Bókmenntir

Gefur út ljóðabók í hverjum mánuði

Ljóðskáldið Brynjar Jóhannesson hyggst gefa út eina ljóðabók í mánuði allt þetta ár. Árið er nú hálfnað og bækurnar því orðnar sex en Brynjar gaf út bókina Kraká nú um síðustu helgi.
06.06.2017 - 16:28

Þroskasaga sem er ljóð og súrealísk saga

Fimmtudaginn 1. júní voru í gunnarshúsi afhentir nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Nýræktarstyrkjum er ætlað að styðja við útgáfu fyrstu verka og var þetta í tíunda sinn sem þessum styrkjum er úthlutað og höfðu aldrei borist jafnmargar...
06.06.2017 - 14:42

Bókmenntir ljósi hreyfanleika

Hvernig gengur höfundum sem skrifa á öðru tungumáli en því sem talað er í landinu sem þeir hafa sest að í að verða hluti af bókmenntasamfélaginu í því landi. Er gert ráð fyrir því í tengslum við opinbera styrki að rithöfundar og skáld sem skrifa á...
06.06.2017 - 14:26

Sterkar konur í Vonarlandi

Bók vikunnar að þessu sinni er Vonarlandið eftir Kristínu Steinsdóttur, sem kom út árið 2014 og var þátturinn áður á dagskrá 18. september 2016. Vonarlandið er að sínu leyti söguleg skáldsaga en í henni ljáir höfundurinn Kristín Steinsdóttir...
06.06.2017 - 13:30

„Í hugum margra vekur líf svartra óhug“

Bandaríski rithöfundurinn Aisha Sabatani Sloan telur að listamenn séu betur til þess fallnir að gagnrýna og endurhugsa samfélagsgerðina heldur en stjórnmálamenn. Hún er fædd í Los Angeles og var einn aðalfyrirlesara á ráðstefnunni NonfictionNOW sem...
11.06.2017 - 15:40

5 bækur sem þú ættir að lesa í júní

Í hverjum mánuði leggjum við til nokkrar bækur, sem við erum að lesa, höfum lesið eða klæjar í fingurna eftir að byrja á.

Juan Goytisolo látinn

Spænski rithöfundurinn og póstmódernistinn Juan Goytisolo, er látinn, 86 ára að aldri. Goyitsolo var svarinn andstæðingur Francos einræðisherra sem sendi hann í útlegð til Parísar árið 1956.
05.06.2017 - 08:27

Mikilvægt að virða staðreyndir í sannsögum

segir bandaríski rithöfundurinn Leila Philip sem nú er stödd Reykjavík á ráðstefnunni NonfictioNOW þar sem 400 rithöfundar hvaðaæva að úr heiminum ræða hvers kyns óskáldaðar bókmenntir, sannsögur og sannljóð. Auk þess að koma fram í málstofu hafði...
03.06.2017 - 11:19

„Ég hugsaði aldrei út í afleiðingarnar“

Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgård heldur fyrirlestur í Silfurbergi Hörpu í kvöld, á bókmenntaráðstefnunni NonfictionNow 2017.
02.06.2017 - 15:45

Fengu styrk til útgáfu fyrstu verka

Fríða Ísberg og Pedro Gunnlaugur Garcia fengu í dag styrki frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Styrkirnir eru ætlaðir til útgáfu á fyrstu skáldverkum höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum og til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri...
01.06.2017 - 17:53

Tunglið lenti í basli í Basel

Fjallað er um íslenska bókaforlagið Tunglið í The Guardian í dag. Forlagið hefur vakið athygli fyrir sérstakt útgáfufyrirkomulag. Sérhver bók kemur einungis út í 69 eintökum, þær eru aðeins seldar undir fullu tungli og ef eintök ganga af þá er þeim...
31.05.2017 - 12:05

Hundrað ára einsemd hálfrar aldar gömul

Í dag eru 50 ár síðan bókin Hundrað ára einsemd eftir kólumbíska nóbelsverðlaunahafann Gabriel García Márquez kom út.

Töfrandi táknmyndir Neil Gaiman

American Gods eða Amerískir guðir eftir breska rithöfundinn Neil Gaiman er margverðlaunuð metsölubók, auk þess að vera ein af kanónum nútíma fantasíuskáldskapar. Hún hefur nú hefur verið sett fram í metnaðarfullri sjónvarpsaðlögun.
29.05.2017 - 15:42

Hin svokölluðu sorprit Danielle Steel

Danielle Steel er kölluð drottning ástarsögunnar, enda einn söluhæsti rithöfundur heimsins og fjórði mest seldi rithöfundur allra tíma. Þrátt fyrir það hefur bókum hennar ævinlega verið skipað í flokk lægri afþreyingarbókmennta og jafnvel þekkjast...
29.05.2017 - 14:32

Eru sannsögur bókmenntir framtíðar?

Sannsögur og hvers kyns óskáldaðar bókmenntir standa í miklum blóma nú um stundir, segir Rúnar Helgi Vignisson dósent við Háskóla Íslands. Hann er einn af skipuleggjendum NonFictionNow, líklega fjölmenntustu bókmenntaráðstefnu eða bókmenntahátíðar...
26.05.2017 - 18:01