Akraneskaupstaður

Íbúum miðborgarinnar fækkar mest

Íbúum miðborgarinnar fækkaði í fyrra um nokkur hundruð. Íbúum Reykjavíkur fjölgar hægar en íbúum annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Opna fyrir tilboð í ferjusiglingar

Reykjavíkurborg og Akraneskaupstaður ætla í næstu viku að opna fyrir tilboð í tilraunaverkefni í ferjusiglingum milli sveitarfélaganna.  
20.03.2017 - 18:08

Skiptir öllu að fá að vinna

„Við erum að leita að hæfileikum. Við horfum á styrkleika fólks en ekki hvað vantar,“ segir Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. Skólinn hefur hrundið af stað svokölluðu starfseflingarverkefni sem byggir á því að leita...
20.03.2017 - 10:00

Vilja útbúa ferðamannasegul á Akranesi

Akraneskaupstaður og Snæfellsbær fengu stærstu styrkina á Vesturlandi úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Akraneskaupstaður fékk 30 milljónir til að byggja heita laug í grjótvörn við Langasand á Akranesi. Í rökstuðningi segir að hugmyndin sé...
15.03.2017 - 16:11

„Komið að ákveðnum kaflaskilum“ - Viðtal

Sævar Freyr Þráinsson lét í morgun af störfum sem forstjóri 365 miðla. Hann segir það eðlilegt framhald í málinu. „Það er komið að ákveðnum kaflaskilum. Við erum að skrifa undir samning við Vodafone og þá er ég búinn að ljúka þeim verkum sem ég var...
14.03.2017 - 11:59

Sævar Freyr nýr bæjarstjóri Akraness

Sævar Freyr Þráinsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri á Akranesi og tekur við starfinu af Regínu Ásvaldsdóttur sem var nýlega ráðin sviðsstjóri velfrerðarsviðs Reykjavíkurborgar. Sævar Freyr hefur starfað sem forstjóri 365 miðla frá árinu 2014 en í...
14.03.2017 - 10:21

Vilja bremsa af hugmynd ráðherra um veggjald

Tvö sveitarfélög á Suðurlandi leggjast gegn hugmynd Jóns Gunnarssonar, samgönguráðherra, um gjaldtöku til að fjármagna framkvæmdir á stofnvegum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Bæjarráð Hveragerðis líkir veggjaldinu við múr.

Siglingar milli Reykjavíkur og Akraness á ný

Borgarráð Reykjavíkur og bæjarráð Akraneskaupsstaðar hafa samþykkt tilraunaverkefni með siglingar milli sveitarfélaganna. Auglýst verður eftir rekstraraðila fyrir 50-100 manna ferju, sem siglir þrisvar sinnum á dag, milli Akraness og Reykjavíkur frá...
10.02.2017 - 12:44

Bæjarstjóri Akraness ráðinn sviðsstjóri

Borgarráð hefur samþykkt ráðningu Regínu Ásvaldsdóttur, bæjarstjóra á Akranesi, í stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
09.02.2017 - 14:09

HB Grandi ræðst ekki í framkvæmdir á Akranesi

HB Grandi hefur ákveðið að leggja fyrirhugaðar framkvæmdir á fiskþurrkun á Akranesi til hliðar en til stóð að stækka fiskþurrkunina.
31.01.2017 - 13:23

Helmingur myndi nýta sér nýja hraðferju

Meira en helmingur þeirra íbúa Akranesbæjar, sem ferðast til höfuðborgarsvæðisins vegna vinnu eða náms, telur líklegt að hann myndi nýta sér siglingar með hraðferju frá Akraneshöfn til Reykjavíkurhafnar ef það stæði til boða á tímabilinu 1. apríl...
29.01.2017 - 03:59

Mikil eftirspurn eftir húsnæði á Akranesi

Fasteignasala á Akranesi árið 2016 var sú mesta eftir hrun segir fasteignasali á Akranesi. Til að bregðast við aukinni eftirspurn eru 90 íbúðir í hönnun eða byggingu á Akranesi.
04.01.2017 - 13:52

Víða sprungnar götur á Akranesi

Það þarf að taka til í gatnaviðhaldi, segir sviðstjóri skipulagssviðs Akranesbæjar. Stór hluti af götum bæjarins er steyptur og víða eru götur illa sprungnar.
12.12.2016 - 10:30

Lögregla sýndi stúlku „vanvirðandi meðferð“

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur gert íslenska ríkinu að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra. Stúlkan, sem var þá 16 ára, var látin afklæðast til að...
16.11.2016 - 19:45

Skagamenn fresta launahækkun

Bæjarráð Akraness samþykkti á síðasta fundi sínum að fresta launahækkun bæjarfulltrúa. Laun þeirra hafa verið nítján prósent af þingfararkaupi. Þau hefðu því átt að hækka úr 145 þúsund krónum á mánuði í 209 þúsund krónur, eða um 64 þúsund krónur á...
13.11.2016 - 09:52