Asía

Bandaríkjamenn verða áfram í Sýrlandi

Bandarískur her verður áfram í norðurhluta Sýrlands löngu eftir að íslamskar vígasveitir þar verða yfirbugaðar. Fréttastofan Reuters hefur þetta eftir talsmanni Sýrlensku lýðræðisfylkingarinnar SDF, bandalags vopnaðra sveita Kúrda og araba. 
17.08.2017 - 16:29

Nærri 100 árásir á Hezbollah og fleiri

Ísraelski herinn hefur á undanförnum fimm árum gert nærri 100 árásir á bílalestir sem flytja voru vopn til Hezbollah og annarra vígasamtaka í Sýrlandi og víðar.

Moon: „Mun koma í veg fyrir stríð“

Ekkert stríð verður háð á Kóreuskaga, að sögn Moon Jae-In, forseta Suður-Kóreu. Hann segir suður-kóresku þjóðina hafa lagt of hart af sér við endurbyggingu landsins eftir Kóreustríðið.
17.08.2017 - 04:52

Hamas-liði féll í sjálfsmorðsárás

Landamæravörður Hamas-samtakanna lést og nokkrir slösuðust í sjálfsmorðssprengjuárás við landamæri Gaza að Egyptalandi í gærkvöld. Talsmaður innanríkisráðuneytis Palestínu segir tvo menn hafa verið stöðvaða við landamærin, og þá hafi annar þeirra...
17.08.2017 - 04:02

Pílagrímar fá að fara frá Katar til Mekka

Landamæri Sádí Arabíu að Katar verða opin pílagrímum sem leggja í árlega för til Mekka á næstunni. Þetta er gert samkvæmt skipun Salmans konungs Sádí Arabíu. Þetta er í fyrsta sinn sem landamærin verða opnuð frá 5. júní, þegar Sádar, Egyptar, Barein...
17.08.2017 - 02:08

Almennir borgarar falla í Raqqa

Sautján almennir borgarar, þar af fimm börn, féllu í dag í loftárásum á svæði í borginni Raqqa sem vígamenn Íslamska ríkisins ráða enn yfir. Árásirnar hafa staðið yfir síðan í byrjun vikunnar, að sögn Sýrlensku mannréttindavaktarinnar. Alls hafa 38...
16.08.2017 - 20:30

Sharif vill mál sitt tekið fyrir að nýju

Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, krefst þess að hæstiréttur landsins endurskoði dóm sinn frá því í síðasta mánuði þegar dómarar við réttinn komust að þeirri niðurstöðu að Sharif væri ekki hæfur til að gegna áfram embætti...
16.08.2017 - 11:19

Blóðrauð nótt í Filipsseyjum

Blóðugasta nótt stríðsins gegn fíkniefnum í Filippseyjum varð síðustu nótt þegar lögreglan drap minnst 20 manns í aðgerðum sínum. Samkvæmt opinberum gögnum fór lögreglan í 26 aðgerðir vegna fíkniefnamála í 12 borgum og bæjum norður af Manila. Auk...
16.08.2017 - 04:27

70 ár frá því Indland klofnaði í tvennt

Í dag, 15. ágúst, eru 70 ár liðin frá því að breska nýlendan Indland klofnaði í tvö sjálfstæð ríki, Indland og Pakistan. Þann 14. ágúst 1947 lýsti Pakistan yfir sjálfstæði sínu og daginn eftir,15. ágúst, gerði Indland slíkt hið sama. Bæði ríkin...
15.08.2017 - 07:42

Eldflaugatækni N-Kóreu mögulega frá Úkraínu

Ný rannsókn sérfræðings á sviði eldflaugahernaðar hjá rótgróinni, alþjóðlegri rannsóknarstofnun á sviði hernaðarmála, bendir til þess að Norður-Kóreumenn hafi keypt öfluga, rússneska eldflaugahreyfla, eða allt sem til þarf til að smíða þá, af...
15.08.2017 - 03:06

70 ára sjálfstæði fagnað

Pakistan fagnar í dag 70 ára sjálfstæði frá Bretlandi. Nágrannaríkið Indland fagnar sama áfanga á morgun. Spenna hefur verið í samskiptum ríkjanna frá upphafi, aðallega vegna deilna um Kasmír-hérað sem bæði ríkin gera tilkall til.
14.08.2017 - 17:07

Kína: Lést í búðum sem meðhöndla netfíkn

Ungur maður lést nýverið í Kína í sérstakri miðstöð eða búðum fyrir fólk sem glímir við netfíkn. Slíkar búðir eru umdeildar þar í landi, ef marka má frétt BBC, en í sumum þeirra er beitt heraga til að meðhöndla tölvu- og netfíkn kínverskra ungmenna...
14.08.2017 - 13:25

45 fórust í skriðu á Indlandi

Að minnsta kosti 45 manns fórust þegar stóreflis aur- og grjótskriða féll úr brattri hlíð í Himachal Pradesh-héraði í Himalaya-fjöllum í Norður-Indlandi í gær. Skriðan sópaði burtu 200 metra vegarkafla og hreif með sér tvær rútur sem áð höfðu á...
14.08.2017 - 06:22
Hamfarir · Asía · Indland · Veður

49 dánir í flóðum í Nepal

Minnst 49 hafa dáið í flóðum og aurskriðum í Nepal síðustu daga. Sautján er saknað og tugir hafa slasast í hamförunum, sem hafa hrakið þúsundir fjölskyldna frá heimilum sínum vítt og breitt um landið. Ausandi, uppstyttulaus rigning hefur dunið á...
14.08.2017 - 00:15
Erlent · Hamfarir · Asía · Nepal · Veður

Eiturlyfjalögum breytt í Íran

Íranska þingið samþykkti í dag viðauka við eiturlyfjalög landsins eftir umræður sem stóðu í marga mánuði. Samkvæmt þeim mega smyglarar vera með meira af eiturlyfjum í fórum sínum en áður án þess að eiga á hættu að verða dæmdir til lífláts verði þeir...
13.08.2017 - 16:33
Erlent · Asía · Íran · Stjórnmál