Akureyrarkaupstaður

Sala Akureyrarbæjar á Tækifæri enn gagnrýnd

Fjárfestingar- og nýsköpunarsjóðurinn Tækifæri skilaði 555 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Akureyrarbær seldi fjárfestingarfélaginu KEA hlut sinn í sjóðnum snemma á síðasta ári, í leyndu söluferli, á 120 milljónir króna, 24 milljónum undir...
04.05.2017 - 11:53

Opna fimm ára deild í grunnskóla á Akureyri

Bæjarstjórn Akureyrar ætlar að hrinda af stað tilraunaverkefni með stofnun fimm ára deildar í húsnæði grunnskóla í bænum. Þetta er gert til þess að nýta húsnæði skólanna betur og bregðast við þeim vanda sem hefur skapast vegna of fárra...
28.04.2017 - 11:30

Kviknaði í bíl á rauðum ljósum

Eldur kviknaði skyndilega í bíl þar sem hann var stopp á rauðum ljósum undir kvöld í dag. Bíllinn er af tegundinni Skoda Octavia, árgerð 2006. Eigandi bílsins segir að það hafi allt í einu kviknaði í bílnum, þegar hann var stopp á rauðum ljósum á...
24.04.2017 - 18:38

Þrennt í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar

Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á föstudaginn langa. Einn maður til viðbótar er í haldi lögreglu sem er nú kanna tengsl hans við árásina.

Flug milli Akureyrar og Keflavíkur vinsælt

Flug milli Keflavíkur og Akureyrar hófst í lok febrúar og hefur gengið vel. Farþegum á Akureyrarflugvelli fjölgaði í mars um 23% frá því í sama mánuði í fyrra. Þeir voru 18.500 talsins, fleiri en í nokkrum sumarmánuðinum í fyrra. „Þetta er...
11.04.2017 - 10:31

Sturlunarástand og vopnaburður á Akureyri

118 verkefni voru skráð í dagbók lögreglunnar á Akureyri um helgina en þá fór fram snjóbrettahátíðin Ak Extreme þar sem hápunkturinn var keppni á sýning í Gilinu á háum stökkpalli. Ef marka má Facebook-síðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra hafði...

Innflytjendur á Húsavík verr staddir

Innflytjendur á Húsavík tengjast samfélaginu verr, tala minni íslensku og eru með lægri laun heldur en innflytjendur á Dalvík og Akureyri, samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. Heimamenn á Húsavík eru þó jákvæðari gagnvart fleiri...
06.04.2017 - 11:46

Eðlilegt að skoða fjármögnun Vaðlaheiðarganga

Stjórnarformaður Greiðrar leiðar, sem á sextíu prósent í Vaðlaheiðargöngum, segir að sveitarfélögin eða aðrir hluthafar ganganna komi ekki með meira fé í gerð ganganna eins og staðan er í dag. Bæjarstjórinn á Akureyri segir hinsvegar eðlilegt að...

Þúsund íbúðir á Akureyri með þéttingu byggðar

Íbúum Akureyrar mun fjölga verulega á næstu árum, samkvæmt nýjustu spám. Um 1000 nýjar íbúðir eru á borðinu með þéttingu byggðar, og nýtt hverfi lítur brátt dagsins ljós. Um 18.400 manns búa nú á Akureyri.
09.03.2017 - 19:11

Kviknaði í jeppa á bílastæði

Miklar skemmdir urðu á jeppa sem kviknaði í á bílastæði við íþróttahúsið Bogann á Akureyri í dag. Eldur varð laus í vélarrými bílsins. Upptök brunans eru ekki ljós en enginn grunur er þó um nokkuð misjafnt. Að sögn Slökkviliðs Akureyrar var enginn í...
04.03.2017 - 18:31

Ferðaðist um á hjólabretti milli kirkna

Maðurinn sem spreyjaði tákn og orð á fjórar kirkjur á Akureyri aðfaranótt miðvikudags notaði hjólabretti til að ferðast á milli staða. Enginn snjór var á götum Akureyrar þá nótt. Hann var handtekinn í heimahúsi á Akureyri síðdegis í gær og játaði...

Hatursfull skemmdarverk á kirkjum Akureyrar

Ókvæðisorðum var úðað með svörtum úðabrúsa á fjórar kirkjur á Akureyri í nótt. Skemmdarverkin eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur, segist sleginn yfir aðkomunni að Akureyrarkirkju en útför er frá kirkjunni í dag...

Glitský yfir Akureyri

Fögur glitský sáust yfir Akureyri í morgun. Glitský myndast við sólarupprás eða sólsetur þegar óvenjukalt er í himinhvolfinu, á bilinu 70 til 90 gráðu frost. Litadýrð skýjana skýrist af ískristöllum sem endurkasta sólarljósi.
30.12.2016 - 11:24

Njáll Trausti hættir í bæjarstjórn um áramót

Njáll Trausti Friðbertsson, nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur óskað eftir lausn frá störfum sem bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar frá áramótum. Bergþóra Þórhallsdóttir tekur sæti í hans stað, en þó ekki fyrr en í ágúst.
22.12.2016 - 11:51

45 sóttu um sviðsstjórastöður hjá Akureyrarbæ

Alls sóttu 45 einstaklingar um nýjar sviðsstjórastöður hjá Akureyrarbæ. Eftir að bæjaryfirvöld ákváðu að ráðast í skipulagsbreytingar í stjórnsýslu bæjarins voru ákveðin svið sameinuð og því fækkaði sviðsstjórastöðum í fjórar, sem voru síðan...
08.11.2016 - 14:27