Afþreying

„Eins og ég hafi aldrei gert neitt annað“

Vinsældir svokallaðra Segway-hjóla hafa farið vaxandi undanfarin ár og þá ekki síst meðal ferðamanna. Andri Freyr Viðarsson kynnti sér málið og lærði að temja slíkt tæki undir handleiðslu atvinnumanns.

Allt er nú sem orðið nýtt

Ný lög með Godchilla, Lesula, Danimal, Helga Jóns, Ástu Guðrúnardóttur, Röskun, Bambaló, Retró Stefson og Mimra. Þrjár nýjar breiðskífur, með Panos from Komodo, Omotrack og Golden Core.
15.01.2017 - 19:00

Ótæmandi áramót

Tvær nýjar plötur, með Helga og hljóðfæraleikurunum og Þóri Georg, og nokkur af bestu lögum síðasta árs.

Sjáðu lokalag skaupsins

Hér má sjá lokalag Áramótaskaupsins 2016.
31.12.2016 - 23:20

Ófærð vinsælasta sjónvarpsefni RÚV á árinu

Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð, sem sýnd var á RÚV upp úr síðustu áramótum, naut ótrúlegra vinsælda á þessu ári, bæði í sjónvarpi og í Sarpinum á RÚV.is. Ekkert sjónvarpsefni var vinsælla á vefnum en þáttur Kastljóss um Panama-skjölin í apríl.
30.12.2016 - 13:50
Afþreying · Innlent · RÚV · Sjónvarp

Við önsumusumusumekki

Jól eftir viku? Það hljómar ótrúlega, en satt er'ða. Jóla-hvað? Við önsumusumusumekki er textabrot tekið úr skemmtilegu jólalagi, og það eru einmitt þannig jólalög sem fá að hljóma í þætti kvöldsins
18.12.2016 - 18:46

Kraumur 2016

Kraumslistinn 2016 er til umfjöllunar og yfirferðar í þessum þætti af Langspili
11.12.2016 - 21:27

Atli Fannar um lekann, gínuáskorun og veðrið

Atli Fannar fréttamaður Vikunnar rennur yfir áhugaverðustu og skemmtilegustu fréttir liðinnar viku. „Umræðan um kirkjuheimsóknir grunnskólabarna er alls ekkert þreytt“ segir Atli sem tekur beint viðtal við Ólaf Þ. Harðarsson, stjórnmálafræðing, til...
09.12.2016 - 22:41

Berglind Festival og jólapósturinn

Berglind Festival fór á höfuðstöðvar Póstsins á Íslandi, Póstmiðstöðina. Þar fékk hún að líta inn á rekstur Póstsins um jólin, prófaði þriggja hjóla rafskutlu og forvitnaðist um hvernig Pósturinn tæki á móti bréfum til Jólasveinsins.
09.12.2016 - 22:36

Berglind Festival og varphænurnar

Berglind Pétursdóttir fór í vikunni 2. desember að hitta þær Jónu, Margréti, Ástu og Steinunni sem eru hamingjusamar varphænur úr Hlíðunum. Hún spjallaði bæði við DJ Sunnu Ben um fjarsamband hennar við hænuna Tínu og Svein Kjartansson sem kenndi...
08.12.2016 - 10:46

Alvöru tilfinningar

Þrjár breiðskífur, með Fjallabræðrum, Bambaló og Elízu Newman, ný lög með Contalgen Funeral, Henry Harry Show, Geimförum, Jóni Ólafssyni og Prins Póló.
04.12.2016 - 19:03

Fréttir Vikunnar með Atla Fannari

Atli Fannar fór yfir helstu fréttir fyrstu vikunnar í desember. Hann rýndi vel í Brúneggja skandalinn og fór yfir dag í lífi hænu og margt fleira.
02.12.2016 - 22:10

Moses Hightower í Vikunni

Moses Hightower fluttu lagið Trúnó í Vikunni með Gísla Marteini þann 28. október 2016
29.11.2016 - 15:02

Háskóli Íslands fær kennslu í Facebook

Atli fannar greinir helstu fréttir Vikunnar þann 25. nóvember. Í þetta sinn tilkynnti hann Íslandsmeistarann í slangri og fór stuttlega yfir stöðuna á samningarviðræðunum. Auk þess bauð Atli uppá ókeypis kennslu í Facebook fyrir Háskóla Íslands...
29.11.2016 - 13:19

Hrátt og soðið pönk

Ný plata frá Dr. Gunna og tvær pönksafnplötur. Ný lög með Unu Stef, Ásu, Emiliönu Torrini og Elízu Newman.
27.11.2016 - 19:07