Asía

Ætla að merkja heilagar kýr

Ríkisstjórn Indlands hefur tilkynnt að milljónir kúa sem Hindúar telja heilagar og ganga lausar um götur borga og bæja verði merktar. Kýrnar fái örmerki í eyrun og verði skráðar í sérstakan tölvubanka guðlegra kúa. Tilgangurinn sé að koma í veg...
25.04.2017 - 08:39

Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Kóreu

Bandarískur kjarnorkukafbátur, búinn öflugum stýriflaugum, kom til hafnar í Busan í Suður-Kóreu í morgun, um svipað leyti og Norður-Kóreumenn fögnuðu 85 ára afmæli byltingarhersins með viðamikilli stórskotaliðsæfingu. Ekki kom þó til eldflauga- eða...
25.04.2017 - 06:40

Indverskir Maóistar felldu 24 lögreglumenn

Vígamenn úr röðum herskárra Maóista drápu í gær 24 lögreglumenn í Chattisgarh-ríki á Indlandi, í einni mannskæðustu árás uppreisnarmannanna um árabil. Enn fleiri liggja sárir eftir. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að lögreglumennirnir sem...
25.04.2017 - 05:31

Boðar alla öldungadeildina í Hvíta húsið

Allir 100 þingmenn öldungadeildar Bandaríkjaþings hafa verið boðaðir á upplýsingafund í Hvíta húsinu á miðvikudag, þar sem háttsettir embættismenn mun upplýsa þá um þróun mála á Kóreuskaganum. Varnarmálaráðherrann James Mattis og Rex Tillerson,...
25.04.2017 - 04:47

Pyntingar á föngum aukast í Afganistan

Fangar í afgönskum fangelsum eru beittir pyntingum, að því er kemur fram í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Ill meðferð á föngum virðist fara vaxandi þrátt fyrir ný lög sem eiga að koma í veg fyrir pyntingar.
24.04.2017 - 15:39

Mattis í óvæntri heimsókn í Afganistan

James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, kom í óvænta heimsókn til Afganistans í morgun um sama leyti og tilkynnt var að varnarmálaráðherra landsins og yfirmaður hersins hefðu sagt af sér. Þetta er fyrsta heimsókn Mattis til Afganistans í...
24.04.2017 - 09:24

Varnarmálaráðherra segir af sér vegna árásar

Abdullah Habibi, varnarmálaráðherra Afganistans, og Qadam Shah Shaheem, yfirforingi hersins, báðust í morgun lausnar og hefur Ashraf Ghani, forseti landsins, fallist á lausnarbeiðni þeirra. Þetta sagði í tilkynningu frá embætti forseta.
24.04.2017 - 08:06

HRW vill upplýsingar um flóttamenn

Mannréttindasamtökin Human Rights Watch krefjast þess að yfirvöld í Kína veiti upplýsingar um dvalarstað átta Norður-Kóreumanna sem handteknir voru í Shenyang í norðausturhluta landsins um miðjan mars.
24.04.2017 - 07:54

Tilbúnir að sökkva flugmóðurskipinu

Norður-Kóreumenn segjast þess albúnir að sökkva bandaríska flugmóðurkskipinu Carl Vinson, flaggskipi samnefndrar flotadeildar Bandaríkjahers sem stefnir að Kóreuskaganum. Í ritstjórnargrein í málgagni hins allsráðandi Verkamannaflokks segir að...
24.04.2017 - 04:44

Minnst 130 féllu í Mazar-i-sharif

Að minnsta kosti 130 afganskir hermenn féllu í árás talíbana á herstöð í Mazar-i-sharif í Balkh-héraði í Afganistan í gær, langflestir hermenn stjórnarhersins. Óttast er að enn fleiri eigi eftir að deyja af sárum sínum. Á annan tug vígamanna...
22.04.2017 - 07:40

Mannskæð árás á útibú FSB austast í Rússlandi

Tveir dóu þegar einn maður réðist inn á skrifstofu rússnesku leyniþjónustustofnunarinnar FSB í borginni Khabarovsk, rétt við kínversku landamærin á föstudag. Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hafa lýst sig ábyrg fyrir árásinni og segja þrjá hafa...
22.04.2017 - 05:26

14 bændur fórust í ákeyrslu

Fjórtán indverskir bændur létust þegar ökumaður vörubíls missti stjórn á trukknum og ók inn í hóp bænda, sem höfðu safnast saman til mótmæla utan við lögreglustöð í Andhra Pradesh-fylki í suðurhluta landsins. Bíllinn var á talsverðum hraða þegar...
22.04.2017 - 00:57
Erlent · Asía · Indland

Talibanar felldu tugi hermanna

Að minnsta kosti fimmtíu afganskir hermenn féllu í árás Talíbana á herstöð í Mazar-i-sharif í dag. Þetta hefur fréttastofa AFP eftir talsmanni Bandaríkjahers. Vígamenn Talíbana klæddust einkennisbúningum afganska hersins og komust þannig inn i...
22.04.2017 - 00:53

CHP reynir að fá úrslitum hnekkt

Forystumenn tyrkneska Lýðveldisflokksins CHP hafa leitað til æðsta dómstóls landsins til að reyna að hnekkja úrslitum þjóðaratkvæðagreiðslu um aukin völd forseta landsins.
21.04.2017 - 13:18

Rútur flóttamanna aftur af stað

Hluti almennra borgara sem fluttur var frá bæjunum Fuaa og Kafraya í Sýrlandi fyrr í vikunni í samræmi við samkomulag þess efnis, fékk að fara frá bænum Rashidin í morgun eftir að hafa setið þar fastur í tvo sólarhringa.
21.04.2017 - 08:12