Blönduósbær

Sameiningarviðræður gætu hafist fljótlega

Þrjár sveitarstjórnir af fjórum í Austur-Húnavatnssýslu hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Beðið er eftir Skagabyggð, sem þarf að ákveða hvort á að sameinast Austursýslunni eða Skagafirði.

Hreppur hirðir sorphirðugjald af bæjarfulltrúa

Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála hafnaði kröfu eiganda sumarhúss í Húnavatnshreppi sem vildi að ákvörðun sveitarfélagsins um að leggja sorphirðugjald á húsið yrði ógild. Eigandinn, Oddný María Gunnarsdóttir, er bæjarfulltrúi í...
04.09.2017 - 22:20

Sameining Austur-Húnavatnssýslu til skoðunar

Sveitarstjórnir í Austur-Húnavatnssýslu taka á næstunni afstöðu til þess hvort skuli hefja formlegar sameiningarviðræður. Þetta var ákveðið á fundi sveitarfélaganna í morgun. Forsvarsmenn Skagabyggðar er nú þegar í viðræðum við Skagafjörð um...

Þreifingar í sameiningu sveitarfélaga NV-lands

Sveitarfélögin Skagafjörður og Skagabyggð eru að hefja formlegar sameiningarviðræður. Formaður samninganefndar og oddviti Skagabyggðar segir öll sveitarfélögin á Norðurlandi vestra sterkari sameinuð. Oddviti Húnaþings vestra segir...

Segir uppsögn brjóta samkomulag frá 2007

Formaður Landssambands lögreglumanna er ósáttur við að yfirlögregluþjóni á Blönduósi hafi verið sagt upp störfum. Hann segir að uppsögnin brjóti samkomulag sem gert var við dómsmálaráðherra árið 2007. 
22.05.2017 - 16:17

Yfirlögregluþjóni á Blönduósi sagt upp

Öðrum yfirlögregluþjóninum hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, nánar tiltekið á Blönduósi, var sagt upp í gærmorgun án fyrirvara og staða hans lögð niður. Hann hefur starfað hjá lögreglunni á Blönduósi í rúm 36 ár. Ástæðan er hagræðing innan...
19.05.2017 - 12:20

Markmiðið að upphefja textílinn

„Textíll er bara grunnurinn að því að við getum lifað, það var það fyrsta sem við þurftum að búa til, einhverjar spjarir til að halda á okkur hita,“ segir Jóhanna Ela Pálmadóttir framkvæmdastjóri Textílseturs Íslands sem er til húsa í gamla...
13.03.2017 - 11:45

Mikil laxagengd og veiði í Blöndu

Laxagengd hefur sjaldan verið jafnmikil í Blöndu og í ár. Metveiði hefur einnig verið í ánni það sem af er sumri.
21.06.2016 - 15:54

Kínverskir fulltrúar kanna álversstæðið

Sveitarstjórnarmenn vilja hefja viðræður við stjórnvöld og Landsvirkjun um afhendingu orku úr Blönduvirkjun í heimabyggð sem fyrst. Það taki þó tíma að kanna hvort álver sé endilega besti nýtingarkosturinn. Íbúar á svæðinu sýni þessu skilning.
04.07.2015 - 19:23

Við viljum Vilkó!

Vilkó er fyrirtæki sem fylgt hefur landsmönnum í hartnær hálfa öld en á þeim tíma hafa orðið miklar breytingar á matarvenjum þjóðarinnar.
19.01.2015 - 12:08

Austur-Húnavatnssýsla komin á kortið

Ferðamannatímabilið hefur lengst nokkuð í Austur-Húnavatnssýslu. Eigandi ferðaþjónustufyrirtækis á Blönduósi segir að hið opinbera þurfi að styðja betur við uppbyggingu ferðaþjónustunnar á svæðinu.
14.08.2014 - 09:17

Listi fólksins sigraði á Blönduósi

Mjótt var á munum á Blönduósi, en þar sigraði Listi fólksins með naumum meirihluta, fékk 50,97 prósent atkvæða og fjóra menn kjörna, en J-listinn 49,03 prósent atkvæða og þrjá menn. Kjörsókn var 83,75 prósent.

Allt um sveitarstjórnarkosningar á vefnum

Kosið verður til sveitarstjórna 31. maí. Fjallað verður ítarlega um kosningarnar og aðdraganda þeirra í fréttum RÚV, í útvarpi, sjónvarpi og vef. Allar upplýsingar verða aðgengilegar á kosningavef RÚV.

Valgarður leiðir L-lista í Blönduósbæ

L-listi fólksins, sem nú er með meirihluta í Blönduósbæ, kynnti í morgun framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí. Listinn er samstarfsvettvangur Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, auk þess sem fólk utan...

Hörður leiðir J-lista í Blönduósbæ

J-listi umbótasinnaðra Blönduósinga með almannaheill og jafnræði að leiðarljósi býður nú fram í fyrsta sinn í Blönduósbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Nokkrir fulltrúar Samfylkingarinnar, sem hefur haft þrjá menn í bæjarstjórn, taka þátt í...