Átök í Sýrlandi

Erdogan hjá Trump: Eindrægni og ágreiningur

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og starfsbróðir hans frá Tyrklandi, Recep Tayyip Erdogan, funduðu í Hvíta húsinu í gær. Að fundi loknum lögðu þeir mikla áherslu á samstarf og samstöðu ríkjanna tveggja. Þó fór ekki framhjá neinum að djúpstæður...
17.05.2017 - 04:58

Ræða griðasvæði á nokkrum stöðum í Sýrlandi

Ný áætlun um vopnlaus svæði í Sýrlandi er rædd í nýrri umferð friðarviðræðna í Astana, höfðuborg Kasakstans. Sýrlenskir uppreisnarmenn hættu í morgun, tímabundið, þátttöku í viðræðum til að mótmæla loftárásum sýrlenska stjórnarhersins.
03.05.2017 - 12:37

Viðræður í Astana í uppnámi

Viðræður stríðandi fylkinga í Sýrlandi sem fram fara í Astana í Kasakstan eru í óvissu eftir að samninganefnd uppreisnarmanna hætti þáttöku í þeim í morgun.
03.05.2017 - 10:54

Styðja áfram Assad þrátt fyrir mikið mannfall

Íranar munu halda áfram stuðningi við stjórnvöld í Damaskus þrátt fyrir að hundruð íranskra hernaðarráðgjafa og sjálfboðaliða hafi fallið í stríðinu í Sýrlandi. Þetta segir hershöfðinginn Mohammad Pakpour, yfirmaður fótgönguliðs íranska...
02.05.2017 - 14:33

Rússar gagnrýna árás Ísraelsmanna

Stjórnvöld í Moskvu gagnrýna árás Ísraelsmanna í Sýrlandi í morgun og segja að Ísraelsmönnum og öðrum beri að forðast aðgerðir sem aukið geti spennuna í þessum heimshluta.

Útilokar ekki hernað með Bandaríkjamönnum

Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, útilokar ekki þátttöku í hernaðaraðgerðum með Bandaríkjamönnum beiti sýrlenski stjórnarherinn aftur efnavopnum í stríðinu gegn uppreisnarmönnum.
27.04.2017 - 11:18

Enn ógn af efnavopnum

Þrátt fyrir að mikill árangur hafi náðst í baráttunni gegn efnavopnum undanfarna tvo áratugi stafar enn ógn af slíkum vopnum. Þetta sagði Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, við athöfn í höfuðstöðvum Efnavopnastofnunarinnar í Haag...
26.04.2017 - 15:47

Kyrrsettu eigur sýrlenskra vísindamanna

Bandarísk stjórnvöld kyrrsettu í dag allar eignir sem starfsfólk Vísinda- og rannsóknarstofnunar Sýrlands kann að eiga í Bandaríkjunum. Þetta er gert í refsingarskyni fyrir efnavopnaárás á bæinn Khan Sheikun fyrr í þessum mánuði. Hátt á þriðja...
24.04.2017 - 23:48

Ísraelsmenn réðust á sýrlenskar hersveitir

Þrír létust og tveir særðust í morgun í árás Ísraela á bækistöðvar vopnaðra sveita sem hliðhollar eru Assad Sýrlandsforseta, nærri rústum Kuneitra-borgar í Gólanhæðunum. Mennirnir tilheyrðu Þjóðvarnarliðinu, einni fárra vopnaðra sveita í Kuneitra-...
23.04.2017 - 09:23

Rútur flóttamanna aftur af stað

Hluti almennra borgara sem fluttur var frá bæjunum Fuaa og Kafraya í Sýrlandi fyrr í vikunni í samræmi við samkomulag þess efnis, fékk að fara frá bænum Rashidin í morgun eftir að hafa setið þar fastur í tvo sólarhringa.
21.04.2017 - 08:12

Hvernig á að útskýra sprengjuárás fyrir barni?

Hvernig útskýrir þú fyrir börnum að einhver vilji varpa sprengju á húsið þeirra? Það er meðal þeirra verkefna sem starfsmenn hjálparsamtaka standa frammi fyrir í Sýrlandi. Yfirmaður neyðarastoðar SOS Barnaþorpa segir mikilvægast að skapa börnunum...
19.04.2017 - 21:30

Ætla að sanna efnavopnaárás á Sýrlendinga

Frakkar ætla að leggja fram sannanir fyrir því á næstu dögum að stjórnvöld í Sýrlandi hafi fyrirskipað efnavopnaárás á bæinn Khan Sheikhoun fyrr í þessum mánuði. Forsetar Sýrlands og Rússlands þræta fyrir að sýrlenski stjórnarherinn hafi verið að...
19.04.2017 - 17:55

Fólksflutningar byrjaðir aftur í Sýrlandi

Byrjað var aftur í morgun að flytja burt almenna borgara frá bæjum sem umsetnir eru af stríðandi fylkingum í samræmi við samkomulag þess efnis. Fréttaritari AFP-fréttastofunnar greindi frá þessu í morgun. 
19.04.2017 - 07:49

20 almennir borgarar féllu í loftárásum

Tuttugu almennir borgarar liggja í valnum eftir loftárásir í gær á vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki í héraðinu Deir Ezzor í Sýrlandi. Að sögn Sýrlensku mannréttindavaktarinnar féll fólkið í tveimur árásum...

Nýtt áhlaup Írakshers í Mósúl

Íraskar hersveitir gerðu í morgun nýtt áhlaup á vígamenn Íslamska ríkisins í gamla borgarhlutanum í Mósúl. Fréttastofan Reuters hefur eftir herforingjum að markmiðið sé að losa um þá pattstöðu sem ríkt hafi í borginni að undanförnu.