Atvinnulíf

Metsala á mjólkurafurðum en kúabúum fækkar

2016 var metár í sölu á mjólkurafurðum hérlendis, á sama tíma og kúabúum fækkaði um 40. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Bændablaðsins, sem út kom í dag. Í frétt blaðsins segir að heildarsala hvers kyns mjólkurvöru, umreiknuð í mjólkurlítra,...
23.03.2017 - 00:55

Fáir grásleppubátar á sjó í upphafi vertíðar

Nærri helmingi færri grásleppubátar eru nú skráðir til veiða í upphafi vertíðar en þegar veiðin hófst í fyrra. Helsta ástæðan er lágt verð fyrir grásleppuna. Einhverjir skoða möguleika þess að hefja sjálfir verkun í von um hærra verð.
20.03.2017 - 17:38

Skiptir öllu að fá að vinna

„Við erum að leita að hæfileikum. Við horfum á styrkleika fólks en ekki hvað vantar,“ segir Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. Skólinn hefur hrundið af stað svokölluðu starfseflingarverkefni sem byggir á því að leita...
20.03.2017 - 10:00

Ungum konum á örorku fjölgar

1800 manns voru í fyrra úrskurðaðir öryrkjar í fyrsta sinn. Þetta eru rúmlega fimmtungi fleiri en árið á undan. Hlutfallsleg aukning nýgengis er langmest hjá ungum konum eða 60 af hundraði. 
18.03.2017 - 19:19

Stutt og öflug loðnuvertíð senn á enda

Loðnuvertíðinni er nú svo gott sem lokið og örfá skip enn við veiðar. Sölumaður á frystum loðnuafurðum segir gott útlit varðandi sölu og þetta verði afar góð vertíð. Þar skipti stór og góð loðna, öflug skip og góðar aðstæður til veiða, höfuðmáli.
17.03.2017 - 12:41

Ósátt við mishá laun í sömu störfum

Launakjör starfsfólks sameinaðs embættis sýslumanns höfuðborgarsvæðisins eru ólík þó menn gegni sömi störfum. Formaður SFR gagnrýnir að fjárveitingar til launajöfnunar hafi ekki fylgt með sameiningunni.
17.03.2017 - 12:39

Einkaaðilar fá 3 prósent úr ferðamannasjóði

Ríkið og stofnanir þess fá þrjátíu prósent af úthlutun Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, eða rúmar 175 milljónir króna. Sveitarfélög fá 67 prósent af úthlutunarfénu, rúmar 405 milljónir, einkaaðilar fá tæpar 20 milljónir, þrjú prósent, og...
16.03.2017 - 13:07

Nýr formaður VR gagnrýnir verkalýðsforystuna

Ragnar Þór Ingólfsson, nýkjörinn formaður VR, segist hafa lagt mikla áherslu á það í kosningabaráttunni að færa verkalýðshreyfinguna til fólksins og hlusta á fólkið, sem honum finnst hafa skort á hjá verkalýðsforystunni. Þá gagnrýnir hann að...
14.03.2017 - 22:34

Markmiðið að allir starfsmenn verði íslenskir

Byrjað er að auglýsa eftir almennu starfsfólki í kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík. Ljóst er að mikil samkeppni á vinnumarkaði hjálpar ekki til við að ráða starfsmenn, en ætlunin er að finna sem flesta þeirra á meðal heimamanna. 
11.03.2017 - 20:24

Stytta vinnuvikuna í tilraunaskyni

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun og Þjóðskrá hafa verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar úr 40 klukkustundum í 36.
10.03.2017 - 16:23

Bygging kísilverksmiðju PCC hálfnuð

Framkvæmdir við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík eru nú um það bil hálfnaðar. Tæplega 200 manns starfa við framkvæmdirnar sem áformað er að ljúki í desember.
10.03.2017 - 08:14

Segja fjölda óskráðra starfsmanna hér á landi

Alþýðusamband Íslands telur að jafnvel þúsundir erlendra starfsmanna séu í vinnu hér á landi án þess að vera skráðir nokkurs staðar. Þá séu dæmi um erlend fyrirtæki með starfsemi hér á landi án þess að vera skráð. Alvarlegustu brotin séu hreint...
08.03.2017 - 22:20

Segir atvinnuástandið varla verða mikið betra

Atvinnuástandið verður varla mikið  betra segir forstjóri Vinnumálastofnunar. Um tuttugu þúsund erlendir starfsmenn séu núna á landinu en miðað við áætlanir þurfi að flytja inn þúsundir starfsmanna til viðbótar.
07.03.2017 - 22:21

Sjö manns á Raufarhöfn sagt upp

100 tonna sértækum byggðakvóta á Raufarhöfn hefur verið úthlutað til GPG fiskverkunar, sem fyrir hafði 400 tonn. Saltfiskverkun Hólmsteins Helgasonar ehf. verður í kjölfarið lokað, en framkvæmdastjóri fyrirtækisins hafði vonast eftir því að fá...
07.03.2017 - 14:34

Vilja breyta raforkumarkaði - verð gæti hækkað

Breyta þarf uppbyggingu raforkumarkaðar til heimila, að mati hagfræðinga hjá Copenhagen economics. Slíkt gæti leitt til hærra verðs. Þá gagnrýna þeir að enginn beri ábyrgð á afhendingu raforku til heimila samkvæmt lögum. Iðnaðarráðherra segir það...
07.03.2017 - 11:35