Akureyrarkaupstaður

Eðlilegt að skoða fjármögnun Vaðlaheiðarganga

Stjórnarformaður Greiðrar leiðar, sem á sextíu prósent í Vaðlaheiðargöngum, segir að sveitarfélögin eða aðrir hluthafar ganganna komi ekki með meira fé í gerð ganganna eins og staðan er í dag. Bæjarstjórinn á Akureyri segir hinsvegar eðlilegt að...

Þúsund íbúðir á Akureyri með þéttingu byggðar

Íbúum Akureyrar mun fjölga verulega á næstu árum, samkvæmt nýjustu spám. Um 1000 nýjar íbúðir eru á borðinu með þéttingu byggðar, og nýtt hverfi lítur brátt dagsins ljós. Um 18.400 manns búa nú á Akureyri.
09.03.2017 - 19:11

Kviknaði í jeppa á bílastæði

Miklar skemmdir urðu á jeppa sem kviknaði í á bílastæði við íþróttahúsið Bogann á Akureyri í dag. Eldur varð laus í vélarrými bílsins. Upptök brunans eru ekki ljós en enginn grunur er þó um nokkuð misjafnt. Að sögn Slökkviliðs Akureyrar var enginn í...
04.03.2017 - 18:31

Ferðaðist um á hjólabretti milli kirkna

Maðurinn sem spreyjaði tákn og orð á fjórar kirkjur á Akureyri aðfaranótt miðvikudags notaði hjólabretti til að ferðast á milli staða. Enginn snjór var á götum Akureyrar þá nótt. Hann var handtekinn í heimahúsi á Akureyri síðdegis í gær og játaði...

Hatursfull skemmdarverk á kirkjum Akureyrar

Ókvæðisorðum var úðað með svörtum úðabrúsa á fjórar kirkjur á Akureyri í nótt. Skemmdarverkin eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur, segist sleginn yfir aðkomunni að Akureyrarkirkju en útför er frá kirkjunni í dag...

Glitský yfir Akureyri

Fögur glitský sáust yfir Akureyri í morgun. Glitský myndast við sólarupprás eða sólsetur þegar óvenjukalt er í himinhvolfinu, á bilinu 70 til 90 gráðu frost. Litadýrð skýjana skýrist af ískristöllum sem endurkasta sólarljósi.
30.12.2016 - 11:24

Njáll Trausti hættir í bæjarstjórn um áramót

Njáll Trausti Friðbertsson, nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur óskað eftir lausn frá störfum sem bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar frá áramótum. Bergþóra Þórhallsdóttir tekur sæti í hans stað, en þó ekki fyrr en í ágúst.
22.12.2016 - 11:51

45 sóttu um sviðsstjórastöður hjá Akureyrarbæ

Alls sóttu 45 einstaklingar um nýjar sviðsstjórastöður hjá Akureyrarbæ. Eftir að bæjaryfirvöld ákváðu að ráðast í skipulagsbreytingar í stjórnsýslu bæjarins voru ákveðin svið sameinuð og því fækkaði sviðsstjórastöðum í fjórar, sem voru síðan...
08.11.2016 - 14:27

Ofbeldismálum tengdum eyfirskum börnum fjölgar

Barnaverndarmálum á Akureyri og nágrenni hennar hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Mest hefur tilkynningum frá lögreglu fjölgað, en einnig alvarlegum málum eins og kynferðisbrota- og vanrækslumálum. Unglingapartý eru þó nánast úr sögunni, samkvæmt...

Strætóskýli brotin í þúsund mola

Unnin voru mikil skemmdarverk á þremur strætóskýlum á Akureyri um helgina. Skemmdarvargarnir létu til skarar skríða á Borgarbraut og við Merkigil og eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi brotnuðu skýlin í þúsund mola. Samkvæmt upplýsingum frá...

Heitavatnsleki í einbýlishúsi á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað út vegna heitavatnsleka í einbýlishúsi við Strandgötu laust fyrir hádegi í dag. Heitt vatn hafði streymt inn í kjallara hússins í nokkra daga. Að sögn sjónarvottar á staðnum, sem hringdi í lögregluna í morgun, hafði...

Flugvallarfundi frestað því flug lá niðri

Akureyrarbær hefur frestað íbúafundi um framtíð Reykjavíkurflugvallar, sem fara átti fram í Hofi á Akureyri seinnipartinn í dag. Ástæðan er vont veður í Reykjavík, en ekki hefur verið flogið úr Vatnsmýrinni í allan dag, og kemst Dagur B. Eggertsson...
05.10.2016 - 14:10

Datt af svölum við að hjálpa vinkonu sinni

Maður á þrítugsaldri féll niður af svölum á þriðju hæð á Akureyri aðfaranótt sunnudags. Hann slasaðist töluvert, enda fallið hátt, og var fluttur á slysadeild.

Lögreglan á Norðurlandi lýsir eftir ræningja

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur birt mynd af manninum sem leitað er að vegna ráns í verslun Samkaupa-Strax við Borgarbraut í gær. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er rannsókn málsins í gangi og unnið er úr þeim vísbendingum sem fram hafa komið....
18.09.2016 - 11:44

Vopnað rán á Akureyri

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því á Facebook-síðu sinni að framið hefði verið vopnað rán í verslun Samkaupa strax við Borgarbraut á Akureyri í morgun. Fram kemur að maður um þrítugt hafi ógnað starfsmanni verslunarinnar með hnífi og...
17.09.2016 - 17:31