Atvinnulíf

Launavísitalan hækkað um 7,3 prósent

Í júní hækkaði launavísitala á Íslandi um eitt prósent frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 7,3 prósent, samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands.
24.07.2017 - 09:11

Héraðssaksóknari rannsakar innherjasvik

Embætti héraðssaksókna rannsakar nú verðbréfaviðskipti yfirmanns Icelandair, sem er grunaður um innherjasvik. Maðurinn hefur verið sendur í leyfi á meðan rannsókn málsins stendur.
19.07.2017 - 12:26

Karllæg menning ríkir í íslenskum fyrirtækjum

Innan meðalstórra og stórra íslenskra fyrirtækja er til staðar flókinn vefur óáþreifanlegra hindrana sem birtist í karllægri menningu, viðhorfum og langlífum staðalímyndum. Þetta kemur fram í rannsókn sem gerð var á upplifun kvenmillistjórnenda af...
14.07.2017 - 09:32

Skil á milli vinnu og einkalífs óljósari

Snjalltæki frá vinnuveitanda hafa mikil áhrif á hvíldartíma eða samskipti við fjölskyldu og vini, að mati fimmtungs svarenda í könnun Bandalags háskólamanna, BHM.
13.07.2017 - 14:13

Launafólki fjölgar um 9800 á einu ári

Launafólki á Íslandi fjölgaði um 9.800 á 12 mánaða tímabili, frá maí 2016 til maí í ár. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar. Launafólk á vinnumarkaði var 190.600 í maí sl., en var 180.800 ári áður.
11.07.2017 - 10:18

Vilja frekari skýringar á lækkun fiskverðs

Styrking krónunnar ein og sér skýrir ekki þá miklu lækkun sem orðið hefur á fiskverði til sjómanna að mati talsmanns smábátaeigenda. Lækkunin sé mun meiri en nemur kaupgengi gjaldmiðla. Fundað verður með fulltrúum fiskmarkaðanna í dag til að leita...
06.07.2017 - 12:46

Annars staðar loguðu öll rauð ljós

„Það eru varla finnanleg dæmi um sambærilega þróun neins staðar í Evrópu. Ástæðan er fyrst og fremst atvinnumálin,“ sagði Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri og fyrrverandi þingmaður, á Morgunvaktinni á Rás 1 um hnignun Vestfjarða og fólksfækkun. Þar...
05.07.2017 - 11:20

Atvinnuleysi mest meðal ungs fólks

Atvinnuleysi var 5,3 prósent í maí, samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands og hækkar um rúm tvö prósentustig milli mánaða. Af öllum atvinnulausum voru tæp 62 prósent á aldrinum 16-24 ára en atvinnleysi í þeim hópi mældist 17,6 prósent.
22.06.2017 - 09:15

Vantar rannsóknir og meiri ástundun

„Ég held að þetta sé mögulegt. Vaxtarhraðinn sem við höfum séð bendir til að við eigum að geta þetta. Það er ekki spurning. Það er svo mikið æti í sjónum hérna að kræklingurinn hefur það gott. Við eigum að geta annað innanlandsmarkaði og meira til....
20.06.2017 - 13:20

Kerfið styðji láglaunafólk með börn

„Búum til barnalífeyriskerfi þar sem er virkilegur stuðningur við alla sem eru með lágar ráðstöfunartekjur og vilja halda áfram á vinnumarkaði. Við náum ekki sérstökum árangri með þessa einstaklinga og það er ekki skrýtið vegna þess að kerfið vinnur...
20.06.2017 - 12:14

Norrænir flugliðar styðja Flugfreyjufélagið

Norrænir flugliðar lýsa fullum stuðningi við Flugfreyjufélag Íslands í kjaradeilu sem nú stendur yfir við Primera Air Nordic. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ sem segir að stuðningsyfirlýsingin hafi verið samþykkt samhljóða á fundi flugliða...
15.06.2017 - 00:04

Mikil fjölgun starfa í byggingariðnaði

Störfum í byggingariðnaði hér á landi mun fjölga um nokkur þúsund á næstu árum, gangi spár eftir. Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að leita þurfi eftir iðnaðarmönnum frá útlöndum til að mæta...
13.06.2017 - 07:05

Útgerðin kallar eftir verulegri vaxtalækkun

Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi kallar eftir verulegri vaxtalækkun Seðlabanka Íslands. Áhrifin af sterkri krónu og lækkandi fiskverði séu farin að valda miklum vandræðum í rekstri þessarra fyrirtækja. Framlegðin sé lítil sem engin og víða...
12.06.2017 - 18:03

Kemur skoðunum sínum á framfæri með söng

Baráttukonan Jónína Björg Magnúsdóttir sendi á dögunum frá sér lagið Svei mér þá! Lagið samdi hún eftir að fyrstu fregnir bárust af uppsögnum fiskverkafólks hjá HB Granda á Akranesi. Jónína er í hópi þeirra sem missa vinnuna í haust.
12.06.2017 - 13:28

Aukin sérhæfing með starfsstöðvum úti á landi

Embætti Ríkisskattstjóra rekur átta starfsstöðvar um land allt. Stærsta einingin, fyrir utan Reykjavík, er starfrækt á Akureyri með um 30 starfsmönnum og til stendur að efla hana enn frekar. Ríkisskattstjóri segir að með dreifingu útibúa um landið...
07.06.2017 - 14:19