Atvinnulíf

Erfitt fyrir stéttarfélög að sannreyna gögn

Stéttarfélög hafa ekki næga heimild til þess að uppfylla lögbundna skyldu sína þegar kemur að eftirliti með vinnumansali. Þetta segir formaður Einingar Iðju. Erfitt sé að sannreyna hvort launagögn sem lögð eru inn sýni raunveruleg kjör starfsmanna...
19.09.2017 - 18:56

Vildu sjá verksmiðjuna verða að veruleika

Forsvarsmenn Silicor Materials segjast enn halda í vonuna um að minni verksmiðja, en upphaflega stóð til að byggja, verði að veruleika. Þremur samningum sem fyrirtækið gerði við Faxaflóahafnir um uppbygginguna á Grunartanga hefur verið sagt upp....
19.09.2017 - 12:42

Tugmilljónir jarðarbúa í þrælahaldi

40,3 milljónum jarðarbúa var í fyrra haldið í þrældómi. Þar af voru 25 milljónir þvingaðar til að vinna í verksmiðjum, byggingariðnaði, landbúnaði, við fiskveiðar eða -vinnslu eða sem kynlífsþrælar. Um fimmtán milljónir voru í þvinguðu hjónabandi.
19.09.2017 - 09:49

Norskir flugmenn sömdu við SAS

Kjarasamingar náðust í nótt milli flugmanna og SAS í Noregi eftir hálfs árs þref. Verkfall á sjötta hundrað flugmanna hjá fyrirtækinu hófst á miðnætti. SAS aflýsti í gær um það bil hundrað flugferðum í dag vegna verkfallsins.
14.09.2017 - 09:43

Verkfall yfirvofandi hjá SAS í Noregi

Samninganefndir flugfélagsins SAS í Noregi og flugmanna sitja á fundi hjá ríkissáttasemjara í Ósló og reyna að leysa kjaradeilu sem staðið hefur síðastliðið hálft ár. Takist það ekki leggja 558 flugmenn SAS í Noregi niður störf á miðnætti.
13.09.2017 - 14:06

Góð staða á breskum vinnumarkaði

Atvinnuleysi í Bretlandi er 4,2 prósent um þessar mundir og hefur ekki verið minna í 42 ár. Í frétt frá hagstofunni í Lundúnum kemur fram að í lok júlí hafi fjórtán hundruð og sextíu þúsund verið skráðir atvinnulausir. Það eru 175 þúsundum færri en...
13.09.2017 - 11:14

Erlendu starfsfólki fjölgaði um 17% á einu ári

Erlendum ríkisborgurum sem starfa hér á landi hefur fjölgað um 65 prósent á undanförnum fimm árum og um rúm 17 prósent á síðustu tólf mánuðum. Aldrei fyrr hafa svo margir erlendir ríkisborgarar starfað hér á landi. Þetta kemur fram í Markaðnum sem...
13.09.2017 - 06:45

270 milljónir í aukna atvinnuþátttöku

Lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar að tæpum 270 milljónum króna verði varið í að styðja við atvinnuþátttöku þeirra sem standa höllum fæti á vinnumarkaði.
12.09.2017 - 23:09

Air Berlin aflýsti 100 ferðum vegna veikinda

Þýska lággjaldaflugfélagið Air Berlin aflýsti um það bil eitt hundrað ferðum í dag vegna óvæntra veikinda í hópi flugmanna. Rúmlega 250 úr hópi þeirra, aðallega flugstjórar, tilkynntu sig veika. Alls starfa um fimmtán hundruð flugmenn hjá félaginu....
12.09.2017 - 15:41

Dæmi um fólk upp í nírætt á vinnumarkaði

„Fólki var mikið niðri fyrir á fundinum og frítekjumarkið fólki ofarlega í huga,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri FEB, um fjölmennan fund Félags eldri borgara í Reykjavík og Gráa hersins í Reykjavík í kvöld. „Frítekjumarkið var lækkað úr 109...
11.09.2017 - 21:36

Hægt að byggja upp umhverfisvænna laxeldi

Forstjóri Hafrannsóknastofnunar telur að ekki líði á löngu þar til hægt verður að ala skaðminni lax en er nú notaður í eldi við Íslandsstrendur. Hann segir að Íslendingar séu í lúxusstöðu til að byggja upp laxeldi á umhverfisvænan hátt.
07.09.2017 - 14:57

Vilja skýra framtíðarsýn fyrir Vestfirði

„Við viljum fá skýr svör um hvernig stjórnvöld sjá fyrir sér framtíð Vestfjarða“ segir Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Hann segir að viðsnúningur í atvinnulífi á Bíldudal hafi vakið vonir hjá íbúum við Ísafjarðardjúp.
07.09.2017 - 05:58

Vilja selja álverið í Straumsvík

Rio Tinto Alcan vill selja álverið í Straumsvík. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar var haft eftir Rannveigu Rist, forstjóra álversins, að til skoðunar væri að selja álverið í Straumsvík og hlut sinn í tveimur fyrirtækjum í Svíþjóð að...
06.09.2017 - 19:52

Opinberi markaðurinn leiði ekki hækkanir

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir ekki koma til greina að opinberi markaðurinn leiði launahækkanir líkt og í síðustu kjarasamningum. Hann segir að líta þurfi til annarra þátta en launahækkanna við gerð næstu...
05.09.2017 - 23:09

Efast um svigrúm til mikilla launahækkana

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, telur að atvinnulífið geti ekki staðið undir miklum launahækkunum á næsta ári. Fyrirtæki hafi ekkert svigrúm til óhóflegra launahækkana vegna raungengishækkunar krónunnar og versnandi...
05.09.2017 - 12:29