Atvinnulíf

Hæstu byggingu kísilverksmiðju bætt við eftirá

Byggingu sem er helmingur af hæð Hallgrímskirkju, var bætt inn á lóð United Silicon í Helguvík eftir að skýrsla um umhverfismat var kynnt. Skipulagsstofnun var ekki tilkynnt um þessa viðbót og hefur krafið bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ skýringa.
27.04.2017 - 18:44

Endurskoðar hugsanlega mat á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun kannar hvort vandræði United Silicon í Helguvík kalli á aðgerðir af hálfu stofnaninnar. Til greina kemur að endurskoða mat á umhverfisáhrifum verksmiðjunnar. Umhverfisstofnun herti kröfurnar sem gerðar eru í starfsleyfi þeirra...
26.04.2017 - 18:22

Laus búnaður olli eldinum hjá United Silicon

Spennutengdur búnaður sem losnaði olli brunanum í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík fyrir viku. Þetta er niðurstaða rannsóknar Vinnueftirlitsins. Vinnueftirlitið hefur nú komist að orsök eldsins.
25.04.2017 - 18:15

50 þúsund króna skuld velkist um í kerfinu

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar þar sem manni var gert að greiða rúmar 50 þúsund krónur vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Nefndin vísaði málinu aftur til efnismeðferðar. Maðurinn var á...
21.04.2017 - 14:08

Hampiðjan stærst í Ástralíu

Hampiðjan hefur náð samningum við eina af stærstu útgerðum Ástralíu um sölu á 120 rækjutrollum og er nú orðin stærsta fyrirtækið á sínu sviði þar syðra. Þetta er haft eftir Þorsteini Benediktssyni, framkvæmdastjóra Hampiðjunnar, í Morgunblaðinu í...
21.04.2017 - 03:59

Færri launþegar í sjávarútvegi

Tæplega 5% fleiri fengu greidd laun á síðustu 12 mánuðum en árið áður. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Launþegum í byggingariðnaði og ferðaþjónustu fjölgaði en þeim fækkuðu sem fengu laun fyrir störf í sjávarútvegi. Launþegar voru um 181.300...
11.04.2017 - 13:48

Flug milli Akureyrar og Keflavíkur vinsælt

Flug milli Keflavíkur og Akureyrar hófst í lok febrúar og hefur gengið vel. Farþegum á Akureyrarflugvelli fjölgaði í mars um 23% frá því í sama mánuði í fyrra. Þeir voru 18.500 talsins, fleiri en í nokkrum sumarmánuðinum í fyrra. „Þetta er...
11.04.2017 - 10:31

Sektað vegna rangra upplýsinga

Eftirlit með starfsmannaleigum verður aukið og spornað verður gegn félagslegum undirboðum, verði frumvarp félagsmálaráðherra að lögum. Markmið frumvarpsins er að koma í veg fyrir að erlend fyrirtæki sem fara ekki að lögum og kjarasamningum fái...
10.04.2017 - 17:08

Arna í ostaframleiðslu

Allt fer í hring, eða býsna margt allavega. Innan tíðar mun hefjast að nýju mjólkurvinnsla í gamla mjólkursamlaginu á Ísafirði en MS hætti vinnslu þar vorið 2011. Nú er mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík komin með samlagið á leigu.
10.04.2017 - 09:41

Fækkar á atvinnuleysisskrá í Bandaríkjunum

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum var fjögur og hálft prósent í síðasta mánuði. Það hefur ekki verið minna í hátt í áratug, að því er segir í frétt frá atvinnumálaráðuneytinu í Washington. Hins vegar urðu ekki til nema 98 þúsund ný störf í landinu í...
07.04.2017 - 13:06

Jafnlaunavottun innleidd í áföngum til 2021

Frumvarp Þorsteins Víglundssonar félagsmálaráðherra um jafnlaunavottun var lagt fram á Alþingi í dag. Það hafði áður verið afgreitt úr ríkisstjórn og þingflokkum allra þriggja stjórnarflokkanna. Þar gert ráð fyrir því að fyrirtæki og stofnanir hafi...
04.04.2017 - 14:57

Atvinnuleysi minnkar á evrusvæðinu

Atvinnuleysi í ríkjunum nítján á evrusvæðinu var níu og hálft prósent í febrúar. Staðan hefur ekki verið betri síðan í maí 2009, að því er kemur fram í frétt frá hagstofu Evrópusambandsins. Þegar staðan var sem verst í bankakreppunni fór...
03.04.2017 - 09:58

Nýtt hverfi rís á Húsavík fyrir starfsfólk PCC

Verið er að byggja upp nýtt hverfi á Húsavík til að hýsa starfsmenn kísilverksmiðjunnar á Bakka. Sveitarstjóri segir þetta hafa jákvæð áhrif á húsnæðismarkaðinn, enda langt síðan svo miklar húsnæðisframkvæmdir hafi verið í bænum.
02.04.2017 - 20:13

Maurasýra hugsanlegur sökudólgur

Allt bendir nú til þess að arsenmengun í Reykjanesbæ sé vel undir viðmiðunarmörkum. Lítil arsenmengun mældist í janúar og febrúar á þessu ári. Umhverfisstofnun benti Orkurannsóknum á að gleymst hefði að taka svokallað blanksýni. Nú hefur komið í...

„Sannfærður um að við lendum ekki í þessu“

Þó aldrei sé hægt að útiloka óhöpp við uppkeyrslu á nýjum verksmiðjum segist forstjóri PCC Bakka Silicon sannfærður um að þeir lendi ekki í sömu ógöngum og United Silicon í Helguvík. Kísliverið á Bakka sé tæknilega öðruvísi og engan veginn...
30.03.2017 - 17:24