaginn 8. mars komu þar fram fimm skáld og lásu upp úr bókum sínum. Aðalsteinn Ásberg...
11.03.2017 - 09:58

Blautleg kvæði til kvenna, karla og drengja

„Þessi skáldskapur fjallar um kynlíf og kynferði á dálítið annan hátt en við erum vön, það skortir eitthvað upp á okkar hugmyndir um pena og rétta tjáningu,“ segir Þorsteinn Vilhjálmsson um bókina Manstu líkami, en hún inniheldur djarfan kveðskap úr...
10.03.2017 - 18:43

Feðraveldið afhjúpað

Bók vikunnar er Saga þernunnar eða The Handmaid's Tale eftir kanadíska skáldið og rithöfundinn Margaret Atwood.  Hér er á ferðinni framtíðartryllir eða dystópía.

Af froðufellandi málfarslöggum

Þórdís Gísladóttir flutti pistil um íhaldssemi sumra gagnvart íslensku máli.
10.03.2017 - 12:16

Norðurkóreskum smásögum smyglað úr landi

Á dögunum kom út í Bandaríkjunum og Bretlandi smásagnasafnið The Accusation eða Ásökunin, eftir höfund sem kallar sig Bandi. Útgáfan hefur vakið mikla athygli ekki síst vegna þess að þetta er líklega í fyrsta sinn sem norðurkóreskt skáldverk er...
08.03.2017 - 11:01

Hugsað upphátt um bækur síðasta árs

Er endalaust hægt að tala um bækur? Já, það er endalaust hægt að tala um bækur og það er alltaf svo ótalmargt sem gaman væri að reifa frekar. Þannig leið bókmenntafræðingununum Soffíu Auði Birgisdóttur og Andra Má Kristjánssyni líklega þegar nauðsyn...
06.03.2017 - 17:41

6 bækur sem þú ættir að lesa í mars

Hér eru sex bækur sem menningarritstjórn RÚV mælir með að þú lesir í mars — nýjar bækur og eldri sem hafa lætt sér inn í umræðuna.
06.03.2017 - 14:59

... sú bjarta brynja sem þig varði

Hvenær sem barn þitt fer úr föðurgarði fylgir því alltaf móðurhugur þinn. Hann var sú bjarta brynja, sem mig varði minn besti skjöldur, verndarengill minn. Þetta orti Davíð Stefánsson frá Fagraskógi og úr þaðan tekur Kári Tulinius titil...
05.03.2017 - 17:42

Eins og að ganga á streng yfir hyldýpið

Bjarni Bernharður Bjarnason, málari og rithöfundur, er einn hinna fjölmörgu sem hafa átt við geðrænan vanda að stríða. Í dag málar hann myndir og yrkir ljóð. „Það er logn í huganum þegar ég mála. Stormur þegar ég skrifa,“ segir Bjarni.
05.03.2017 - 13:57

Ljóðalestur á Fiskislóð

Á föstudaginn var, þ.e. 3. mars 2017 varð boðið upp á ljóðalestur í bókbúð Forlagsins á Fiskislóð. Þar komu fram nokkur ljóðskáld sem ýmist hafa gefið út ljóðabækur í ritröðinni Meðgönguljóð hjá bókaforlaginu Partus eða eru í þann mund að senda frá...
05.03.2017 - 13:40