Bókmenntir

Uppáhaldslög Berta Wooster

Enski rithöfundurinn P.G. Wodehouse samdi mikinn fjölda af gamansömum skáldsögum og meðal þeirra þekktustu voru sögur hans um Jeeves og Wooster. Þar sagði frá hinum unga spjátrungi Bertram Wooster og þjóni hans, Jeeves, sem var sérlega ráðagóður....
26.04.2017 - 15:23

Saga hverrar listgreinar verður að vera til

Hver þjóð verður að eiga yfirlit yfir sögu hverra listgreinar, segir Sveinn Einarsson leikstjóri og fyrrum leikhússtjóri sem á síðasta ári sendi frá sér þriðja og síðasta bindi íslenskrar leiklistar, Íslensk leiklist III, 1920-1960.
25.04.2017 - 12:39

Móðurmálið og öll hin tungumálin

Á sumardaginn fyrsta var fallegasta nýbyggingin í Reykjavík vígð, Veröld heitir hún, hús Vigdísar. Að þessu tilefni var í þættinum Orð um bækur rætt við Auði Hauksdóttur forstöðumann Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og...
20.04.2017 - 23:33

Bækur lýsa eiganda sínum

Bókaeign segir margt um eiganda sinn líka þegar hann er kona og konur á Íslandi hafa alltaf átt bækur ekki síður en karlmenn. Bók vikunnar er 20. sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar, Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar, bókmenning...
24.04.2017 - 17:56

„og Ummarinn búinn að loka“

Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, hefur staðið við Vatnsmýrarveg frá 1965 og oft verið skáldum yrkisefni í sögur og ljóð.
24.04.2017 - 13:05

Óratorreki fagnað í Mengi

Eiríkur Örn Norðdahl bauð völdum listamönnum að fagna með sér útgáfu nýrrar ljóðabókar, Óratorrek, í Mengi á næstsíðasta degi vetrar.
22.04.2017 - 14:38

Þegar skynjun og líkami passa ekki saman

Páll Kristinn Pálsson rithöfundur fékk hugmyndina að skáldsögunni Ósk fyrir næstum því tveimur áratugum. Árið 2016 var hún loksins tilbúin og nú er bókin bæði komin út í kilju og ár rafbók.
22.04.2017 - 14:28

Stórviðburðir sögunnar og við

Finnlandssænski rithöfundurinn Kjell Westö hefur á síðustu árum náð miklum vinsældum víða um heim fyrir skáldsögur sínar sem flestar fjalla um venjulegt fólk í skugga stórviðburða sögunnar. Fyrir skáldsögu sína Hägring 38 eða Hilling 38 fékk hann...
22.04.2017 - 14:18

Ljóðakvöld Hispursmeyja Vol. 12

Já, í hverjum mánuði stefnir hispursmeyjan Vigdís Howser Harðardóttir ljóðskáldum og ljóðaunnendum á Loft Hostel. Á Loft Hostel er opinn hljóðnemi fyrir hvers kyns ljóðskáld, ung og eldri, nýgræðinga og þau sem reyndari eru.
17.04.2017 - 10:56

Halldóra hlýtur bókmenntaverðlaun ESB

Halldóra K. Thoroddsen rithöfundur hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler.
21.04.2017 - 11:09

„Vörubíllinn er að keyra yfir okkur“

Ljóðabókin Óratorrek – ljóð um samfélagsleg málefni, eftir Eirík Örn Norðdahl kemur út í dag, og hefur höfundurinn af því tilefni blásið til útgáfuhófs í Mengi.
19.04.2017 - 18:20

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Árni Þórarinsson fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.
17.04.2017 - 12:55

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Sigríður Hagalín Björnsdóttir fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.
15.04.2017 - 12:55

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Kristín Ómarsdóttir fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.
14.04.2017 - 12:55