Atvinnulíf

Íslendingar tilraunadýr Costco?

Markmið Costco er kannski að nota Íslendinga sem tilraunadýr. Þetta er mat forstöðumanns Rannsóknarseturs verslunarinnar. Costco opnar í Kauptúni í Garðabæ á þriðjudaginn. Hluti plansins fyrir utan verslunina er enn afgirtur vegna framkvæmda og svo...
19.05.2017 - 19:01

Sólberg komið til Siglufjarðar

Nýr frystitogari útgerðarfyrirtækisins Ramma í Fjallabyggð kom til hafnar á Siglufirði á hádegi í dag. Skipið var smíðað í Tyrklandi og var kaupverðið rúmlega fimm milljarðar króna.
19.05.2017 - 18:02

Engar tafir á framkvæmdum við Kröflulínu 4

Ákvörðun Hæstaréttar, um að hafna kröfu Landsnets um aðfarargerð í landi Reykjahlíðar, mun ekki hafa teljandi áhrif á framkvæmdir við Kröflulínu 4. Beðið er dóms um það hvort eignarnám fyrirtækisins á svæðinu standist lög. 
19.05.2017 - 13:01

„Það borgar sig að vanda til verka“

Mikil spenna er á húsnæðismarkaði og hafin er eða í undirbúningi gríðarleg uppbygging á höfuðborgarsvæðinu. Mörg hundruð nýjar íbúðir verða til á næstu árum, ef áætlanir ganga eftir. En erum við að fara fram úr okkur? Er ekki hætta á að eitthvað...
18.05.2017 - 13:00

Mikil mannekla í byggingarstarfsemi

Rúmlega 90% fyrirtækja í byggingarstarfsemi áttu erfitt með að manna störf í febrúar. Það er mesti skortur á mannafli sem mælst hefur í atvinnugrein frá því Gallup fór að kanna slíkt hjá stærstu fyrirtækjum landsins. Þetta kemur fram í Peningamálum...
18.05.2017 - 12:37

Útlendingar 11% vinnuaflsins

Atvinnuleysi á fyrsta ársfjórðungi var atvinnuleysi í landinu 2,9% samkvæmt tölum Hagstofunnar. Atvinnuþátttaka var tæplega 83%. Starfandi fólki hafði fjölgað um 7.200 frá fyrsta ársfjórðungi í fyrra og atvinnulausum fækkað um 500. Atvinnuleysi er...
17.05.2017 - 10:29

Vantar meiri peninga frá Kínverjum

Framkvæmdir við norðurljósarannsóknarstöð Kínverja í Reykjadal á Norðurlandi hafa tafist. Upphaflega stóð til að hefja rannsóknir í húsinu haustið 2016, en húsið er nokkuð langt frá því að vera fullklárað og framkvæmdir ganga hægt. Ástæðan er sögð...
15.05.2017 - 15:08

Vilja bættar reglur um sjálfboðaliða

„Það vantar reglur í kringum þetta og við viljum fá það í gegn að regluverkið verði bætt, fyrir bæði sjálfboðaliða og starfsnema,“ segir Dröfn Haraldsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ. Hún vinnur meðal annars við átakið Einn réttur, ekkert svindl, sem...
14.05.2017 - 14:34

Samherji byggir nýtt fiskvinnsluhús á Dalvík

Í dag var undirritaður samningur um lóð fyrir nýtt fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík. Áætlaður kostnaður er þrír og hálfur milljarður króna. Húsið á að vera tilbúið í lok árs 2018.
12.05.2017 - 18:47

Uppsagnir HB Granda „sárar og erfiðar“

Þetta er sárt og erfitt hvar og hvenær sem þetta gerist,“ segir Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um uppsagnir hjá HB Granda. Fréttastofa náði tali af honum að loknum ríkisstjórnarfundi rétt fyrir hádegið. 86 starfsmenn...
12.05.2017 - 12:51

Fjölgar ört í byggingariðnaði og ferðaþjónustu

Byggingariðnaður og ferðaþjónustan eru þeir atvinnuvegir þar sem launþegum hefur fjölgað mest á Íslandi á tólf mánaða tímabili. Starfsfólki hefur hefur fjölgað um 13% á milli ára.
12.05.2017 - 10:34

Ójöfn samkeppnisstaða álframleiðenda

Útflutningsverðmæti íslenskra álvera var 181 milljarður árið 2016 og lækkar nokkuð frá árinu á undan þegar flutt var út ál fyrir 237 milljarða króna. Þetta kom fram á ársfundi Samáls, samtaka álframleiðenda á Íslandi, í morgun.
11.05.2017 - 13:49

Vinnandi fólki fjölgaði um 8.000 í mars

Fólki á íslenskum vinnumarkaði fjölgaði um 8.000 milli mánaða í mars. Þetta er óvenju mikil fjölgun á einum mánuði, en á einu ári, frá mars í fyrra þar til í mars á þessu ári, fjölgaði um 15.500 manns á vinnumarkaði.
11.05.2017 - 10:26

Tiltölulega auðvelt að blekkja stjórnvöld

Forstjóri Vinnumálastofnunar telur allt að þriðjung starfsmannaleigna og þjónustufyrirtækja brjóta kjarasamninga. Forsvarsmaður íslenskrar starfsmannaleigu segir gríðarlega þörf fyrir þessi fyrirtæki á Íslandi í dag en segir að eftirlit með þeim sé...

Minnkandi tiltrú veldur áhyggjum

„Það eiga allir í þessu kerfi. Og að sjálfsögðu þegar umtalið er þannig, og tiltrúin ekki nægilega sterk, þá að sjálfsögðu hefur maður áhyggjur af því,“ sagði Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, á Morgunvaktinni á Rás 1 um þá gagnrýni sem...
10.05.2017 - 13:53