Atvinnulíf

Efast um svigrúm til mikilla launahækkana

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, telur að atvinnulífið geti ekki staðið undir miklum launahækkunum á næsta ári. Fyrirtæki hafi ekkert svigrúm til óhóflegra launahækkana vegna raungengishækkunar krónunnar og versnandi...
05.09.2017 - 12:29

Gagnrýna tillögur landbúnaðarráðherra

Formenn stjórnarandstöðuflokka á Alþingi kalla aðgerðir stjórnvalda til lausnar á vanda sauðfjárbænda ýmist plástur á sár eða biðleik sem muni stækka kjötfjallið en ekki minnka það.

Kynnisferðir segja upp starfsfólki

Fyrirtækið Kynnisferðir sagði upp tíu til tuttugu starfsmönnum um mánaðamótin og taka uppsagnir gildi á næstu mánuðum. Mbl.is sagði frá þessu fyrir hádegi. Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir við fréttastofu að þótt fyrirtækið...
03.09.2017 - 13:05

Hugnast vel að verksmiðjunni sé lokað

Bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ hugnast það vel að Umhverfisstofnun hafi fyrirskipað stöðvun starfsemi í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík við Reykjanebæ, segir bæjarstjórinn. Forsvarsmenn United Silicon vilja ekki tjá sig um fyrirmæli...
02.09.2017 - 13:34

Verða að uppfylla mörg skilyrði

United Silicon verður að uppfylla mörg skilyrði áður en heimild verður gefin fyrir því að hefja á ný rekstur kísilverksmiðjunnar í Helguvík við Reykjanesbæ, segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. Stofnunin stöðvaði starfsemi...
02.09.2017 - 08:01

40 störf í fiskvinnslu flutt á Akranes

40 störf verða flutt á Akranes um áramót þegar fiskvinnslan Ísfiskur flytur þangað úr Kópavogi. Fiskvinnslu HB Granda á Akranesi var lokað í dag.
31.08.2017 - 21:43

Fórnarlömb oft hrædd við að sækja rétt sinn

Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir vinnumansalsmálum fara fjölgandi hérlendis og fólk geti verið mjög hrætt við að sækja réttindi sín. Oft sé um að ræða mjög úthugsaða brotastarfsemi þar sem er vandað vel til verka. Eigandi veitingahúss á Akureyri...
31.08.2017 - 18:40

Fiskveiðar aukast en verðmætið minnkar

Fiskveiðiárinu 2016/2017 lýkur á miðnætti en nýtt fiskveiðár tekur jafnan gildi 1. september. Afli íslenska fiskveiðiflotans var ríflega milljón tonn á tímabilinu og jókst nokkuð milli ára. Áætlað verðmæti aflans upp úr sjó var 115,5 milljarðar...
31.08.2017 - 16:06

Bíða gagna í meintu mansalsmáli

Stéttarfélagið Eining-Iðja bíður nú gagna frá veitingastaðnum Sjanghæ, þar sem grunur er um vinnumansal. Grunur leiki á að starfsfólkið fái greiddar þrjátíu þúsund krónur á mánuði í laun og borði matarafganga af veitingastaðnum. Starfsmenn...
31.08.2017 - 09:19

Grunur um mansal á Akureyri

Eigandi veitingastaðar á Akureyri er grunaður um vinnumansal. Grunur leikur á að starfsfólkið fái greiddar þrjátíu þúsund krónur á mánuði í laun og borði matarafganga af veitingastaðnum. Stéttarfélag fór á staðinn undir kvöld til að ræða við fólkið.

Segir álver í Skagabyggð enn á dagskrá

Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra segja áformin um álver á Hafursstöðum í Skagabyggð enn til staðar. Engin samskipti hafa verið við íslenska og kínverska fjárfesta mánuðum saman, enda engin orka fyrir álver í augsýn.
28.08.2017 - 16:23

Skorti á skilning stjórnvalda á vanda bænda

Skilning skortir hjá stjórnvöldum á vanda sauðfjárbænda. Þetta kemur fram í fréttatilkyningu stjórnar Landssamtaka sauðfjárbænda. Þá segir að þær tillögur, sem bændum hafi verið kynntar, séu spor í rétta átt en samtökin telji þær ekki ganga nógu...
25.08.2017 - 11:52

Aldrei fleiri útlendingar í vinnu á Íslandi

Sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun segir spennuna á vinnumarkaði meiri en árið 2007. Aldrei hafa fleiri útlendingar unnið á Íslandi og aðeins eitt prósent atvinnuleysi var í júlí. Það hefur ekki verið lægra síðan Hagstofan hóf mælingar 2003....
24.08.2017 - 11:47

Þrælað í okkar þágu

Kröfur um aukinn hagnað fyrirtækja og lágt vöruverð hafa leitt til þess að framleiðendur leita stöðugt leiða til að lækka kostnað. Yfir 20 milljónir manna búa við þrælkun til að mæta þessum kröfum í þróuðum iðnríkjum heimsins. Drífa Snædal,...
23.08.2017 - 10:53

Kröflulína fjögur tilbúin innan mánaðar

Nú styttist í að prófanir hefjist á raflínum til og frá Þeistareykjavirkjun. Nær öll möstur í Kröflulínu 4 hafa nú verið reist og búið er að reisa meirihluta mastra í Þeistareykjalínu 1. Spennu verður hleypt á Kröflulínu 1 í næsta mánuði.
18.08.2017 - 14:27